fbpx
Föstudagur, nóvember 25, 2022

Ekið á göngubrú á Reykjanesbraut – Brúin lokuð gangandi. Uppfært

Nýja göngubrúin milli Áslands- og Hvammahverfis er lokuð allri umferð um óákveðinn tíma vegna tjóns. Kemur það fram í tilkynningu Vegagerðarinnar á Twitter kl....
Auglýsing L1

Innsendar greinar

„Hvort er betra að gera?“

Við hjá KPMG fáum reglulega spurningar frá viðskiptavinum um ýmis mál er til dæmis tengjast bókhaldi, reikningsskilum og skattskilum. Spurningin hefst oftar en ekki...

Skipulagsslys á lóð St. Jósefsspítala

Mikilvægt fyrir andlega og líkam­lega heilsu að geta notið útiveru í fallegum garði Byggja á 6 íbúðir með 8 m hæð á baklóð St. Jósefsspítala,...

Knatthús að Ásvöllum

Upphaf skólaársins

Leiðarinn

Pólitíkin

Fasteignaskattar hækka í Hafnarfirði

Tillaga að fjárhagsáætlun fyrir Hafnarfjarðarkaupstað var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ kemur fram að fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði...

Fylgstu með

3,378AðdáendurLíka við
247FylgjendurFylgja
54FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- H1 -

Nýjustu blöðin

Menning og mannlíf

Ný ljóðabók eftir Draumeyju Aradóttur

Varurð er ný ljóðabók eftir Draumeyju Aradóttur en hún kom út í byrjun september. Bókin hefur verið á metsölulista Pennans/Eymundsson síðan hún kom út -...

Á döfinni

Lionsfélagar mæla blóðsykur í Firði

Á laugardaginn, 19. nóvember, munu Lionsklúbbarnir í Hafnarfirði bjóða upp á blóðsykurmælingar fyrir bæjarbúa eftir nokkuð hlé vegna Covid. Verður mælt í verslunarmiðstöðinni Firði kl....

Útgáfuteiti Ingvarsbókar Viktorssonar í dag

Í dag, fimmtudag milli 17 og 18:30, verður haldið útgáfuteiti í Sjónarhól, félagsheimili FH í Kaplakrika, vegna útkomu ævisögu/afmælisrits Ingvars Viktorssonar, „Ég verð að...

Dagur pólska safnsins – Dzień Biblioteki Polskiej

Dagur pólska safnsins á Bókasafni Hafnarfjarðar verður haldinn á laugardaginn kl. 13-15. Einnig verður þjóðhátíðarfagnaðar í tengslum við þjóðhátíðardag Pólverja sem er 11. nóvember. Pólskur...
- H2 -

Umhverfið

Ísold Marín Haraldsdóttir, 19 ára Hafnfirðingur, er Þrautakóngur Ratleiks Hafnarfjarðar 2022 en hún var ein þeirra 139 sem fundu alla 27 ratleiksstaðina sem dreift...

Skipulagsmál

Kynning

Atvinnulíf

Nýjustu greinarnar

Útivist