Bílastæði eru grunnforsenda þess að miðbærinn í Hafnarfirði geti verið aðlaðandi og aðgengilegur. En þegar nýting stæða fer að nálgast hámark þarf að stýra...
Bílastæði eru grunnforsenda þess að miðbærinn í Hafnarfirði geti verið aðlaðandi og aðgengilegur. En þegar nýting stæða fer að nálgast hámark þarf að stýra...
Á hverfishópnum Norðurbærinn minn á Facebook hefur átt sér stað umræða um vegaframkvæmdir við aðalinngönguleiðina í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Þótt það sé nú ekki saga...
Rósa Guðbjartsdóttir, sem kjörin var á Alþingi í nóvember á síðasta ári, tilkynnti á bæjarstjórnarfundi nú undir kvöld, undir umræðum um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar, að hún ætli, fyrir næsta bæjarstjórnar fund, að biðjast lausnar frá störfum sínum í bæjarstjórn.
Töluverðar vangaveltur hafa verið um setu hennar í bæjarstjórn og formannsstöðu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar samhliða fullu starfi sem þingmaður og hefur það þótt merki þess að hún treysti ekki samflokksfólki sínu að taka við en nú er að styttast í næstu bæjarstjórnarkosningar.
Sagði...
Multiverse, kvartett trommuleikarans Scotts McLemore, kemur fram á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg.
Þá snýst nýútkomin plata kvartettsins, Onward, um bjartsýni fyrir framtíðinni – eitthvað sem...
Multiverse, kvartett trommuleikarans Scotts McLemore, kemur fram á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg.
Þá snýst nýútkomin plata kvartettsins, Onward, um bjartsýni fyrir framtíðinni – eitthvað sem...
Sýningu Þóris Gunnarsson, Eldingu lýkur á miðvikudag en þá, kl. 17-19 býðst fólki að hitta listamanninn sjálfan, Þóri Gunnarsson, sem einnig er þekktur undir...
Á morgun, þiðjudag kl. 12 verða hádegistónleikar í Hafnarborg þar sem barítóninn Aron Axel Cortes verður gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar.
Á...
Byggingarfulltrúi og garðyrkjustjóri Hafnarfjarðar minna íbúa á að snyrta trjágróður á lóðarmörkum sínum. Gróðurinn sem vex langt út á gangstéttar og götur getur hindrað...