fbpx
Föstudagur, desember 9, 2022

Mikill stuðningur Lionsklúbba við Mæðrastyrksnefnd

Í dag tók Ásta Eyjólfsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar, við höfðinglegum framlögum til nefndarinnar. Félagar í Lionsklúbbi Hafnarfjarðar mættu í Hellisgerði og færði Mæðrastyrksnefnd inneignarkort hjá...
Auglýsing L1

Innsendar greinar

„Hvort er betra að gera?“

Við hjá KPMG fáum reglulega spurningar frá viðskiptavinum um ýmis mál er til dæmis tengjast bókhaldi, reikningsskilum og skattskilum. Spurningin hefst oftar en ekki...

Skipulagsslys á lóð St. Jósefsspítala

Mikilvægt fyrir andlega og líkam­lega heilsu að geta notið útiveru í fallegum garði Byggja á 6 íbúðir með 8 m hæð á baklóð St. Jósefsspítala,...

Knatthús að Ásvöllum

Upphaf skólaársins

Leiðarinn

Pólitíkin

Skatttekjur hækka um 4,2 milljarða kr. og hálfs milljarðs hagræðingarkrafa

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í gær eftir lögbundna síðari umræðu. Nokkrar breytingar eru á áætluninni, tekjuáætlanir hækka og áætlaðar eignir hækka um...

Fylgstu með

3,378AðdáendurLíka við
247FylgjendurFylgja
54FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- H1 -

Nýjustu blöðin

Menning og mannlíf

Sópransöngur í hádeginu í dag

Í dag, þriðjudag kl. 12, mun sópransöngkonan Þóra Einarsdóttir syngja á síðustu hádegistónleikum ársins í Hafnarborg við undirleik Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda...

Á döfinni

Sópransöngur í hádeginu í dag

Í dag, þriðjudag kl. 12, mun sópransöngkonan Þóra Einarsdóttir syngja á síðustu hádegistónleikum ársins í Hafnarborg við undirleik Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda...

Jólatónleikar Kvennakórsins verða á fimmtudag

Kvennakór Hafnarfjarðar heldur jólatónleika í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 8. desember. Yfirskrift tónleikanna er Blikar stjarna. Þar verða flutt ýmis klassísk jólalög í bland við nýrri lög...

Markaðsstofa Hafnarfjarðar stendur fyrir fyrirtækjagleði

Markaðsstofa Hafnarfjarðar blæs til fyrirtækjagleði á miðvikudaginn kl. 18. Öllum fyrirtækjum í Hafnarfirði er boðið í skemmtilegan jólahitting í notalegu umhverfi á Betri stofunni á...
- H2 -

Umhverfið

Ísold Marín Haraldsdóttir, 19 ára Hafnfirðingur, er Þrautakóngur Ratleiks Hafnarfjarðar 2022 en hún var ein þeirra 139 sem fundu alla 27 ratleiksstaðina sem dreift...

Skipulagsmál

Kynning

Atvinnulíf

Nýjustu greinarnar

Útivist