Kæru Hafnfirðingar og aðrir velunnarar Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar.
Okkur langar til að þakka ykkur kærlega fyrir stuðninginn sem þið hafið veitt okkur í gegnum árin.
Án ykkar...
Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að Fimleikafélagi Hafnarfjarðar verði kynnt drög að kaupsamningi á knatthúsinu Skessunni og viðauka við væntanlegt samkomulag í næstu viku.
Engar nánari upplýsingar eru birtar í fundargerð ráðsins.
Áður hefur komið fram að Hafnarfjarðarbær hefur greitt háar upphæðir til FH vegna byggingar á knatthúsinu og að tekið hefur verið frá fé í fjárhagsáætlun vegna hugsanlegra kaupa.
„Flýtir og óvönduð stjórnsýsla er ein af ástæðum þess að illa fór“
Jón Ingi Hákonarson, fulltrúi Viðreisnar í bæjarráði, telur...
Safnaðarfólki Fríkirkjunnar í Hafnarfirði hefur fjölgað verulega á síðustu árum og telur nú nærri 8000 manns. Skv. upplýsingum úr kirkjunni þjónar hún þó mun...
Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur tekið við umsjón með rafstöðinni í undirgöngunum undir Lækjargötu en þar hefur ekkert verið að gerast undanfarin ár.
Á föstudaginn, 13. desember,...
Þriðjudaginn 3. desember kl. 12 tekur Antonía Hevesi, listrænn stjórnandi hádegsitónleika Hafnarborgar á móti Írisi Björk Gunnarsdóttur, sópran.
Þá mun þær Íris Björk og Antonía...
Kvennakór Hafnarfjarðar heldur jólatónleika sína í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 5. desember kl. 20.
Tónleikarnir bera yfirskriftina Jólin eru okkar sem er tilvísun í samnefnt ljóð Braga...
Þann 14. janúar var birt á vef Hafnarfjarðarbæjar frétt um „Drög að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Hafnarfjörð“.
Þar segir að drög að nýrri umhverfis-...