Hér í íþróttabænum Hafnarfirði er blómlegur vöxtur íþrótta- og tómstundafélaga.
Það er þó ákveðið lúxusvandamál að hafa þennan blómlega vöxt. Fjölbreytt félög valda því að...
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur lítið sem ekkert gert í því að styrkja stöðu leiklistarlífs í bænum á þessu kjörtímabili.
Afleiðingarnar eru þær að leiklistarlíf...
Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að Fimleikafélagi Hafnarfjarðar verði kynnt drög að kaupsamningi á knatthúsinu Skessunni og viðauka við væntanlegt samkomulag í næstu viku.
Engar nánari upplýsingar eru birtar í fundargerð ráðsins.
Áður hefur komið fram að Hafnarfjarðarbær hefur greitt háar upphæðir til FH vegna byggingar á knatthúsinu og að tekið hefur verið frá fé í fjárhagsáætlun vegna hugsanlegra kaupa.
„Flýtir og óvönduð stjórnsýsla er ein af ástæðum þess að illa fór“
Jón Ingi Hákonarson, fulltrúi Viðreisnar í bæjarráði, telur...
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur lítið sem ekkert gert í því að styrkja stöðu leiklistarlífs í bænum á þessu kjörtímabili.
Afleiðingarnar eru þær að leiklistarlíf...
Lúðrasveit Hafnarfjarðar fagnar 75 ára afmæli í ár og blæs til afmælistónleika í Norðurljósasal Hörpu miðvikudaginn 9. apríl kl. 20.
Efnisskráin samanstendur að miklu leyti...
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar fagnar 75 ára afmæli sínu á þessu ári og í tilefni þess heldur skólinn glæsilega afmælistónleika í Íþróttahúsinu við Strandgötu á laugardaginn...
Kammerkór Hafnarfjarðar, í samstarfi við Kór Öldutúnsskóla, Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og Bergmál ungmennakór, setur upp kraftmikla stórvirkið Carmina Burana á sunnudaginn kemur í Íþróttahúsinu við...
Álit Skipulagsstofnunar á umhverfismati fyrir Coda Terminal, móttöku- og geymslustöðvar fyrir koltvísýring sem Carbfix vill reisa í landi Hafnarfjarðar, var birt í dag.
Ætlun Carbfix...