fbpx
Fimmtudagur, febrúar 22, 2024

Bæjarstjórn hvetur til að gerð hættumats verði flýtt

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum 14. febrúar tillögu fulltrúa Samfylkingarinnar um að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hvetji hlutaðeigandi aðila, undir forystu Veðurstofu Íslands, að...
Auglýsing L1

Innsendar greinar

Bjart er yfir Betlehem

„Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna“ Þessi fallegu orð hafa hljómað alloft í kringum mig síðastliðnar vikur. Lagið könnumst við eflaust flest við enda hefð...

Samráðsleysi við gerð fjárhagsáætlunar

Skýrasta birtingarmynd áhugaleysis meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á samráði og lýðræðislegri þátttöku íbúa, þrátt fyrir fögur fyrirheit í málefnasamningi meirihlutans, er meðhöndlun hans á...

Vel Nærð, vel lærð

Leiðarinn

Pólitíkin

Bæjarstjórn hvetur til að gerð hættumats verði flýtt

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum 14. febrúar tillögu fulltrúa Samfylkingarinnar um að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hvetji hlutaðeigandi aðila, undir forystu Veðurstofu Íslands, að...

Fylgstu með

4,239AðdáendurLíka við
271FylgjendurFylgja
50FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- H1 -

Nýjasta blaðið

- H2 -

Menning og mannlíf

Setja upp söngleikinn Mary Poppins í Víðistaðaskóla

Mary Poppins í Víðistaðaskóla Nemendur í 10. bekk í Víðistaðaskóla hafa undanfarnar vikur verið að æfa fyrir söngleik Víðistaðaskóla, Mary Poppins. Verkefnið er samstarfsverkefni skólans,...

Á döfinni

Setja upp söngleikinn Mary Poppins í Víðistaðaskóla

Mary Poppins í Víðistaðaskóla Nemendur í 10. bekk í Víðistaðaskóla hafa undanfarnar vikur verið að æfa fyrir söngleik Víðistaðaskóla, Mary Poppins. Verkefnið er samstarfsverkefni skólans,...

Andri Björn flytur aríur á hádegistónleikum Hafnarborgar á morgun

Andri Björn Róbertsson, bassabarítón, verður gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda hádegistónleikaraðar Hafnarborgar á morgun, þriðjudag 6. febrúar. Þá munu þau flytja aríur...

Fólk hvatt til að telja fugla í eina klukkustund

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi og verður Garðfuglahelgin að þessu sinns 26.-29. janúar. Í tilkynningu frá Fuglavernd segir að gott...

Umhverfið

Vilji fólk fræðast um minjar og náttúrufar á Reykjanesskaganum, fornleifar, þjóðsögur, gönguleiðir og fl. þá er fróðleiksvefurinn www.ferlir.is frábær vettvangur til að skoða. Fróðleikurinn...

Skipulagsmál

Kynning

Atvinnulíf

Nýjustu greinarnar

Útivist