Kæru Hafnfirðingar og aðrir velunnarar Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar.
Okkur langar til að þakka ykkur kærlega fyrir stuðninginn sem þið hafið veitt okkur í gegnum árin.
Án ykkar...
Í fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2025 er sett fram metnaðarfull áætlun sem miðar meðal annars að því að styrkja ungt fólk, menntun þess og áhugamál.
Í tillögum fræðsluráðs fyrir komandi ár er lögð áhersla á að styrkja unga fólkið okkar enn frekar með fjölbreyttu skólastarfi, stoðþjónustu og öflugu forvarnarstarfi. Á árinu 2025 mun hefjast vinna við undirbúning fjölskyldumiðstöðvar fyrir flótta- og hælisleitendur. Markmiðið með fjölskyldumiðstöð er fyrst og fremst að undirbúa börnin fyrir leik- og grunnskólagöngu sína í hefðbundnum skólum....
Hér með hefjast skrif um núlifandi Hafnfirðinga sem hafa sinnt mikilvægu samfélagslegu hlutverki á lífsleiðinni, en hafa hins vegar látið lítið fyrir sér fara....
Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur tekið við umsjón með rafstöðinni í undirgöngunum undir Lækjargötu en þar hefur ekkert verið að gerast undanfarin ár.
Á föstudaginn, 13. desember,...
Þriðjudaginn 3. desember kl. 12 tekur Antonía Hevesi, listrænn stjórnandi hádegsitónleika Hafnarborgar á móti Írisi Björk Gunnarsdóttur, sópran.
Þá mun þær Íris Björk og Antonía...
Kvennakór Hafnarfjarðar heldur jólatónleika sína í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 5. desember kl. 20.
Tónleikarnir bera yfirskriftina Jólin eru okkar sem er tilvísun í samnefnt ljóð Braga...
Þann 14. janúar var birt á vef Hafnarfjarðarbæjar frétt um „Drög að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Hafnarfjörð“.
Þar segir að drög að nýrri umhverfis-...