Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 ganga vel skv. tilkynningu frá Landsneti og er tæplega helmingi af vinnu við slóðagerð, jarðvinnu og undirstöður lokið.
Tveir verktakar koma...
Meirihluti íbúa í Ölfusi, eða sjötíu prósent, hafnaði í íbúakosningu, að veita Heidelberg Materials starfsleyfi í Þorlákshöfn til að reisa þar mölunarverksmiðju.
Niðurstaðan ætti engan...
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi voru ekki birtar fyrr en í hádeginu í dag, síðastar allra og þá var ljóst að Samfylkingin var sigurvegari kosninganna sem tvöfaldaði fylgi sitt.
Hafnfirski þingmaðurinn Ágúst Bjarni Garðarsson (B) dettur út af þingi og Hafnfirðingurinn Rósa Guðbjartsdóttir (D) kemur ný inn á þing sem uppbótarþingmaður. Hafnfirðingar verða því áfram með aðeins tvo þingmann.
Samfylkingin fékk 15 þingsæti og 20,8% greiddra atkvæða. Bætti flokkurinn við sig 9 þingsætum. Fékk flokkurinn 9,9% atkvæða í síðustu kosningum.
Sjálfstæðisflokkurinn varð í öðru...
Þriðjudaginn 3. desember kl. 12 tekur Antonía Hevesi, listrænn stjórnandi hádegsitónleika Hafnarborgar á móti Írisi Björk Gunnarsdóttur, sópran.
Þá mun þær Íris Björk og Antonía...
Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur tekið við umsjón með rafstöðinni í undirgöngunum undir Lækjargötu en þar hefur ekkert verið að gerast undanfarin ár.
Á fimmtudaginn, 13. desember,...
Þriðjudaginn 3. desember kl. 12 tekur Antonía Hevesi, listrænn stjórnandi hádegsitónleika Hafnarborgar á móti Írisi Björk Gunnarsdóttur, sópran.
Þá mun þær Íris Björk og Antonía...
Kvennakór Hafnarfjarðar heldur jólatónleika sína í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 5. desember kl. 20.
Tónleikarnir bera yfirskriftina Jólin eru okkar sem er tilvísun í samnefnt ljóð Braga...
Undanfarið hefur verið unnið að því að leggja tvo 4 km, 220.000 volta jarðstrengi á milli Hamranessvirkis og Kaldárselsvegar. Koma þeir í stað loftlína...