fbpx
4.5 C
Hafnarfjordur
22. janúar 2020

Meira en 2,5% hækkun hjá 32,6% leigjenda félagslegra íbúða

0
Um áramót hækkaði húsaleiga félagslegra íbúða í Hafnarfirði um 21% en samtals leigir Hafnarfjarðarbær út 265 félagslegar íbúðir. Á móti kemur að nú munu leigjendur...

Bæjarstjóri undirritaði ósamþykktan samning á íþróttahátíð – Til afgreiðslu í bæjarstjórn á morgun

0
Þann 18. desember sl. samþykkti fræðsluráð fyrir sitt leyti samning við Rio Tinto á Íslandi og ÍBH um styrki til íþróttahreyfingarinnar í Hafnarfirði fyrir...

Jólablað sem fáir vissu um kostaði bæjarbúa 3,5 milljónir kr.

0
Það virtust fáir hafa vitað af fyrirhugaðri útgáfu jólablaðs sem Hafnarfjarðarbær lét gera fyrir jólin og hafði heitið Jólabærinn Hafnarfjörður. Skv. svarið við fyrirspurn fulltrúa...

Rekstrar­samn­ingur um Skessuna ekki enn tilbúinn

0
Nokkuð hefur dregist að Hafnar­fjarðarbær og FH geri rekstrarsamning um Skessuna, nýja knattspyrnuhúsið. Fyrirhugað var að samningurinn yrði lagður fram í bæjarráði dag að...

Samfylkingin leggur til að útsvarsprósenta verði hækkuð til að styrkja stöðu bæjarsjóðs

0
Við framlagningu tillögu að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar á fundi bæjarstjórnar 13. nóvember sl. hafði hún legið tilbúin frá því að hún hafði verið samþykkt í...

Ráðuneyti óskar eftir forsendum gjaldskrár Vatnsveitu Hafnarfjarðarkaupstaðar

0
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið sendi þann 13. nóvember sl. öllum sveitarfélögum erindi þar sem óskað er eftir að gjaldskrár vatnsveitna sveitarfélaganna verði yfirfarnar í kjölfar...

Óskyldum hlutum blandað saman til að rugla bæjarbúa

0
Tillaga að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar var lögð fram á bæjarstjórnarfundi í dag en ekki hefur verið hægt að sjá hana fyrr en núna, þó tillagan...

Opið bókhald Hafnarfjarðarbæjar ekki lengur opið – Uppfært

0
Í febrúar 2017 samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðarbæjar á fundi sínum að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við Capacent um lausn til þess að innleiða...

Meirihlutinn seilist í vasa aldraðra og öryrkja 

0
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og óháðra ásamt fulltrúa Viðreisnar samþykkti á síðasta fundi fjölskylduráðs gjaldskrárhækkanir á heimaþjónustu aldraðra og öryrkja og ferðaþjónustu aldraðra. Heimaþjónustan...

Góðir stjórnsýsluhættir og slæmir

0
Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á hrós skilið fyrir þá framsýni að bjóða fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn að borðinu við mótun menntastefnu Hafnarfjarðar til...