Rósa verður nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði

Sjálfstæðisflokkurinn, sem fékk 5 bæjarfulltrúa og Framsókn og óháðir sem fékk einn bæjarfulltrúa, hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Verður...

Samfylkingin hefur óskað eftir endurtalningu eftir að hafa misst 0,45% atkvæða og einn bæjarfulltrúa

Þegar næst síðustu tölur komu frá yfirkjörstjórn í Hafnarfirði leit allt út fyrir að fjöldi Samfylkingar yrði óbreyttur, þrír, en tæpt var með 5....

Litlar breytingar þegar 9.820 atkvæði hafa verið talin

Nú hafa verið talin 9.820 atkvæði en yfirkjörstjórn hefur ekki gefið upp hversu margir greiddu atkvæði og svara ekki. Er niðurstaða þessi eftir að...

Fyrstu tölur úr Hafnarfirði

Yfirskjörstjórn í Hafnarfirði hefur kynnt fyrstu tölur úr Hafnarfirði. Á kjörskrá eru 20.771 einstaklingar og talin voru 7120 atkvæði B listi - Framsókn og óháðir: 550...

Sveitarstjórnarráðuneytið úrskurðar ekki fyrir kosningar!

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur til skoðunar kvörtun tveggja varabæjarfulltrúa í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, þeirra Borghildur Sturludóttur og Péturs Óskarssonar fulltrúa Bjartrar framtíðar vegna tiltekinna atriða...

Úrskurður Þjóðskrár sem bæjarstjóri hafði undir höndum ekki birtur í bæjarstjórn – uppfært

Hvorki Sigríður Kristinsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs né bæjarstjóri hafa svarað fyrirspurn Fjarðarfrétta um það hvers vegna tilkynning Þjóðskrár um úrskurð um lögheimili bæjarfulltrúans Einars Birkis...

Málefni knattspyrnuhúsa tekið af dagskrá síðasta bæjarstjórnarfundar

Í upphafi fundi bæjarráðs sem hófst 17. maí sl. og var fram haldið þann 18. maí en lauk ekki fyrr en þann 22. maí...

Bein útsending frá kosningafundi í Gaflaraleikhúsinu

Tveir kosningafundir verða í Gaflaraleikhúsinu með frambjóðendum flokkanna í Hafnarfirði. Það er Halldór Árni Stefánsson og Netsamfelag.is sem tekur upp fundina og sendir út...

Borghildur og Pétur mótmæla ásökunum Guðlaugar í bréfi til ráðuneytis

Borhildur Sölvey Sturludóttir og Pétur Óskarsson varabæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar hafa sent samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu yfirlýsinu í kjölfar svarbréfs til ráðuneytisins sem samþykkt var með...

Aðeins þrír bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með samþykkt á svari til ráðuneytis

Bæjarstórn Hafnarfjarðar tók til afgreiðslu, á fundi sínum í gær, miðvikudag, drög að svörum við erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins til Hafnarfjarðarkaupstaðar, dags. 20. apríl sl....