fbpx
4 C
Hafnarfjordur
25. október 2021

Alvöru aðgerðir í loftslagsmálum

0
Loftslagsmálin eru brýnasta málið sem heimsbyggðin verður að leysa. Þar duga engin vettlingatök. Á Íslandi er losun gróðurhúsalofttegunda á hvern íbúa sú mesta í...

Bæjarráð ákveður hver fær sumarhúsalóðina – Enginn umsóknarfrestur auglýstur

0
Tilkynnt hefur verið að bæjarráð muni taka afstöðu til umsókna um lausa sumarhúsalóð í Sléttuhlíð, en Fjarðarfréttir vakti athygli á því að lóðin væri...

Ný ríkisstjórn – niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu

0
Mér þykir vænt um stjórnmál. Ekki síst vegna samtalsins við alls konar einstakl­inga þvert yfir samfélagið um margvíslegar óskir og ólíkar þarfir. Hin mikilvæga...

Frelsið er yndislegt!

0
Sterkt atvinnulíf er forsenda þess að hér sé hægt að bjóða uppá öflugt velferðarkerfi og framúrskarandi heil­brigðiskerfi. Sterkt atvinnulíf er grunn­urinn að kröftugu efnahagslífi...

„Nú meikarðu það Gústi“

0
Finnst vel við hæfi að heiti þessarar greinar vísi í dægurlagatexta sem Bjartmar Guðlaugsson samdi fyrir ein­hverj­um árum síðan. Lagið sem fjallar um Gústa...

Takk fyrir!

0
Þvílíkar móttökur og engin smá skemmt­un. Takk fyrir allt, Suðvesturkjördæmi. Það er rétt sem sagt hefur verið; saman getum við gert meira og betur....

Land tækifæranna

0
Á síðustu árum hefur margt áunnist fyrir sakir þeirrar stefnu sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir. Frá árinu 2013 hefur efnahags­stefna flokksins verið grund­völlur ríkisfjármálanna. Við...

Hugarfarið sem gæti breytt Alþingi

0
Suma daga vakna ég og hugsa: „Hvað var ég að pæla þegar mér datt í hug að bjóða mig fram til setu á Alþingi.“ Ég...

Brúum bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla

0
Í dag virðist hálfgert fæðingardagslottó ráða því hvort foreldrum takist að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla eða ekki. Sé afmælisdagurinn á fyrri...

Stóraukinn stuðningur við barnafjölskyldur

0
Á næsta kjörtímabili ætlar Samfylkingin að setja fjölskyldur í forgang og stórauka stuðning við barnafjölskyldur. Það ætlum við m.a. að gera með því að...