Fjárfestum í unga fólkinu í Hafnarfirði

Unga fólkið er framtíð Hafnarfjarðar. Þess vegna er mikilvægt að hlúa vel að þeim og bjóða upp á menntun, íþróttir og tómstundir þar sem...

Mikil þörf fyrir fleiri dagdvalarrými fyrir heilabilaða í Hafnarfirði

Í rúmlega 10 ár hefur verið starfandi dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun í Drafnarhúsi að Strandgötu 75. Hafnar­fjarðarbær hefur lagt til húsnæði fyrir starfsemina...

Skólasamfélag í fremstu röð

Í okkar góða sveitarfélagi eru öflugir leik- og grunnskólar. Hafnarfjörður á að búa þannig um hnútana að önnur sveitafélög horfi til okkar hvað varðar...

Kjörnum fulltrúum Bjartrar framtíðar í ráðum bolað út

Bæjarstjórnarfundur hófst kl. 17 í dag þar sem allir aðalbæjarfulltrúar voru mættir, Guðlaug kom inn úr sínum samþykktu forföllum sem samþykkt voru á síðasta...

Aukafundur í bæjarráði til að samþykkja ársreikning

Aukafundur var í bæjarráði kl. 17 í dag og var eitt mál á dagsskrá, ársreikningur bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og fyrirtækja hans fyrir 2017. Með fundarhléi tók...

Guðlaug mætti á fund bæjarráðs áðan – formgalli á afgreiðslu bæjarstjórnar!

Farsinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar heldur áfram. Eftir að bæjarstjórn afgreiddi erindi Guðlaugar Svölu Steinunnar Kristjánsdóttur sem tilkynnt hafði um ótímabundin forföll sem bæjarfulltrúi komu...

Samþykktir bæjarins brotnar er Borghildi var haldið frá bæjarráði

Borghildur Sturludóttir hefði átt að taka sæti í bæjarráði í forföllum Einars Birkis Einarssonar sem mætti ekki á fund bæjarráðs 5. apríl sl. en...

Börnin okkar og skólinn

Börnin okkar eru það dýrmætasta sem við eigum. Um leið og við þurfum að hvetja þau til dáða og skapa þeim tækifæri til að...

Kæru Hafnfirðingar

Nú hefur Vinstrihreyfingin grænt framboð valið fólk á sinn lista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og er þar um að ræða flottan hóp af reyndu fólki...

Menningarminjar í Hafnarfirði

Árið 2016 opnaði Þjóðminjasafn Íslands varðveislu- og rannsóknarsetur á Völlunum. Að því tilefni var mikið talað um að þarna væri loksins komin fullkomin aðstaða...