Gert ráð fyrir 2 milljarða kr. rekstrarhalla bæjarsjóðs
Gert er ráð fyrir að rekstrarhalli Hafnarfjarðarkaupstaðar nemi 1.221 milljón króna á árinu 2021 og er þá búið að taka tillit til þess að...
Bæinn vantar peninga en fullnýtir ekki möguleika á útsvarstekjum
Fulltrúar Miðflokks, Bæjarlista og Samfylkingar lögðu til á bæjarráðsfundi í síðustu viku að útsvarsprósenta við álagningu 2021 verði 14,52% sem er hámarksheimild til innheimtu...
19,1 milljörðum króna verði varið í fæðingarorlof á árinu 2021
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof en frumvarpið var samþykkt í ríkisstjórn i gær. Segir í...
Framsókn fer prófkjörsleiðina í Kraganum
Kjördæmisþing Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Suðuvesturkjördæmi, KFSV, sem haldið var í gær samþykkti einróma að lokað prófkjör færi fram þann 10. apríl nk. til að...
Af hverju fjallaði bæjarstjórn ekki um ákvörðun um sölu á hlut bæjarins í HS...
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum sl. miðvikudag, með atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, að selja 15,42% hlut Hafnarfjarðarkaupstaðar í HS veitum til HSV...
Felldu frávísunartillögu á afgreiðslu bæjarstjórnar á ákvörðun bæjarráðs um sölu á hlut í HS...
Bæjarstjórn felldi rétt í þessu frávísunartillögu á afgreiðslu á ákvörðun bæjarráðs um sölu á hlut í HS veitum. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir sagði í...
Hamfarakapítalismi frekar en samstarf bæjarstjórnar
Efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins eru alvarlegar. Ríkisstjórnin segir að hún ætli að vinna gegn áhrifum kreppunnar með efnahagslegum örvunaraðgerðum og að ríkissjóður verði rekinn með...
3,5 milljarða tilboð komið í hlut bæjarins í HS veitum
Bæjarráð Hafnarfjarðar fjallaði um tilboð sem komið var í 15,42% hlut bæjarins í HS veitum en Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs vildi ekki gefa...
Ekki vilji fyrir „samstöðustjórn“ hjá núverandi meirihluta í Hafnarfirði
Eftir að fréttir bárust af samstöðustjórn á Akureyri þar sem ákveðið var að afnema hið hefðbundna fyrirkomulag með formlegan minni- og meirihluta í bæjarstjórn...
Trúnaður er á niðurstöðu söluferlis á hlut bæjarins í HS veitum sem kynnt var...
Á fundi bæjarráðs 22. apríl sl. var samþykkt að hafinn yrði undirbúningur að sölu hlutabréfa sveitarfélagsins í HS veitum hf. með það að markmiði...