fbpx
12.6 C
Hafnarfjordur
11. ágúst 2020

Engin fyrri umræða um ársreikning Hafnarfjarðarbæjar

0
Í sveitarstjórnarlögum er ákvæði um tvær umræður um ákveðin málefni t.d. um fjárhagsáætlanir og ársreikning sveitarfélagsins. Í Hafnarfirði virðist hafa myndast sú hefð að það...

66% af tekjuafgangi Hafnarfjarðar kemur frá veitum og höfninni

0
Ársreikningur Hafnarfjarðarkaupstaðar fyrir árið 2019 hefur verið lagður fram. Þar kemur fram að rekstrarafgangur nam 1.236 milljónum króna fyrir A og B hluta bæjarsjóðs en...

Ábyrgðarhluti að tryggja rekstur og þjónustu

0
Á tímum sem þessum er mikilvægasta verkefni bæjarstjórnar að tryggja rekstur bæjarfélagsins og góða þjónustu við íbúana. Til að rísa undir þeirri ábyrgð samþykkti...

Samþykkt að fjölga íbúðum um 60% á nýsamþykktu þéttingarsvæði

0
Þann 24. febrúar sl. gerði Höfn ehf, tilboð í Hrauntungu 5 þar sem nú stendur hús sem Hjálparsveit skáta byggði á sínum tíma. Bæjarstjórn...

Samningur gerður um uppbyggingu á hestamannasvæði Sörla

0
Bæjarstjórn samþykkti í síðustu viku samkomulag við Hestamannafélagið Sörla um uppbyggingu á svæði félagsins en ný reiðhöll á svæðinu er næst á forgangslista Íþróttabandalags...

Bæjarfulltrúar: 1 – Fatlað fólk: 0

0
Þær voru kaldar kveðjurnar sem meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks sendi notendum og starfsfólki notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) í aðdraganda 1. maí – alþjóðlegs baráttudags...

Sjálfstæðisflokkur og Framsókn höfnuðu því að afsala sér launahækkunum

0
Fulltrúar Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar lögðu fram tillögu á bæjarstjórnarfundi sl. miðvikudag um að reglum um þóknun til kjörinna fulltrúa verði breytt áður en...

Að selja eða ekki selja HS Veitur, þar er efinn

0
Tillaga meirihluta Framsóknar og Sjálfstæðisflokks um sölu á eignahluta Hafnarfjarðarbæjar í HS veitum bar bratt að. Fyrstu viðbrögð mín má lesa í bókun minni...

Gekk Bjarney varabæjarfulltrúi erinda hagsmunaaðila og eigin í bæjarstjórn?

0
Það undarlega atvik kom upp í bæjarstjórn að varabæjarfulltrúi Miðflokksins gekk greinilega eigin hagsmuna og hagsmuna Hestamannafélagsins Sörla á bæjarstjórnarfundi sem nú stendur yfir...

Með hag íbúa og bæjarfélagsins að leiðarljósi

0
Vegna frétta og greinaskrifa af ákvörðun bæjarráðs Hafnarfjarðar um að setja hlut bæjarfélagins í HS Veitum, sem einungis dreifir raforku til Hafnarfjarðar, í söluferli. HS...