fbpx
12.8 C
Hafnarfjordur
4. ágúst 2021

Willum Þór leiðir lista Framsóknar í Suðvesturkjördæmi

0
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á aukakjördæmisþingi sem haldið var rafrænt í gær. Prófkjör hafði áður farið fram um efstu...

Rödd atvinnulífsins á Alþingi

0
Öflugt atvinnulíf er grundvöllur velferðar, framþróunar og hagsældar fyrir alla. Atvinnulífið stendur undir  grunnstoðum samfélagsins; menntakerfinu, heilbrigðiskerfinu, velferðarkerfinu, samgöngum, innviðum og menningu. Það er...

Stöðnun og áframhaldandi fækkun íbúa í Hafnarfirði

0
Ekkert lát er á fækkun íbúa í Hafnarfirði, en á fyrstu fimm mánuðum ársins fækkaði þeim um 200. Það er þvert á allar áætlanir...

Sigþrúður Ármann sækist eftir þriðja sæti á D-lista í Kraganum

0
Sigþrúður Ármann býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Sigþrúður er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands, með MBA gráðu frá...

Þorgerður Katrín og Sigmar Guðmundsson í efstu sætum Viðreisnar í Kraganum

0
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, leiðir framboðslista flokksins í Suðvesturkjördæmi (Kraganum) fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 25. september næstkomandi. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður...

Jákvæð afkoma bæjarsjóðs vegna sölu á hlut í HS-veitum

0
Ársreikningur fyrir Hafnarfjarðarkaupstað var lagður fram í bæjarráði í gær. Samkvæmt honum er 1.167 milljón kr. hagnaður af rekstri sveitarsjóðs og 647 milljón kr. hagnaður...

Júlíus Andri stefnir á 4. sætið hjá VG

0
Hafnfirðingurinn Júlíus Andri Þórðarson hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram í 4. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Suðvesturkjördæmi í rafrænu...

Faglegt starf leikskólans í uppnámi

0
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks í fræðsluráði hefur sett faglegt starf leikskóla í  uppnám með ákvörðun sinni um að hætta sumarlokunum þeirra og hafa þá...

Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni

0
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021 var samþykktur með miklum meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar 11. mars sl. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM...

Framsókn og Miðflokkurinn þurrkast út skv. könnun Gallup

0
Fylgi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er jafnt skv. síma- og netkönnun sem gerð var af Gallup í nóvember og desember sl. og Fjarðarfréttir hafa undir...