Málefni knattspyrnuhúsa tekið af dagskrá síðasta bæjarstjórnarfundar

Í upphafi fundi bæjarráðs sem hófst 17. maí sl. og var fram haldið þann 18. maí en lauk ekki fyrr en þann 22. maí...

Bein útsending frá kosningafundi í Gaflaraleikhúsinu

Tveir kosningafundir verða í Gaflaraleikhúsinu með frambjóðendum flokkanna í Hafnarfirði. Það er Halldór Árni Stefánsson og Netsamfelag.is sem tekur upp fundina og sendir út...

Borghildur og Pétur mótmæla ásökunum Guðlaugar í bréfi til ráðuneytis

Borhildur Sölvey Sturludóttir og Pétur Óskarsson varabæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar hafa sent samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu yfirlýsinu í kjölfar svarbréfs til ráðuneytisins sem samþykkt var með...

Aðeins þrír bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með samþykkt á svari til ráðuneytis

Bæjarstórn Hafnarfjarðar tók til afgreiðslu, á fundi sínum í gær, miðvikudag, drög að svörum við erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins til Hafnarfjarðarkaupstaðar, dags. 20. apríl sl....

Samfylkingin hefur kynnt áherslumál sín

Samfylkingin í Hafnarfirði hefur kynnt áherslumál sín í komandi bæjarstjórnarkosningum. Kynningin fór fram í tengslum við formlega opnun kosningaskrifstofu framboðsins. Adda María Jóhannsdóttir oddviti...

Framsókn og óháðir kynntu stefnumál sín við opnun kosningaskrifstofu

Sameiginlegt framboð Framsóknar og Óháðra opnaði kosningarskrifstofu sína 1. maí á efstu hæð Strandgötu 75. Ágúst Bjarni Garðarsson, oddviti flokksins og aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra...

Sjálfstæðisflokkurinn kynnti áherslur sýnar

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði opnaði kosningaskrifstofu sína á Norðurbakka 1 sl. laugardag og kynnti áherslur flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar undir formerkjunum Höldum áfram – fyrir...

Sveitarstjórnarráðuneytið kallar eftir upplýsingum um embættisfærslur

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur til skoðunar kvörtun tveggja varabæjarfulltrúa í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, þeirra Borghildur Sturludóttur og Péturs Óskarssonar fulltrúa Bjartrar framtíðar vegna tiltekinna atriða...

Guðlaug ætlar í framboð á nýjum lista í Hafnarfirði

Guðlaug Svala Kristjánsdóttir, sem undanfarið kjörtímabil hefur verið bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar og verið forseti bæjarstjórnar í meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkin, hefur sent frá sér fréttatilkynningu...

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fullmannaður

Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Það vekur athygli að Unnur Lára Bryde sem lenti í 7. sæti...