0 C
Hafnarfjordur
10. desember 2019

Hvað myndu Eyþór og Vigdís segja í Hafnarfirði?

0
Nýkviknaður áhugi Sjálfstæðisf­lokks­ins í Reykjavík á húsnæðis­vand­anum hefur vakið athygli á síðustu vikum. Eyþór Arnalds og Vig­dís Hauksdóttir hafa farið mikinn í gagnrýni sinni...

Samhljóða ályktun í bæjarstjórn um Reykjanesbraut

0
Íbúar Hafnarfjarðar eru orðnir langþreyttir á aðgerðarleysi Vegagerðarinnar við tvöföldun Reykjanesbrautar í gegnum Hafnarfjörð. Brautin þrengist á hættulegum stað við kirkjugarðinn og er einföld...

Greiddi bæjarstjóri 100 milljónir kr. í heimildarleysi?

0
Í svari við fyrirspurn Guðlaugar S. Kristjánsdóttur í bæjarstjórn í gær til Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra og oddvita Sjálfstæðisflokksins, um það hvort þegar hafi eitthvað...

Fulltrúi í meirihlutanum á móti aðferðinni en samþykkti afgreiðsluna

0
Á átakafundi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær var samþykktur viðauki við fjárhagsáætlun þar sem samþykkt var 51 millj. kr. kostnaður við endurbætur á Suðurgötu...

Minnihlutinn í bæjarstjórn mun kæra samþykkt um knatthús í Kaplakrika til ráðuneytis

0
Átakafundur var í bæjarstjórn Hafnarfjarðrar í gær en fundurinn var boðaður að kröfu minnihlutans sem var ósáttur við málsmeðferð bæjarráðs í síðustu viku á...

Aukafundur boðaður í bæjarstjórn á morgun

0
Eftir mótmæli minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn við ákvörðun bæjarráðs 8. ágúst sl. um að Hafnarfjarðarkaupstaður muni ekki byggja, eiga og reka nýtt knatthús í Kaplakrika líkt...

Ný bæjarstjórn tekin við – skipun í ráð og nefndir

0
Ný bæjarstjórn tók við á bæjarstjórnarfundi í gær, 20. júní. Í henni eiga sæti: Rósa Guðbjartsdóttir D Adda María Jóhannsdóttir S Kristinn Andersen D Ólafur Ingi Tómasson D Friðþjófur Helgi...

Nýi meirhlutinn leggur fram sex tillögur

0
Nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og óháðra leggja fram sex tillögur á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag. Fundurinn hefst um kl. 17 og...

Á mörgu tekið í nýjum málefnasamningi

0
Mélefnasamningur Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og óháðra var undirritaður á Hörðuvöllum í gær. Flokkarnir hafa myndað með sér meirihluta en Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7% atkvæða og 5...

Rósa strikuð út 121 sinni af lista Sjálfstæðisflokksins

0
Alls var 333 sinnum gerðar breytingar á listum flokkanna við bæjartjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí sl. Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins og verðandi bæjarstjóri var lang...