Hafnarfjarðarbær aftur dæmdur skaðabótaskyldur
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi á síðasta ári að Hafnarfjarðarbær beri skaðabótaábyrgð á því fjártjóni sem Hornsteinar ehf., kann að hafa beðið vegna missis hagnaðar, sem...
Nýir eigendur elstu golfbúðar landsins
Golfbúðin Hafnarfirði hefur fengið nýja eigendur en hjónin Harpa Þorleifsdóttir og Gestur Már Sigurðsson keyptu rekstur Golfbúðarinnar af þeim hjónum Sigurgísla Skúlasyni og Kristínu...
Gríðarleg eftirspurn eftir íbúðum í Skarðshlíð – 22 íbúðir seldust á innan við viku
Um miðjan mánudag sl. voru 22 íbúðir í fjölbýlishúsi að Brenniskarði 1 í Skarðshlíð settar í sölu. Salan fór hratt af stað og kauptilboð...
3,5 milljarða tilboð komið í hlut bæjarins í HS veitum
Bæjarráð Hafnarfjarðar fjallaði um tilboð sem komið var í 15,42% hlut bæjarins í HS veitum en Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs vildi ekki gefa...
Þórarinn leggur Spaðann þar sem Dominos er í miðbæ Hafnarfjarðar
Pítsastaðurinn Spaðinn sem opnaði í vor á Dalveginum hefur fengið góðar viðtökur en Spaðinn var langþráður draumur Þórarins Ævarsson, sem var framkvæmdastjóri Domino’s Pizza...
Ný verslun Krónunnar opnuð á Völlunum á morgun
Ný verslun Krónunnar verður opnuð á morgun að Norðurhellu 1, á móts við Hellnatorg og Engjavelli. Er þetta 23. verslun Krónunnar en einungis vika...
Bæjarbúð er ný glæsileg gjafavöruverslun á Strandgötunni
Bæjarbúð er nafn á nýrri gjafavöruverslun í hjarta Hafnarfjarðar, sem formlega var opnuð sl. fimmtudag.
Guðmunda Bára Emilsdóttir er eigandi verslunarinnar en hún hefur síðustu ár...
500 manns komu á veitingastaðinn Rif á einum degi!
Veitingastaðurinn Rif var opnaður á 2. hæð í Firði fyrir ári síðan en þá hafði húsnæðið allt verið endurgert og var hið glæsilegasta. Ævar...
Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið
Í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á matvöru var Krambúðin oftast með hæsta verðið, í 51 tilviki af 121 en Bónus oftast með það lægsta,...
Hafnarfjarðarbær selur Gámasvæðinu 4,1 ha á 1.946 kr. fermeterinn
Árið 2003 keypti Hafnarfjarðarbær spildu úr eignarlandi Geymslusvæðisins, um 40.603 m². Eignin var keypt til ráðstöfunar undir nýja legu Reykjanesbrautar en nú liggur fyrir...