Sótt um framkvæmdaleyfi fyrir loftlínu meðfram Suðurnesjalínu 1
Landsnet hefur ákveðið að leggja Suðurnesjalínu 2 sem loftlínu eins og áður hafði verið áætlað og að hún muni liggja meðfram Suðurnesjalínu 1 að...
Telja að hægt sé að minnka þynningarsvæði álversins í Straumsvík
Umhverfis og auðlindaráðuneytið fór á síðasta ári þess á leit við Umhverfisstofnun að ekki verði gert ráð fyrir þynningarsvæði í starfsleyfum álvera héðan í...
Segist hafa séð sama götusóp dæla út á miðju Arnarhrauninu!
Lesandi sem sá fréttina um losun úr götusópi í botnlanga á Álfaskeiðinu segist hafa séð hinn sama úti á miðri götu rétt fyrir kl....
Losað úr götusópi við enda götu
Íbúi sendi Fjarðarfréttum meðfylgjandi myndir sem sýnir bíl frá Íslenska Gámafélaginu losa úr tanki bílsins við enda botnlangagötu á Álfaskeði, rétt við göngustíg.
Þó ummerki...
Refur var fastur í víraflækju frá rafmagnsgirðingu
Reynir Jónsson gekk fram á ref fastan í gaddavírsflækju í Reykjanesfólkvangi um 500 metra austur af Krýsuvíkurkirkju í dag.
Segir hann menn sýnilega hafa verið...
Guðmundur, Elísa Björt og Birkir Ingi eru þrautakóngur, göngugarpur og léttfeti Ratleiks Hafnarfjarðar 2020
Ratleikur Hafnarfjarðar er gríðarlega vinsæll leikur og sífellt fleiri taka þátt í leiknum. Leikurinn, sem stendur yfir frá júní til 21. september, gengur út...
Lokafrestur á að gera athugasemd við umhverfisskýrslu er á miðvikudag
Á miðvikudaginn 14. október er síðasti möguleiki á að gera athugasemd við umhverfisskýrslu vegna breytinga á deiliskipulagi Haukasvæðisins.
Breytingin felst aðallega í því að færa...
Hafnarfjarðarvegur lokaður á morgun
Vegna vinnu við vegamót Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar í Garðbæ verður umferð á Hafnarfjarðarvegi til suðurs beint um hjáleið til norðurs við Vífilsstaðaveg, eftir Hraunsholtsbraut...
Lyktarmengun frá olíutönkum til ama fyrir íbúa – Uppfært
Íbúar í nánd við suðurhöfnina hafa undanfarið kvartað yfir mikill lyktarmengun frá olíutönkum malbikunarstöðvarinnar Hlaðbæjar-Colas í tönkunum er geymd bik í malbik. Hafa slíkir...
Garðbæingar vilja friða Urriðakotshraun en Hafnfirðingar hafa áhyggjur af Ofanbyggðavegi
Garðabær og Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa sem er landeigandi hafa í samstarfi við Umhverfisstofnun kynnt áform um friðlýsingu Urriðakotshrauns.
Urriðakotshraun er hluti af Búrfellshrauni sem...