fbpx
4 C
Hafnarfjordur
18. október 2021
Heim Fréttir Umhverfið

Umhverfið

Úrskurðarnefnd felldi á ný úr gildi framkvæmdaleyfi Hafnarfjarðarbæjar fyrir Suðurnesjalínu 2

0
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Sveitarfélagsins Voga um að hafna framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2. Í tillkynningu frá Landsneti í morgun segir...

Fallegustu garðarnir verðlaunaðir og Lóuás er stjörnugata

0
Viðurkenningar voru í dag veittar fyrir fallegustu og snyrtilegustu garðana í Hafnarfirði en það er Hafnarfjarðarbær sem veitir viðurkenningarnar. Nokkuð margar ábendingar bárust frá bæjarbúum...

Þrjár slösuðust er þær féllu um sama steininn á göngustíg

0
Göngu- og hlaupaleiðir í upplandinu eru víða mjög grýttar sem er í sjálfu sér í lagi því þá er fólk varkárara enda veit það...

Hvaleyrarvatn í beinu sambandi við grunnvatnskerfið

0
Botn Hvaleyrarvatns er ekki þéttur og því flæðir vatn inn eða út úr vatninu eftir því hversu há grunnvatnshæð er við vatnið á hverju...

Gaf bæjarbúum bekk til minningar um konu sína

0
Bragi Brynjólfsson gaf íbúum Hafnarfjarðar og gestum þeirra er eiga leið um gangstíginn sunnan Eskivalla 21 bekk til minningar um eiginkonu sína, Guðlaugu Láru...

Hvað getum við gert betur fyrir umhverfið og loftslagsmálin í Hafnarfirði?

0
Öll vitum við að taka þarf til víðtækra aðgerða í loftslagsmálum til þess að sporna við hlýnun jarðar af losun gróðurhúsategunda og nýleg skýrsla...

Nú má aftur aka á 15 km/klst. á vistgötum

0
Þegar ný umferðarlög voru sett árið 2019 var hámarkshraða á vistgötum breytt úr 15 km/klst. í 10 km/klst. Enginn vildi kannast við að hafa lagt...

Rósa fékk fyrsta kortið

0
Hinn vinsæli Ratleikur Hafnarfjarðar er hafinn í 24. sinn. Stendur hann yfir fram í september en hann gengur út á að þátttakendur fá vandað ratleikskort...

Skátar taka í notkun salernishús við Hvaleyrarvatn

0
Á morgun, fimmtudag kl. 14.30 verður nýtt salernishús tekið í notkun við sunnanvert Hvaleyrarvatn, við skátaskálann Skátalund. Húsið, sem byggt er af eldri skátum í...

Tekið við garðaúrgangi á hreinsunardögum

0
Dagana 21. - 24. maí nk. standa yfir hreinsunardagar í Hafnarfirði en þá geta íbúar losað sig við garðaúrgang í gám við grunnskóla hverfisins. Gámarnir...

Veðrið

Hafnarfjordur
moderate rain
4.4 ° C
5.2 °
4.3 °
93 %
8.1kmh
100 %
Mán
8 °
Þri
7 °
Mið
2 °
Fim
6 °
Fös
5 °