fbpx
7 C
Hafnarfjordur
25. september 2020
Heim Fréttir Umhverfið

Umhverfið

Grjótvörn framan við Norðurbakkann til að verja ónýtt stálþil

0
Eftir að töluverðu hafði verið kostað til við lagfæringu á stálþili og uppfyllingu að stálþilinu framan við Norðurbakkann hefur komið í ljós að stálþilið...

Létu grenjandi rigningu ekki aftra sér frá að planta trjám í sjálfboðavinnu

0
Um 25 manns mættu í grenjandi rigningu og roki til að gróðursetja tré á sjálfboðaliðadegi Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Ekki voru allir háir í loftinu en...

Tyrfa bílastæði á Strandgötunni í tilefni af Evrópskri umferðarviku sem hófst í gær

0
Evrópska samgönguvikan hófst í gær, á Degi íslenskrar náttúru undir yfirskriftinni „Veljum grænu leiðina“. Samgönguvikan, sem hefur þann mikilvæga tilgang að hvetja til vistvænna...

Birkibergið er stjörnugata ársins – Nunnurnar fengu heiðursviðurkenningu

0
Nokkuð margar ábendingar bárust frá bæjarbúum um fallegasta garðinn, fallegustu lóðina við fyrirtæki og fallegustu götuna fyrir Snyrtileikann 2020 sem Hafnarfjarðarbær stendur fyrir. Fulltrúar í...

Skortur á bílastæðum og símasambandi við Hvaleyrarvatn

0
Algjör sprenging hefur verið í aðsókn að Hvaleyrarvatni undanfarin ár og nú er svo komið að öngþveiti myndast þegar búið er að leggja bílum...

Vélræn flokkun fyrir plast í pokum hefst á ný í Sorpu

0
Prófanir á nýjum vinnslulínum í móttökustöð eru nú í fullum gangi og verða þær komnar í fullan rekstur á næstu dögum. Því geta íbúar...

Unglingar sem hreinsuðu rusl úr fjörunni vöktu athygli íbúa – uppfært

0
Á frídegi verslunarmanna eyddu nokkrir unglingar tíma í að hreinsa rusl úr fjörunni við Norðurgarðinn. Íbúi á Norðurbakkanum tók meðfylgjandi myndir og sagði þetta fólk...

Tenging milli Valla og miðbæjar verulega bætt fyrir hjólandi og gangandi

0
Við tvöföldun Reykjanesbrautar var brúin yfir Strandgötu breikkuð og um leið var brúin lengd og undirgöng gerð fyrir gangandi og hjólandi. Í svari við fyrirspurn...

4000 rótarskot gróðursett í nýjan Áramótaskóg við Lækjarbotna

0
Sl. miðvikudag komu saman félagar úr Slysavarnarfélaginu Landsbjörg og Skógræktarfélagi Íslands við Lækjarbotna og gróðursettu 4.000 Rótarskot í Áramótaskóg á Selfjalli við Lækjarbotna. Fyrir síðustu...

Ratleikur Hafnarfjarðar er farinn af stað – Frábær útivist fyrir fjölskylduna

0
Ratleikur Hafnarfjarðar, ævintýraleikur fyrir alla, unga sem aldna, er nú farinn af stað í 23. sinn og stendur fram í september. Voru fyrstu ratleikskortin afhent...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
7 ° C
7 °
7 °
67 %
6.7kmh
75 %
Fös
7 °
Lau
10 °
Sun
9 °
Mán
8 °
Þri
7 °