fbpx
-1.4 C
Hafnarfjordur
3. apríl 2020
Heim Ljósmyndir

Ljósmyndir

Hægt er að kaupa myndir í fullri upplausn á rafrænu formi til persónulegra nota.

Verð á myndum til persónulegra nota (ekki til nota í fjölmiðlum):

  • Fyrsta mynd: 1.100 kr.
  • Hver mynd eftir það: 600 kr.

Sendið pöntun á gudni@fjardarfrettir.is og getið heiti myndar sem óskað er eftir að kaupa. Gefið upp nafn og kennitölu greiðanda. Reikningur verður sendur á það netfang.

Greiða þarf myndir við pöntun inn á 0544-26-7099 kt. 4501061350, Hönnunarhúsið ehf.

Nú njóta bæjarbúar útivistar – myndir úr skóginum

0
Umhverfi Hvaleyrarvatns er greinilega vinsælt meðal bæjarbúa sem nýta útivist til að viðhalda geðheilsu nú þegar margir komast ekki til vinnu eða hafa þurft...

Við höfnina – Myndasyrpa

0
Það er oft fallegt við Hafnarfjarðarhöfn en höfnin er sérstaða bæjarins frá upphafi, enda kenndur við hana. Upphaflega var það eingöngu góð höfn frá...

Þegar hjólreiðar þóttu ekki við hæfi í Bankastrætinu

0
Það er gaman að sjá hvernig þjóðfélagið hefur breyst þegar gamlar myndir eru skoðaðar. Á meðfylgjandi mynd sem Gísli Jónsson tók um 1965 á Þingholtsstræti...

Gömlu myndirnar – Þegar jarðýtu þurfti til að ryðja íbúðagötur

0
Á sjöunda áratugi síðustu aldar voru flestar götur bæjarins malargötur en Strandgatan og Vesturgatan voru þó steyptar sem og Kanavegurinn sem heitir í dag...

Hafnarfjörður í vetrarsólinni – MYNDASYRPA

0
Það var fallegt í sólinni í gær og greinilegt að fólk nýtti tækifærið til að sitja úti og fylgjast með fegurðinni. Ljósmyndari Fjarðarfrétta var...

Hvaða 125 ára afmæli var verið að fagna?

0
Það var hátíðarsvipur yfir nemendum og kennurum Lækjarskóla föstudaginn 4. október 2002 þegar haldið var upp á 125 ára afmæli Lækjarskóla og meðfylgjandi myndir...

Gamla myndin – Skipið sem vildi ekki á sjó

0
Sandafellið ÍS 82 stóð eldrautt og nýmálað á dráttarsleðanum tilbúið til að vera sjósett 30. mars 2002 hjá skipasmíðastöðinni Ósey í Hafnarfirði. Um kvöldið...

Veistu hvenær? Reyndu að geta áður en þú smellir á myndina

0
Við erum fljót að venjast umhverfi okkar jafnvel þó breytingarnar hafi verið umdeildar. Norðurbakkinn var eitt heitasta umræðuefni bæjarbúa...

Fyrir 18 árum síðan – Manstu hvernig var í Hafnarfirði þá?

0
Fyrir 18 árum síðan voru gömlu fiskvinnsluhúsin ennþá á Norðurbakka og Húni II., sem nú er á Akureyri, var gerður út frá Hafnarfirði. Rafhahúsin við...

Manstu hvenær?

0
Hafnarfjarðarbíó tók til starfa 6. mars 1914 og var eigandi þess Árni Þorsteinsson og var bíóið lengi kallað Árnabíó. Var það til húsa á...