Næstu blöð

Fjarðarfréttir á pappír um jólin!

JÓLAGJAFAHANDBÓK OG JÓLABLAÐ

Fjarðarfréttir munu eins og undanfarin ár gefa út jólagjafahandbók 24. nóvember og jólablað 21. desember.

Blöðin verða vel kynnt á fréttavef Hafnfirðinga, fjardarfrettir.is og verður dreift inn á hvert heimili í Hafnarfirði.

Staðlaðar auglýsingastærðir

Blöðin verða í A4 broti og boðið upp á auglýsingar í stöðluðum stærðum, heilsíðu, hálfsíðu og kvartsíðu.

Lögð verður áhersla á að kynna jólagjafahugmyndir fyrir íbúum Hafnarfjarðar og blöðin því kjörin tækifæri til auglýsa hafnfirskar verslanir sem aðrar. Í jólablaðinu verður að auki boðið upp á hinar vinsælu jólakveðjur í stöðluðum stærðum og stærri fyrir þá sem það vilja.

Vöru- og þjónustukynningar

Við bjóðum líka upp á vöru- og þjónustukynningar á hagstæðu verði, en allar slíkar kynningar verða einnig birtar á fréttavefnum.

Viltu vinna mánaðarbirtingu á fjardarfrettir.is ?

Nöfn allra fyrirtækja, sem kaupa a.m.k. hálfsíðu auglýsingu, fara í pott og á Þorláksmessu verða nöfn 3ja fyrirtæki dregin út sem fá mánaðarbirtingu á H2 auglýsingakubbi á fjardarfrettir.is frítt í janúar.

Jólagjafahandbókin þriðjudaginn 24. nóvember

Prentað blað Fjarðarfrétta, 32 síðna glæsilegt blað með jólagjafahandbók kom út 24. nóvember og var dreift inn á öll heimili auk þess blaðið liggur frammi í Fjarðarkaupum.

Þú getur lesið blaðið hér.

Jólablaðið mánudaginn 21. desember

Þegar jólin eru alveg að skella á kemur jólablað Fjarðarfrétta út. Síðasta tækifærið til að ná til Hafnfirðinga og þarna birtast jólakveðjurnar vinsælu. Blaðið stútfullt af efni og í jólabúningi.

  • Ekki missa af því að senda jólakveðju til bæjarbúa
  • Tilvalið til að auglýsa jólamatinn og annað góðgæti fyrir jólin
  • Kjörinn staður til að minna á gjafabréf, sem tilvalda jólagjöf.

Almennur skilafrestur á auglýsingum er þriðjudaginn 15. desember. 

Auglýsingaverð

Hafðu endilega samband við Guðna í síma 896 4613 eða í gudni@fjardarfrettir.is til að fá nánari upplýsingar og verð.