fbpx
-1 C
Hafnarfjordur
3. apríl 2020

Diddú á hádegistónleikum með Antoníu Hevesi

0
Þriðjudaginn 3. mars kl. 12 mun Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópransöngkona, best þekkt sem Diddú, koma fram á næstu hádegistónleikum í Hafnarborg, þar sem hún mun...

Breytingar á húsaleigulögum eiga að tryggja betur rétt leigjenda

0
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kynna frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum á opnum fundi hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mánudaginn 2....

Bjargar norðanáttin hlaupurunum í dag? – Enn eitt óveðurshlaupið

0
Í kvöld er komið að öðru hlaupinu í hlauparöð FH og Bose en fyrra hlaupið var 30. janúar þegar gul viðvörun var í gangi...

Pílukastfélag Hafnarfjarðar endurvakið eftir þyrnirósarsvefn

0
Boðað hefur verið til endurstofnfundar Pílukastfélags Hafnarfjarðar þann 2. mars kl. 20 í Hraunkoti á golfvellinum á Hvaleyri. Pílukastfélagið var stofnað 7. maí 1998 í...

Vetrarfrí í skólum og frítt í sund – Fjölbreytt dagskrá í menningarstofnunum

0
Vetrarfrí verður í grunnskólum Hafnarfjarðar á fimmtudag og föstudag. Af því tilefni verður frítt í sund fyrir börn og fullorðna þessa daga í Ásvallalaug, Suðurbæjarlaug...

Hvatningarverðlaun Markaðsstofu Hafnarfjarðar verða veitt á þriðjudag

0
Markaðsstofa Hafnarfjarðar afhendir hvatningarverðlaun sín í fjórða sinn á þriðjudaginn í Hafnarborg kl. 17. Verðlaunin verða veitt fyrirtæki, félagi eða einstaklingi sem lyft hefur bæjaranda...

Tíundubekkingar í Víðistaðaskóla setja upp grínsöngleikinn Beetlejuice

0
Undanfarin þrjú ár hefur Gunnella Hólmarsdóttir leikstýrt efstu bekkingum í Víðistaðaskóla þegar þeir hafa sett upp söngleiki í skólanum af miklum metnaði. Sýningarnar Lísa...

Herdís Anna syngur aríur á hádegistónleikum með Antoníu Hevesi

0
Á þriðjudaginn kl. 12 syngur Herdís Anna Jónasdóttir, sópran, á fyrstu hádegistónleikum ársins í Hafnarborg. Á tónleikunum flytur Herdís aríur eftir Verdi, Bellini og...

Tónleikar á hálftíma fresti á degi tónlistarskólanna á laugardaginn

0
Árið 2020 er merkisár í sögu Tónlistarskóla Hafnarfjarðar en þá eru 70 ár liðin frá stofnun skólans. Árið 1946 var Tónlistarfélag Hafnarfjarðar stofnað til...

Viltu fylgjast með fuglum í þínum garði í klukkutíma?

0
Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 24. - 27. janúar nk. en í tilkynningu frá Fuglavernd segir að helgi sé rangnefni, þetta sé bara einn...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
-1.3 ° C
0 °
-3.3 °
81 %
7.7kmh
100 %
Fös
-1 °
Lau
-4 °
Sun
-3 °
Mán
5 °
Þri
2 °