Aðeins 28 lóðir eftir í Skarðshlíð
Á árinu 2020 var úthlutað 24 lóðum í Skarðshlíðarhverfi undir 38 íbúðir og í 1. áfanga í Hamranesi 8 fjölbýlishúsalóðum fyrir alls 296 íbúðir....
70 kannabisplöntur í heimahúsi í Hafnarfirði
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í vikunni. Lagt var hald á um 70 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Við húsleit...
Hættuleg lagning og tillitsleysið algjört
Víða um bæinn má sjá bílum lagt upp á gangstéttir og þannig að það hindri umferð gangandi fólks. Lítið eftirlit virðist vera með slíku...
Veist þú hvað er verið að auglýsa þegar breyting á skipulagi er auglýst?
Þegar auglýstar eru skipulagsbreytingar eiga bæjarbúar oft erfitt að átta sig á því í hverju skipulagsbreyting felst.
Dæmi um slíkt má sjá í dagskrá bæjarstjórnarfundar...
Ný deiliskipulagstillaga í miðbænum vekur hörð viðbrögð
Tillaga að breyttu skipulagi fyrir Strandgötu 9, þar sem Súfistinn er núna, hefur vakið þó nokkra umræðu á samfélagsmiðlum og virðist sem andstaða sé...
Hafnarfjarðarbær tekur 806 milljónir kr. að láni
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að leggja til við bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar að heimila að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga til byggingar Skarðshlíðarskóla...
Stefnt að stækkun lóðar Icelandair um 12.500 m²
Hafnarfjarðarbær og Icelandair Group undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um að Icelandair stefni að framtíðaruppbyggingu á höfuðstöðvum Icelandair að Flugvöllum 1.
Icelandair Group skrifaði 30. desember...
Telja ekki heimild til greiðslu bílastæðagjalds gegn því að gera ekki bílastæði
Í gildandi skipulagi Suðurgata - Hamarsbraut frá 2011 eru ákvæði um að ekki megi fjölga íbúðum í þegar byggðum húsum og að leitast skuli...
Íbúar í Setbergi kvarta yfir ljósaskilti á lóð Kaplakrika
Íbúar í Setbergi hafa sent Hafnarfjarðarbæ kvörtun vegna auglýsingaskiltis á horni lóðar Kaplakrika við Reykjanesbraut og var kvörtunin tekin fyrir á fundi skipulags- og...
70 ára Hafnfirðingur þjálfari ársins í Garðabæ
Hafnfirðingurinn Elías Ægir Jónasson, eða Elli Jónasar eins og margir þekkja hann var valinn þjálfari ársins í Garðabæ nú fyrir stuttu en hann er...