Kajakkeppni Sviða og Þyts fór fram í morgun

Kajakkeppnin Bessastaðabikarinn fór fram í morgun þar sem róið var frá aðstöðu Kajakklúbbsins Sviða á Álftanesi og að Aðstöðu Siglingarklúbbsins Þyts í Hafnarfjarðarhöfn. Leiðin...

2,6 milljónir kr. veittar í menningarstyrki

Þrettán verkefni hljóta styrk menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar sem úthlutað verður 27. nóvember nk. Styrkir nefndarinnar eru afhentir tvisvar sinnum á ári til aðila og...

Fjarðarfréttir vikunnar komnar á vefinn

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á...

Þjálfari Hauka aðstoðarþjálfari karlalandliðsins í handbolta

Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið tvo þjálfara í annars vel skipaðan þjálfarahóp sambandsins. Gunnar Magnússon hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri landsliða. Gunnar er öllu handknattleiksáhugafólki kunnugur...

Heilbrigðisráðherra gefur vilyrði fyrir 33 nýjum hjúkrunarrýmum á Sólvangi

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti fyrir stundu á Sólvangi vilyrði fyrir því að bætt yrði við 33 nýjum hjúkrunarrýmum fyrir aldraða á gamla Sólvangi en...

Málþing í tengslum við sýninguna Allra veðra von

Í kvöld, fimmtudag kl. 20 verður haldið málþing í Hafnarborg í tengslum við sýninguna, Allra veðra von. Sýningin fjallar...

Telur Hafnarfjarðarbæ styrkja starfsemi skipalyftu Trefja með ólögmætum hætti – Uppfært

Lúðvík Börkur Jónsson, stjórnarformaður Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hf. hefur ritað bæjarstjóranum í Hafnarfirði, Rósu Guðbjartsdóttur ítarlegt bréf þar sem gerðar eru athugasemdir við að Hafnarfjarðarhöfn...

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn!

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á...

Ljósleiðarinn á leið í síðustu hverfin í Hafnarfirði

Verktakar vinna nú hörðum höndum við að leggja rör fyrir ljósleiðara í Hafnarfirði en flest hverfi eru þegar tengd. Menn taka eftir að nú...

Þegar keisarinn í Hafnarfirði klæddi sig úr hverri spjör

Undanfarið hefur okkur í Viðreisn liðið eins og litla drengnum í sögu H. C. Andersen um nýju fötin keisarans og reynt að benda á...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
4 ° C
4 °
4 °
80 %
7.2kmh
75 %
Mið
6 °
Fim
9 °
Fös
7 °
Lau
9 °
Sun
6 °