Svipmyndir frá sjómannadeginum – heiðranir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíð­legur í Hafnarfirði á nokkuð hefð­bund­inn hátt en þó var fleira í boði en oft áður. Hátíðarsvæðið teygðist frá Óseyrarbryggju yfir...

Gaflaraleikhúsið fékk Grímuna fyrir leikritið Í skugga Sveins

Á Grímunni, verðlaunahátið Sviðslistasambands Íslands sem var í gær fékk „Í skugga Sveins“ eftir Karl Ágúst Úlfsson Grímuna sem barnasýning ársins en leikritið var...

Á mörgu tekið í nýjum málefnasamningi

Mélefnasamningur Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og óháðra var undirritaður á Hörðuvöllum í gær. Flokkarnir hafa myndað með sér meirihluta en Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7% atkvæða og 5...

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn – Lestu blaðið hér

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á...

Rósa strikuð út 121 sinni af lista Sjálfstæðisflokksins

Alls var 333 sinnum gerðar breytingar á listum flokkanna við bæjartjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí sl. Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins og verðandi bæjarstjóri var lang...

Lyfjaverksmiðja Actavis, sem hefur verið lokuð í rúmt ár, aftur í notkun hjá nýjum...

Coripharma Holding ehf., sem skráð var 27. mars sl., og Actavis Group PTC ehf., hluti af samstæðu Teva Pharmaceutical Industries Ltd., undirrituðu í gær...

Rósa verður nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði

Sjálfstæðisflokkurinn, sem fékk 5 bæjarfulltrúa og Framsókn og óháðir sem fékk einn bæjarfulltrúa, hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Verður...

Nýjar Fjarðarfréttir eru komnar á vefinn

Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum. Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á morgun,...

Endurtalning breytti engu – kosninganiðurstöður standa

Að beiðni fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna lét yfirkjörstjórn telja greidd atkvæði aftur og hófst talning kl. 17 í Lækjarskóla að viðstöddum tilnefndum fulltrúum...

Ljósmyndasýning Konna í gluggum verslana í miðbænum

Konráð Ragnarsson sýnir í verslunargluggum í Strandgötunni miðvikudaginn 30. maí Konráð Ragnarsson er sextugur Hafnfirðingur sem varð landsfrægur sem einn af Breiðavíkurdrengjunum. Hann, eins og...

Veðrið

Hafnarfjörður
shower rain
9.5 ° C
10 °
9 °
76 %
1kmh
75 %
Mið
10 °
Fim
9 °
Fös
9 °
Lau
8 °
Sun
9 °

Fylgstu með

2,074AðdáendurLíka við
161FylgjendurFylgja
34FylgjendurFylgja