fbpx
4.5 C
Hafnarfjordur
22. janúar 2020
Merki Markaðsstofu Hafnarfjarðar

Markaðsstofa Hafnarfjarðar auglýsir eftir framkvæmdastjóra í 50% starf

0
Nokkuð umrót hefur verið í stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar og í framhaldi af því sagði varaformaðurinn af sér í byrjun árs 2019 og framkvæmdastjórinn fór...

Sunna Björg ráðin framkvæmdastjóri tæknisviðs HS Orku

0
Hafnfirðingurinn Sunna Björg Helgadóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tæknisviðs HS Orku og hefur störf hjá fyrirtækinu í byrjun febrúar. Sunna er með meistaragráðu í rekstrarverkfræði...

Ljóslausir staurar í langan tíma víða um bæinn

0
Óvenju mikið virðist hafa verið um að ekkert ljós sé á ljósastaurum víða um Hafnarfjörð. Á sumum götum er nánast myrkur þar sem nokkrir...

Gera á úttekt á starfsemi barnaverndar í Hafnarfirði

0
Fjölskylduráð hefur óskað eftir því að leitað verði eftir aðilum til að fara í úttekt á starfsemi barnaverndar í Hafnarfirði. Í greinagerð vegna fjárhagsáætlunar 2020...

Samþykkt byggingarfulltrúa vegna Karmelklausturs felld úr gildi

0
Erindi Karmelsystra um byggingarleyfi fyrir skýli yfir inngang og lyftu, sem samþykkt var á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 5. desember 2019, er nú aftur...

Í lagi í Hafnarfirði en ekki í Reykjavík

0
Hildur Björk Pálsdóttir, foreldri barns á leikskóla í Hafnarfirði sendi bæjarstjórn og fræðsluráði bréf þann 5. desember sl. þar sem hún gagnrýnir þá ákvörðun...

Rúm milljón kr. í uppgræðslu á fjárbeitarhólfi í Krýsuvík

0
Umhverfis- og framkvæmdaráð hefur samþykkt beiðni Landgræðslunnar að styrkja uppgræðslu sameiginlegs beitarhólfs Hafnfirðinga og Garðbæinga í landi Hafnarfjarðar í Krýsuvík um 800.000 kr. og...

Ásvallabraut í útboð

0
Umhverfis- og skipulagssvið Hafnarfjarðar hefur fengið leyfi umhverfis- og skipulagsráð til að bjóða út gerð Ásvallabrautar sem liggur á milli Kaldárselsvegar og Skarðshlíðar. Framkvæmdin felur...

Tveir piltanna á gjörgæsludeild

0
Piltarnir sem lentu í sjónum við Óseyrarbryggju í gærkvöldi voru allir fluttir á slysadeild til aðhlynningar, en tveir piltanna síðan færðir á...

Hagkvæmast að tvöfalda Reykjanesbraut í núverandi vegstæði

0
Nýjar forsendur á útfærslu á tvöföldun Reykjanesbrautar eru komnar fram í nýútkominni frumdragaskýrslu sem Mannvit vann fyrir Vegagerðina um færslu Reykjanesbrautarinnar við Straumsvík. Þar...

Veðrið

Hafnarfjordur
light intensity drizzle rain
4.5 ° C
6 °
1.7 °
80 %
6.7kmh
90 %
Mið
7 °
Fim
-0 °
Fös
0 °
Lau
3 °
Sun
2 °