fbpx
1.2 C
Hafnarfjordur
26. nóvember 2020

Gert ráð fyrir 2 milljarða kr. rekstrarhalla bæjarsjóðs

0
Gert er ráð fyrir að rekstrarhalli Hafnarfjarðarkaupstaðar nemi 1.221 milljón króna á árinu 2021 og er þá búið að taka tillit til þess að...

Bæinn vantar peninga en fullnýtir ekki möguleika á útsvarstekjum

0
Fulltrúar Miðflokks, Bæjarlista og Samfylkingar lögðu til á bæjarráðsfundi í síðustu viku að útsvarsprósenta við álagningu 2021 verði 14,52% sem er hámarksheimild til innheimtu...

Gáfu eina milljón kr. og verslun bætti 200 þúsund kr. við

0
Karlarnir í Lionsklúbbi Hafnarfjarðar komu færandi hendi til kvennanna í Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar sem styrkir efnaminni fjölskyldur fyrir jólin eins og undanfarin ár. Hefur Lionsklúbburinn...

Heilsársleikskóli að veruleika þrátt fyrir mótmæli leikskólastjóra

0
Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum sl. miðvikudag, með atkvæðum fulltrúa Fram­sóknar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar, að farin verði leið B við sumaropnun hafnfirskra leikskóla. Það þýðir...

Fjarðarfréttir á prenti fyrir jólin – Jólagjafahandbókin er í blaði dagsins

0
Í tilefni jólanna koma Fjarðarfréttir út á prenti í dag. Blaðið, sem er 32 síður að stærð, er stútfullt af efni og Jólagjafahandbókin er...

Líkamsárás í Hafnarfirði

0
Lögrelgunni var á tíunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði. Meiðsli þolanda voru þó ekki talin vera alvarleg en árásarmaðurinn gistir fangageymslur þar...

Bergrún Íris fær hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Vestnorræna ráðsins

0
Hafnfirski rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Vestnorræna ráðsins 2020 fyrir bók sína Langelstur að eilífu. Þetta var tilkynnt við athöfn á bókmenntahátíðinni...

Guðmundur Fylkisson hlaut í dag viðurkenningu Barnaheilla

0
Hafnfirski lögreglumaðurinn Guðmundur Fylkisson hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2020 fyrir störf í þágu barna og ungmenna...

Lýst eftir tvítugum karlmanni

0
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ævari Annel Valgarðssyni, 20 ára. Ævar er 174 sm á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár. Þeir sem geta gefið...

Alltof mörg heimili berskjölduð fyrir eldsvoðum

0
Eldvarnaátak slökkviliðsmanna um allt land hefst í dag. „Ný könnun Gallup um eldvarnir á heimilum sýnir að alltof mörg heimili eru vanbúin nauðsynlegum eldvarnabúnaði og...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
1.2 ° C
2 °
0 °
64 %
13.9kmh
75 %
Fim
3 °
Fös
3 °
Lau
2 °
Sun
5 °
Mán
7 °