Ný bók – Ráðin hennar Önnu ljósu

Hafnfirðingarnir Anna Eðvaldsdóttir ljósmóðir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir blaðamaður hafa gefið út bókina Fyrstu mánuðirnir – Ráðin hennar Önnu ljósu. Bókin er stútfull af gagnlegum...

Lionsklúbbur gaf heilsugæslu blóð­þrýst­­ings­mæli og barna­vogir

Þann 25. maí sl. afhenti Lionsklúbburinn Kaldá gjafir til Heilsugæslunnar í Firði, blóðþrýstingsmæli á standi og tvær ungbarnavogir. Yfirlæknir stöðvarinnar Guðrún Gunnarsdóttir og Thelma B....

Starfsfólk Stekkjaráss fékk viðurkenningu

Nú á dögunum hlaut starfsfólk leik­skólans Stekkjaráss viðurkenningu fræðslu­ráðs Hafnarfjarðar. Viður­kenn­ing­una fékk starfsfólkið fyrir breytta menningu í útiveru barn­anna á lóð leikskólans. Upphaf breyttrar menningar...

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á...

Tónleikar og námskeið á Sönghátíð í Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg er tónlistarhátíð sem hefur það að markmiði að koma list raddarinnar á framfæri. Há­tíðin stendur yfir 7.-15. júlí og er hluti...

Vegagerðin vill Ofanbyggðarveg

Í nýrri skýrslu Vegagerðarinnar um sýn hennar á vegi á höfðuborgarsvæðinu til 2040 er m.a. fjallað um Ofan­byggðarveg milli Hafnarfjarðar og Kópavogs en vonir...

Stærðfræðiævintýri í Frakklandi

Víðistaðaskóli hefur sl. tvö ár verið þátttakandi í Erasmus+ verkefni, ásamt skóla í Frakk­landi og öðrum í Póllandi. Verkefnið MATH 3.0 (Mathe­matic Amazing Trip...

Ratleikur Hafnarfjarðar er hafinn – Frítt ratleikskort

Hinn vinsæli fjölskylduvæni Ratleikur Hafnarfjarðar er nú haldinn í 21. sinn. 27 ratleiksmerkjum hefur verið komið fyrir víðst vegar í bæjarlandinu og jafnvel út fyrir...

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar út

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á...

Ný bæjarstjórn tekin við – skipun í ráð og nefndir

Ný bæjarstjórn tók við á bæjarstjórnarfundi í gær, 20. júní. Í henni eiga sæti: Rósa Guðbjartsdóttir D Adda María Jóhannsdóttir S Kristinn Andersen D Ólafur Ingi Tómasson D Friðþjófur Helgi...

Veðrið

Hafnarfjordur
light rain
11.5 ° C
12 °
11 °
93 %
7.2kmh
90 %
Þri
12 °
Mið
13 °
Fim
13 °
Fös
12 °
Lau
12 °