Hlauparöð FH og Bose besta götuhlaup Íslands 2018
Hlauparöð FH og Bose var valið besta götuhlaup Íslands árið 2018 en hlaup.is stóð fyrir kosningu meðal þátttakenda.
Þetta er mikil viðkurkenning fyrir hlauparöðina en...
Skátar vonast eftir snjókomu og veðurofsa
Snjókoma og veðurofsi eru á óskalista ungra skáta frá Ísland og Írlandi sem ætla meðal annars að gista í snjóhúsum og læra grunnatriði vetrarferðamennsku....
Ungmennahús opnað í gömlu Skattstofunni á mánudag
Í dag var nýtt ungmennahús kynnt fyrir starfsmönnum Hafnarfjarðarbæjar og fleirum. Ungmennahúsið er að Suðurgötu 14, í gamla Skattstofuhúsinu. Nýtir ungmennahúsið rúmlega helming að...
Tónlistarnemendur gerðu víðreist um bæinn á Safnanótt – MYNDIR
Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um allt land sl. laugardag. Hér í Hafnarfirði hófst dagurinn með hljóðfærakynningu í Hásölum þar sem kennarar kynntu þau hljóðfæri...
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna um helgina
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna verður í ár haldin í fimmta skiptið 16.-17. febrúar í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík. Hátíðin, sem núna í ár er...
Yngstu meðlimir Rithöfundasambandsins
Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson urðu yngstu meðlimir í Rithöfundasamband Íslands er sambandið staðfesti inngöngu þeirra í desember sl. Þeir eru báðir 19...
Vel heppnuð árleg grunnskólahátíð MYNDIR
Elstu nemendur grunnskóla Hafnarfjarðar gerður sér glaðan dag í síðustu viku þegar Grunnskólahátíðin var haldin. Félagsmiðstöðvarnar og skólarnir hafa staðið að þessu verkefni um...
Aldnir unglingar endurnýjuðu 30 ára kynni í unglingadeild leikfélags
Í síðustu viku hittust í Bæjarbíói fyrrverandi þátttakendur í starfi Unglingadeildar Leikfélags Hafnarfjarðar á fyrstu árum hennar ásamt leikstjórum og því fólki sem stóð...
Pollapönk – Stórtónleikar í Íþróttahúsinu v/Strandgötu
Þrjár hafnfirskar menningarstofnanir; Pollapönk, Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Kór Öldutúnsskóla leiða saman hesta sína á stórtónleikum í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði laugardaginn 16. febrúar...
Halaleikhópurinn sýnir Ástandið í Halanum
Halaleikhópurinn frumsýnir Ástandið 8. febrúar í Halanum, Hátúni 12 en Ástandið er saga kvenna frá hernámsárunum.
Leikritið byggir á frásögn Brynhildar Olgeirsdóttur, en hún upplifði...