Gamli tíminn var þema á menningardögum í Áslandsskóla – MYNDIR

Dagana 8.-11. apríl voru menningardagar í Áslandsskóla. Þá var skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt en gamli tíminn var þema menningardaganna. Nemendum var skipt...

Leynd yfir tillögum að nýju skipulagi miðbæjarins

Núgildandi deiliskipulag miðbæjarins er frá 2001 og frá þeim tíma hafa átt sér stað miklar samfélagslegar breytingar. Nú hefur um nokkra hríð staðið yfir...

Falleinkunn Hafnarfjarðar í húsnæðismálum

Nýlega gáfu Samtök iðnaðarins (SI) út nýjustu talningu sína á íbúðum í byggingu sem sýnir mikil umsvif á höfuðborgarsvæðinu. Í Kópavogi, sem er það...

Von fékk viðurkenningu Icelandic Lamb

Icelandic Lamb veitti í dag viðurkenningar til samstarfsveitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr við framreiðslu og kynningu á Íslensku lambakjöti síðastliðið ár. Eva Laufey...

Glæsilegur upplestur á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar – MYNDIR

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin sl. þriðjudag í 23. skipti í Hafnarborg. Grunnskólar bæjarins senda tvo fulltrúa úr 7. bekk til lokakeppninnar eftir undankeppni í...
Tónlistarskóli

Sinfóníuhljómsveit og gítardúett á leið í Hof á Akureyri

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna hefur verið haldin síðan 2010. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar hefur nokkrum sinnum tekið þátt. Í ár sendi skólinn fimm atriði á Svæðitónleika sem...

Egill sigraði í Stærðfræðikeppni grunnskólanna 3ja árið í röð

Í síðustu viku voru veitt verðlaun í stærðfræðikeppni Flensborgarskólans fyrir grunnskóla Hafnarfjarðar. Keppnin tókst vel og um 130 grunnskólakrakkar þreyttu prófið. 10 efstu í...

Sóltún ehf. hefur tekið við rekstri Sólvangs

Sóltún öldrunarþjónusta ehf hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. Íslenska ríkið hefur...

4,9 milljónir kr. úr húsafriðunarsjóði til Hafnarfjarðar

Húsafriðunarsjóður veitt nýlega 202 styrki til ýmissa verka vítt og breitt um landið en alls bárust 267 umsóknir og sótt var um tæplega 1.000...

Væntanlegir íbúar tóku fyrstu skóflustunguna að íbúðakjarna fyrir fatlaða

Fyrsta skóflustungan að nýjum íbúðakjarna að Arnarhrauni 50 var tekin sl. föstudag en þar verður byggður sex íbúða kjarni fyrir fatlað fólk ásamt sameiginlegu...

Veðrið

Hafnarfjordur
scattered clouds
6.1 ° C
8 °
4.4 °
75 %
2.1kmh
40 %
Mán
5 °
Þri
9 °
Mið
9 °
Fim
12 °
Fös
9 °