6.7 C
Hafnarfjordur
16. september 2019

Hvað þýða hugmyndirnar um nýtt miðbæjarskipulag?

Mikil umræða hefur skapast eftir að Fjarðarfréttir birti hugmyndir arkitekta­stofunnar Trípólí um framtíð miðbæjar Hafnarfjarðar og sagði frá skýrslu starfshóps um miðbæjarskipulagsins. Hefur fólk...

Lífsgæðasetur St. Jó. formlega opnað – MYNDIR

Lífsgæðasetur St. Jó er samfélag sem býður upp á forvarnir, heilsuvernd, snemmtæka íhlutun, fræðslu og skapandi setur. Það var formlega opnað sl. fimmtudag og...

Snyrtileika hampað og garðar verðlaunaðir

Íbúar sendu inn 15 ábendingar um snyrtilega og fallega garða í Hafnarfirði Hafnarfjarðarbær veitir viðurkenningu fyrir fallega garða og snyrtimennsku í kringum fyrirtæki og félagasamtök...

Endalok miðbæjar Hafnarfjarðar

Í ársbyrjun 2007 sá ég fyrstu drög að tvíburaturnunum í Borgartúninu. Samkvæmt lýsingu arkitektanna sem unnu drögin átti að mynda þar nokkurs konar kaffihúsastemningu...

Góðir stjórnsýsluhættir og slæmir

Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á hrós skilið fyrir þá framsýni að bjóða fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn að borðinu við mótun menntastefnu Hafnarfjarðar til...

Oddfellowreglan í Hafnarfirði styrkti þrjár heilsugæslustöðvar

Oddfellowreglurnar á Íslandi voru með opið hús sl. sunnudag til að kynna reglustarfið. Opið hús var í Oddfellow­húsinu í Hafnarfirði þar sem m.a. kom...

Fjölmenni á 50 ára álversafmæli – MYNDASAFN

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að byrjað var að framleiða ál á Íslandi efndi Rio Tinto til fjölskylduhátíðar í...

Bæjarráð Hafnarfjarðar fellst á að loka Bláfjallavegi

Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur fallist á erindi Vega­­gerðarinnar að syðri hluta Bláfjallavegar verði lok­að að sinni vegna vatns­vernd­ar­sjónarmiða, frá Leiðarenda austur að veginum frá Vestur­landsvegi...

Hafnarfjarðarbær undirbýr aðalskipulagsbreytingu á íþróttasvæði Hauka

Hafnarfjarðarbær auglýsir nú til kynningar lýsingu vegna aðalskipulagsbreytinga er nær til íþróttasvæði Hauka við Ásvelli vegna frekari uppbyggingar innan svæðisins. Verklýsingin aðalskipulagsbreytinga er aðgengileg á...

Canarí – Ný sýning í Sveinssafni í Krýsuvík

Ný sýning Sveinssafns í Sveinshúsi í Krýsuví, bláa húsið upp af Grænavatni, á verkum Sveins Björnssonar verður opnuð á sunnudaginn kl. 15. Sýningin nefnist...

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
6.7 ° C
7 °
6.1 °
70 %
9.8kmh
75 %
Mán
9 °
Þri
8 °
Mið
6 °
Fim
10 °
Fös
12 °