fbpx
7 C
Hafnarfjordur
5. maí 2021

Átakið Hjólað í vinnuna hófst í dag og stendur til 25. maí

0
Átakið Hjólað í vinnuna var sett með hátíðlegum hætti í morgun. Ávörp fluttu Sigríður Jónsdóttir, 1. varaforseti ÍSÍ, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja...

Enn fækkar Hafnfirðingum

0
Skv. tölum Hagstofunnar heldur Hafnfirðingum áfram að fækka en stofnunin hefur birt ársfjórðungstölur sínar. Skv. þeim eru Hafnfirðingar 29.670 en voru 29.970 fyrir ári síðan...

Létu taka niður listaverk á gafli Hafnarborgar

0
Ólafur Ólafsson, annar aðstandenda yfirstandandi sýningar í aðalsal Hafnarborgar, Töfrafundur - átatug síðar, hringdi á lögregluna og tilkynnti stuld á listaverki í gær er...

Ráðherra framlengir reglugerð um endurgreiðslur á þjónustu sérgreinalækna um mánuð

0
Heilbrigðisráðherra hefur framlengt um einn mánuð reglugerð 1255/2018 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Hafa samningar...

Þar sem hraunið ædd´ í eldsins roða..

0
„Þegar ég sá bjarma og gosstróka á Reykjanesi, minnti mig að ég hefði sett saman vísu um tilurð hraunsins hér innan um og í...

Ríkisstjórnin tilkynnti fjölmörg úrræði, ný eða framlengd

0
Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu. Markmiðið...

Oddfellowar kosta endurbætur á 3. hæð St. Jóh.

0
Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa og Hafnarfjarðarbær undirrita samkomulag um framkvæmdir við dagdeildir Alzheimer- og Parkinsonsamtakanna í St. Jó. Síðasta vetrardag gengu Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa...

Búið að úthluta öllum lóðum í Hamranesi

0
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar úthlutaði á fundi sínum í gær síðustu lóðunum í Hamranesi, 25 hektara nýbyggingarsvæði sem tekið er að rísa sunnan Skarðshlíðarhverfis og Vallahverfis. Framkvæmdir...

Opna Álfheim á föstudaginn með dýrindis kræsingum

0
„Hugmyndin að Álfheimi kom til mín vegna þess að á unglingsárum náði ég mikilli hæfni í skreytingum og matseld; að búa til ýmis góðgæti...

Landsnet kærir höfnun Voga á framkvæmdaleyfi og umhverfissamtök kæra samþykki hinna sveitarfélaganna

0
Landsnet hefur kært ákvörðun Sveitarfélagsins Voga um að hafna umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Grindavíkurbær, Hafnarfjarðarkaupstaður og Reykjanesbær höfðu...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
7 ° C
7.8 °
6 °
49 %
4.1kmh
0 %
Mið
7 °
Fim
6 °
Fös
6 °
Lau
6 °
Sun
7 °