-3 C
Hafnarfjordur
15. desember 2019

Fiskmarkurinn hefur flutt úr Hafnarfirði í Sandgerði

0
Fyrsti fiskmakarður á Íslandi hóf starfsemi sína í Hafnarfirði í maí 1987 er Fiskmarkaðurinn hf. tók til starfa við Fornubúðir í 4.000 m² húsnæði. Fleiri...

Vilja hækka leigu um 21% sem var hækkuð um 10% 1. maí

0
Í tillögu að fjárhagsáætlun fyrir Hafnarfjarðarkaupstað er áætlað að hækka leigu á félagslegu húsnæði um 21%. Leiguverð íbúða Hafnarfjarðar­kaup­staðar var í október 2019 1.290 kr./m²...

Ljóðakaffiboð, persónulegur ljóðalestur í heimahúsi

0
Hafnfirska skáldið Eyrún Ósk Jóns­dóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Mamma má ég segja þér? og hefur hún verið á meðal mest seldra ljóðabóka...

Athafnalóð á bæjarmörkum auglýst

0
Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðinni Garðahraun 1 (sem er í beinu framhaldi af Flatahrauni) á athafnasvæðinu í Molduhrauni. Er lóðin við...

Ríkið lánar fyrir útborgun

0
„Fyrirhugað er að ríkið láni ákveðnum kaupendahópum fé fyrir hluta af útborguninni,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sem boðar frumvarp um svonefnd hlutdeildarlán...

Heimshornaflakk með Lúðrasveit Hafnarfjarðar

0
Lúðrasveit Hafnarfjarðar heldur sína árlegu hausttónleika í Víðistaðakirkju á laugardaginn kl. 14. Á efnisskránni verða lög úr ýmsum áttum. Farið verður á sannkallað heimshornaflakk; meðal...

Upplestur í Bókasafni Hafnarfjarðar

0
Kynstin öll er yfirskrift á jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar sem fór af stað í gær með upplestrarkvöldi rithöfundanna Bergs Ebba, Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Sólveigar Pálsdóttur...

Rekstrar­samn­ingur um Skessuna ekki enn tilbúinn

0
Nokkuð hefur dregist að Hafnar­fjarðarbær og FH geri rekstrarsamning um Skessuna, nýja knattspyrnuhúsið. Fyrirhugað var að samningurinn yrði lagður fram í bæjarráði dag að...
Mynd af höfundi

Af skipulagsmálum

0
Núverandi meirihluti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ekki setið auðum höndum á fyrri helmingi núverandi kjör­tímabils. Formaður skipulags- og byggingarráðs, Ingi Tómasson, hélt áhugaverða kynningu...

Samfylkingin leggur til að útsvarsprósenta verði hækkuð til að styrkja stöðu bæjarsjóðs

0
Við framlagningu tillögu að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar á fundi bæjarstjórnar 13. nóvember sl. hafði hún legið tilbúin frá því að hún hafði verið samþykkt í...

Veðrið

Hafnarfjordur
scattered clouds
-3 ° C
-3 °
-3 °
73 %
7.2kmh
40 %
Sun
-2 °
Mán
-1 °
Þri
-6 °
Mið
-3 °
Fim
-3 °