fbpx
7.9 C
Hafnarfjordur
18. október 2021

Nýjasta blað Fjarðarfrétta er komið á vefinn – þú getur lesið það hér.

0
Nýtt blað Fjarðarfrétta er komið á vefinn og má lesa hér. Blaðinu er dreift inn á öll heimili í Hafnarfirði með Póstdreifingu. Fáir þú ekki...

Trjám plantað beint í fornleifar í Óttarsstaðaseli

0
Fornminjar, sem bæði eru forngripir og fornleifar virðast ekki fá þá athygli og verndun sem þær eiga skilið. Mjög fáar fornleifar í Hafnarfirði og...

Framsóknarflokkurinn jók fylgi sitt um 83,5%

0
Kosningar til Alþingis voru sl. laugardag og var 81,1% kjörsókn í Suðvestur­kjör­dæmi, heldur minni en í síðustu alþing­is­kosn­ingum og enn minni var kjörsóknin í...

Vel gengur að kjósa þó biðraðir séu og sóttvarnir ekki í hávegum

0
Aðeins er kosið á tveimur stöðum í Hafnarfirði og því var nokkur örtröð við Lækjarskóla. Bílum var lagt upp á gangstéttar og biðröð myndaðist...

Kosið á tveimur stöðum í Hafnarfirði

0
Kosið verður til Alþingis á morgun, laugar­dag, en alls eru þing­sætin 63. Í suðvesturkjördæmi, sem nær yfir Hafnar­fjörð, Garðabæ, Kópavog, Sel­tjarnarnes, Mos­fellsbæ og Kjósarhrepp,...

Teikningum snarlega breytt á Dvergsreit og byggingarframkvæmdir halda áfram

0
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi með úrskurði 15. september sl. úr gildi byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsaklasa með 23 íbúðum og einu atvinnurými á lóðinni Lækjargötu...

Stóraukin aðsókn Pólverja að Bókasafninu – sýning úr pólskum leikhúsum á laugardag – Polskie

0
Á laugardaginn, 25. september, verður haldin sýning á leikmunum, veggspjöldum, leikskrám og búningum frá leikhúsum víðsvegar að í Póllandi. Að auki verða upptökur af...

Fallegustu garðarnir verðlaunaðir og Lóuás er stjörnugata

0
Viðurkenningar voru í dag veittar fyrir fallegustu og snyrtilegustu garðana í Hafnarfirði en það er Hafnarfjarðarbær sem veitir viðurkenningarnar. Nokkuð margar ábendingar bárust frá bæjarbúum...

Alvöru aðgerðir í loftslagsmálum

0
Loftslagsmálin eru brýnasta málið sem heimsbyggðin verður að leysa. Þar duga engin vettlingatök. Á Íslandi er losun gróðurhúsalofttegunda á hvern íbúa sú mesta í...

Fræðsluráð breytti afgreiðslu íþrótta- og tómstundanefndar og samþykkti beiðni Fríkirkjunnar

0
Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í gær erindi Fríkirkjunnar um aðgang að frístundastyrk sem íþrótta- og tómstundanefnd hafnaði á síðasta fundi sínu. Þótti afgreiðsla nefndarinnar...

Veðrið

Hafnarfjordur
heavy intensity rain
9.2 ° C
9.2 °
6.1 °
94 %
13.3kmh
100 %
Mán
9 °
Þri
7 °
Mið
2 °
Fim
6 °
Fös
6 °