Lionsfélagar gáfu tæki í sjúkraþjálfun á Hrafnistu
Á dögunum gaf Lionsklúbbur Hafnarfjarðar sjúkraþjálfuninni á Hrafnistu Hraunvangi gjöf. Fengu þau tvo rafstýrða vinnustóla og einnig tvö titringsbretti eða powerboard. Þessi flotta gjöf...
Nýjar sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðvikudag
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna...
Rán í Hafnarfirði í morgun
Tilkynnt var um rán í Hafnafirði í morgunsárið.
Í dagbók lögreglunnar kemur fram að þolandi hafi verið fluttur með lítilsháttar áverka á slysadeild og málið...
Sigríður bæjarlögmaður skipuð sýslumaður á Höfuðborgarsvæðinu
Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Kristinsdóttur í embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu frá 1. janúar sl.
Sigríður, sem er Hafnfirðingur, varð bæjarlögmaður Hafnarfjarðar 2015 og frá 2016...
Tólf fleiri rými fyrir einstaklinga með heilabilun á Sólvangi
Hafnarfjarðarbær og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. undirrituðu í dag samning um rekstur sérhæfðrar dagdvalar á Sólvangi. Samningurinn tekur til reksturs tólf sérhæfðra dagdvalarrýma á Sólvangi...
Grunnskólastarf aftur í nær eðlilegt horf
Tekin hefur verið sú miðlæga ákvörðun fyrir grunnskóla í Hafnarfirði að
Grunnskólastarf í Hafnarfirði verður nú aftur með óbreyttu sniði. Hófst full kennsla samkvæmt stundaskrá...
Flugeldarusl víða sem íbúar skilja eftir – en aðrir hreinsa upp
Íbúi í Áslandinu sendi Fjarðarfréttum mynd sem tekin var rétt fyrir hádegi 5. janúar þar sem sjá matti gríðarlegt magn af flugeldarusli í hverfinu....
Mikil þjónusta við 16-25 ára í ungmennahúsinu Hamrinum
Á Suðurgötu 14, sem margir þekkja sem gömlu skattstofuna, er ungmennahús Hafnfirðinga staðsett og kallast Hamarinn.
Margrét Gauja Magnúsdóttir segir í samtali við Fjarðarfréttir að...
1% fækkun íbúa Hafnarfjarðar á meðan fjölgar um 4,5% í Garðabæ
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.133 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. janúar sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar...
Verkstjóra- og stjórnendafélag Hafnarfjarðar 80 ára
Það var í desember árið 1940, nánar tiltekið 6. þess mánaðar, að sjö hafnfirskir verkstjórar komu saman á skrifstofu Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar til að stofna...