17.5 C
Hafnarfjordur
14. júní 2019

Jón Gestur fékk æðsta heiðursmerki ÍSÍ

Á þingi ÍBH sem haldið var í Hásölum sl. laugardag var Jón Gestur Viggósson heiðraður með æðsta heiðursmerki ÍSÍ, heiðurskrossi ÍSÍ. Það var Hafsteinn...

43 sóttu um starf sviðsstjóra nýs sviðs hjá Hafnarfjarðarbæ

Hafnarfjarðarbær auglýsti nýlega stöðu sviðsstjóra á nýju sviði þjónustu og þróunar. Í stjórnsýsluúttekt sem Capacent gerði fyrir Hafnarfjarðar sagði m.a. að það skorti á heildarsýn...

Aðeins 6 sóttu um stöðu skólastjóra Lækjarskóla

Haraldur Haraldur sem verið hefur skólastjóri Lækjarskóla frá 2003 sagði stöðu sinni lausri í vor og var staðan því auglýst. Alls bárust sex umsóknir um...
video

Dansað af mikilli list

Félag eldri borgara í Hafnarfirði stóð fyrir mikilli dansleikfimihátíð í hátíðarsalnum í Kaplakrika í morgun. Er þetta liður í að vekja athygli á að...

Rykið dustað af vondum ákvörðunum

Formaður bæjarráðs og formaður Skipulags og byggingaráðs hafa farið mikinn í gagnrýni sinni á oddvita Viðreisnar og varaáheyrnarfulltrúa Viðreisnar í skipulagsráði. Hafa þeir vænt...

Ný heildarlög um skóga og skógrækt samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti í gær ný lög um skóga og skógrækt. Þetta er fyrsta heildarendurskoðun eldri laga sem eru frá árinu 1955. Verulegar breytingar hafa orðið á...

Karlakórinn Þrestir sungu á Björtum dögum

Árlegir vortónleikar Karlakórsins Þrasta voru haldnir síðastliðinn laugardag i Víðistaðakirkju. Fjöldi manns sótti tónleikana og hlýddi á kórinn flytja fjölmörg falleg lög – í upphafi...

Keppt af gleði í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar – MYNDIR

Það er alltaf mikill spenningur meðal ungu hlauparanna sem taka þátt í árlegu Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar á sumardeginum fyrsta á Víðistaðatúni. Í ár voru keppendur um...

Opið bréf til starfshóps um miðbæjarskipulag

Skipun starfshóps um miðbæjarskipulag er gleðileg, ekki síst að í honum sitji fulltrúi íbúa. Erindi hópsins er að koma með tillögu að aðferðafræði við...

Að slá ryki í augu fólks

Vegna greina sem fulltrúar Samfylkingarinnar og Viðreisnar skrifuðu í Fjarðarfréttir þann 18. apríl er rétt að vekja athygli á eftirfarandi. Miðbæjarskipulagið Friðþjófur Helgi Karlsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar,...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
16.6 ° C
19.4 °
14 °
62 %
5.1kmh
0 %
Fös
19 °
Lau
18 °
Sun
15 °
Mán
11 °
Þri
12 °