-2 C
Hafnarfjordur
17. janúar 2020

Banaslys er fólksbíll og snjóruðningstæki skullu saman

0
Karlmaður á fimmtugsaldri lést í hörðum árekstri fólksbíls og snjóruðningstækis á Reykjanesbraut, á móts við álverið í Straumsvík, á tíunda tímanum í gærkvöldi. Bílarnir...

Ekkert samráð við skátana um akstur í gegnum bílastæði við skátaheimilið

0
Eins og kemur fram í deiliskipulagstillögu að þéttingu byggðar við Hjallabraut er gert ráð fyrir að aðkoma bíla að 11 einbýlishúsum verði um bílastæði...

325 listamenn fengu listamannalaun

0
Úthlutiun úr Launasjóði listamanna hefur verið tilkynnt en til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1.600 mánaðarlaun. Alls var sótt um 11.167 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því...

Komugjöld í heilsugæslustöð lækka ef þú kemur í heimastöð

0
Almenn komugjöld í heilsugæslustöð lækkuðu um áramótin úr 1.200 krónum í 700 krónur. Lækkunin er bundin við komur fólks á dagvinnutíma á heilsugæslustöðinni þar sem...

Meira en 2,5% hækkun hjá 32,6% leigjenda félagslegra íbúða

0
Um áramót hækkaði húsaleiga félagslegra íbúða í Hafnarfirði um 21% en samtals leigir Hafnarfjarðarbær út 265 félagslegar íbúðir. Á móti kemur að nú munu leigjendur...

11 ný einbýlishús við Hjallabraut með einu bílastæði við hvert hús

0
Taka átti til afgreiðslu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í dag breytingu á bæði aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna breyttrar landnotkunar við Hjallabraut á milli skátaheimilisins Hraunbyrgis...

Giftusamleg björgun á flutningaskipi sem rak upp í grjótgarð í Hafnarfjarðarhöfn

0
Flutningaskipið  Francisca sem lá við Hvaleyrarbakka í Hafnarfjarðarhöfn losnaði frá bryggju í nótt. Skipstjórinn hafði samband við Landhelgisgæsluna um hálf sex og sagði skipið...

Bæjarstjóri undirritaði ósamþykktan samning á íþróttahátíð – Til afgreiðslu í bæjarstjórn á morgun

0
Þann 18. desember sl. samþykkti fræðsluráð fyrir sitt leyti samning við Rio Tinto á Íslandi og ÍBH um styrki til íþróttahreyfingarinnar í Hafnarfirði fyrir...

Hafnfirðingurinn Hildur fékk Golden Globe verðlaunin

0
Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari hlaut á sunnudaginn Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Hildur er 37 ára, dóttir hafnfirsku söngkonunnar Ingveldar Guðrúnar...

Fylgstu með lægðinni

0
Töluverður viðbúnaður er vegna djúpu lægðarinnar sem fer yfir landið og búið er að lýsa yfir óvissuástandi vegna veðurs á Hellisheiði og Þrengslum en...

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
-1.9 ° C
-1 °
-3.3 °
86 %
3.1kmh
75 %
Fös
-1 °
Lau
2 °
Sun
7 °
Mán
3 °
Þri
2 °