Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift með Póstdreifingu inn á öll heimili í Hafnarfirði að morgni útgáfudags. Íslandspóstur...

Náði ekki að slá hafnfirskt met í kótelettuáti

Kótilettukeppni sem fram fór á Hrafnistu í Reykjavík í hádeginu í dag varð æsispennandi þegar alþingismaðurinn Ólafur Þór Gunnarsson bar sigur úr bítum um...

Mannfækkun af mannavöldum – Fróðleiksmolakvöld

Byggðasafn Hafnarfjarðar heldur fyrsta Fróðleiksmolakvöld vetrarins á morgun, fimmtudag kl. 20 í Pakkhúsinu, Vesturgötu 6. Undanfarin ár hefur Byggðasafnið haldið fyrirlestraröðina Fróðleiksmola í samvinnu við...

Fjarðarfréttir með Jólagjafahandbókinni er komin út! Lestu hana hér.

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Með blaðinu fylgir Jólagjafahandbókin og eru lesendur hvattir til að skoða vel...

Jólahúsin komin á sinn stað og karlarnir sestir undir gaflinn

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðarbæjar komu jólahúsunum fyrir á Thorsplani í vikunni en Jólaþorpið verður opnað um næstu helgi. Létt var yfir starfsmönnunum enda gekk greiðlega að...

Ráðherra vísar kæru frá vegna aðkomuleysis en vill hefja frumkvæðisathugun

Velferðarráðuneytið hefur lokið umfjöllun um tvær stjórnsýslukærur fimm bæjarfulltrúa í minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sem báðar tengjast ákvörðun meirihlutans um knatthús í Kaplakrika. Heilbrigðisráðherra, Svanhvíti...

Bökunarpappír getur verið krabbameinsvaldandi

Fjölmargir nota bökunarpappír á bökunarplötum þegar bakað er til að losna við að skrapa fastar matarleifar af plötum. En þessi sakleysislegi pappír er kannski ekki...

Gaf leyfi fyrir gámastæði þar sem fimm hæða hús á að rísa

Á þriggja manna afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 31. október sl. var samþykkt heimild fyrir að steypt yrði gámastæði og reist girðing að Fornubúðum 5,...

Hafnarfjarðarbær skaðabótaskyldur vegna útboðs á knatthúsi í Kaplakrika

Úrskurðarnefnd útboðsmála úrskurðaði 9. nóvember sl. að Hafnarfjarðarbær væri skaðabótaskyldur gagnvart ÞG verki ehf. sem bauð lægst í bygginu knatthúss í Kaplakrika. Jafnframt var...

Alda syngur syngur í kvöld til heiðurs föður sínum sem hefði orðið 90 ára

Hafnfiskra sópransöngkonan góð­kunna, Alda Ingibergsdóttir heldur tónleika í Hafnarborg í kvöld, 22. nóvember kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir til heiðurs föður hennar, Ingibergi Friðrik Kristins­syni,...

Veðrið

Hafnarfjordur
light snow
1 ° C
1 °
1 °
100 %
5.1kmh
90 %
Fim
1 °
Fös
5 °
Lau
5 °
Sun
4 °
Mán
5 °