Sækir um 6,4 milljón kr. styrk til að auka vellíðan eldri borgara
Hafnarfjarðarbær hefur óskað eftir fjárhagslegum stuðningi til að auka og efla félagsstarf og stuðningsþjónustu við eldri borgara umfram hefðbundið félagsstarf og stuðningsþjónustu með hvatningu,...
Enn snuprar Skipulagsstofnun bæjaryfirvöld vegna skipulagsbreytinga í Sléttuhlíð
Nýlega staðfesti bæjarstjórn óverulega breytingu á aðalskipulagi fyrir frístundabyggðina í Sléttuhlíð. Var það gert eftir að Skipulagsstofnun hafði 13. ágúst sl. ógilt deiliskipulagsbreytingu sem...
Tillaga gerð að tímabundinni lokun fyrir gegnumakstur við Hvaleyrarvatn
Á fundi skipulags- og byggingarráðs í dag var lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi fyrir Hvaleyrarvatnssvæðið, Hvaleyrarvatn og Höfðar, þar sem m.a. er gert...
Hver hjó letrið í steininn?
Letursteinn er við rústir bæjarins Áss, við Ástjörn, við aðra steinbrúna, sem hlaðin var 1997.
Steinninn er við fyrrum brunninn í bæjarlæknum skammt sunnan við...
Jákvæð afkoma bæjarsjóðs vegna sölu á hlut í HS-veitum
Ársreikningur fyrir Hafnarfjarðarkaupstað var lagður fram í bæjarráði í gær.
Samkvæmt honum er 1.167 milljón kr. hagnaður af rekstri sveitarsjóðs og 647 milljón kr. hagnaður...
Breytt aðkoma að Kaplakrika vegna framkvæmda
Hafnar eru framkvæmdir við nýtt hringtorg á mótum Skútahrauns og Flatahrauns.
Vegna framkvæmdanna þarf að loka tímabundið núverandi tengingu að íþróttasvæði FH og mun umferðin...
Skólastjóri Áslandsskóla, sem hættir eftir að hafa verið sendur í veikindaleyfi, fær þakkir frá...
Leifur S. Garðarsson, skólastjóri, óskaði eftir því að láta af störfum sem skólastjóri Áslandsskóla frá og með 1. apríl sl. og á fundi fræðsluráðs...
Ingveldur Ýr syngur á hádegistónleikum sem fólk getur notið heima
Á morgun kl. 12, þriðjudaginn 6. apríl, syngur Ingveldur Ýr Jónsdóttir, mezzosópran á hádegistónleikum við undirleik Antoníu Hevesi, píanóleikara, sem er listrænn stjórnandi tónleikanna.
...
Willum Þór vill áfram leiða lista Framsóknar
Willum Þór Þórsson alþingismaður hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til áframhaldandi forystu á lista Framsóknar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar 2021.
Tveir Hafnfirðingar...
Ráðherra skiptir um forstjóra hjá Hafró
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Þorstein Sigurðsson í embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar – rannsóknar- og ráðgjafastofnunar hafs og vatna.
Þorsteinn Sigurðsson er með...