4.9 C
Hafnarfjordur
17. október 2019

Hjarta Hafnarfjarðar fær 3 milljónir en 14 aðrir fá samtals 1,9 milljón kr. í...

Menningar- og ferðamálanefnda hefur samþykkt að veita 15 aðilum menningarstyrki, samtals að upphæð 4.919.979 kr. Af þessu fara 3 milljónir kr. til Hjarta Hafnarfjarðar og...

Útflutningur sorps á við að taka 60% af bílaflotanum af götunum

Umhverfisávinningurinn sem fæst með því að flytja sorp til brennslu í orkuveri í Evrópu jafngildir því að nærri 107 þúsund bílar hverfi af götunum....

Landsnet brást skjótt við eftir frétt í Fjarðarfréttum

Í nýjasta tölublaði Fjarðarfrétta, sem dreift verður í hús á morgun er frétt um háspennulínur sem legið hafa þvert yfir göngustíg í Skarðshlíð á...

Matsveppirnir í skóginum

Helena Marta Stefánsdóttir náttúrurfræðingur verður leiðsögumaður í sveppagöngu um Höfðaskóg, þriðjudaginn 17. september kl. 17.30. Mæting er við vesturenda Hvaleyrarvatns, næst Völlunum. Þátttakendur eru hvattir til...

Um hamfaraveður og afleiðingar hlýnunar

Fjölmargir vísindamenn hafa oftar en einu sinni tekið til máls undanfarin ár og varað hástöfum við loftslagsbreytingunum og segja sumir þeirra að við (mannkynið)...

Hvað þýða hugmyndirnar um nýtt miðbæjarskipulag?

Mikil umræða hefur skapast eftir að Fjarðarfréttir birti hugmyndir arkitekta­stofunnar Trípólí um framtíð miðbæjar Hafnarfjarðar og sagði frá skýrslu starfshóps um miðbæjarskipulagsins. Hefur fólk...

Lífsgæðasetur St. Jó. formlega opnað – MYNDIR

Lífsgæðasetur St. Jó er samfélag sem býður upp á forvarnir, heilsuvernd, snemmtæka íhlutun, fræðslu og skapandi setur. Það var formlega opnað sl. fimmtudag og...

Snyrtileika hampað og garðar verðlaunaðir

Íbúar sendu inn 15 ábendingar um snyrtilega og fallega garða í Hafnarfirði Hafnarfjarðarbær veitir viðurkenningu fyrir fallega garða og snyrtimennsku í kringum fyrirtæki og félagasamtök...

Endalok miðbæjar Hafnarfjarðar

Í ársbyrjun 2007 sá ég fyrstu drög að tvíburaturnunum í Borgartúninu. Samkvæmt lýsingu arkitektanna sem unnu drögin átti að mynda þar nokkurs konar kaffihúsastemningu...

Góðir stjórnsýsluhættir og slæmir

Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar á hrós skilið fyrir þá framsýni að bjóða fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn að borðinu við mótun menntastefnu Hafnarfjarðar til...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
4.9 ° C
6 °
2.8 °
87 %
5.1kmh
56 %
Fim
7 °
Fös
5 °
Lau
5 °
Sun
6 °
Mán
7 °