Miðvikudagur, nóvember 19, 2025
target="_blank"
HeimFréttirGatnamót Fjarðarhrauns og Hólshrauns opnað á ný

Gatnamót Fjarðarhrauns og Hólshrauns opnað á ný

Búið er að opna á ný gatnamótin Fjarðarhraun – Hólshraun, við Fjarðarkaup en gatnamótin hafa verið lokuð vegna framkvæmda frá 2. október sl.

Til stóð að opna þau 7. nóvember en verkið hefur tafist og voru gatnamótin opnuð nú í vikunni.

Þegar þetta er ritað er ennþá vinstri beygja bönnuð frá Hólshrauni að Fjarðarhrauni en búast við að gatnamótin verði opnuð að fullu á næstu dögum.

Hefur lokunin haft veruleg áhrif á Fjarðarkaup þar sem lokunin hefur verið mikil hindun á aðkomu viðskiptamanna.

Verkið er á vegum Veitna og Betri samgangna.

Gatnamót Fjaðarhrauns og Hólshrauns.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2