fbpx
4.9 C
Hafnarfjordur
25. október 2021
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Vetrarfrí 14. og 15. október og margt í boði í bænum

0
Vetrarfrí verður í grunnskólum Hafnarfjarðar fimmtudaginn 14. október og  föstudaginn 15. október. Af því tilefni er m.a. frítt í sund fyrir börn og fullorðna þessa...

Öflugt fermingarstarf Fríkirkjunnar og fermingarbörn hafa aldrei verið fleiri

0
Mikil aðsókn hefur verið í fermingarstarf Fríkirkj­unnar í Hafnarfirði síðastliðin ár. Skráð fermingarung­menni telja nú um tvö hundruð talsins og hafa aldrei verið fleiri. Í...

Stóraukin aðsókn Pólverja að Bókasafninu – sýning úr pólskum leikhúsum á laugardag – Polskie

0
Á laugardaginn, 25. september, verður haldin sýning á leikmunum, veggspjöldum, leikskrám og búningum frá leikhúsum víðsvegar að í Póllandi. Að auki verða upptökur af...

Fræðsluráð breytti afgreiðslu íþrótta- og tómstundanefndar og samþykkti beiðni Fríkirkjunnar

0
Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í gær erindi Fríkirkjunnar um aðgang að frístundastyrk sem íþrótta- og tómstundanefnd hafnaði á síðasta fundi sínu. Þótti afgreiðsla nefndarinnar...

Heitir þú María og viltu vera með í að endurskapa listaverk?

0
Heitirðu María? Býrðu í Hafnarfirði? Hefurðu áhuga á að vera með í listaverki? Um þessar mundir vinnur Hafnarborg að uppsetningu yfirlitssýningarinnar, Lengi skal manninn reyna,...

Íþrótta- og tómstundanefnd vill ekki styðja við frístundastarf trúfélaga ef marka má bókun

0
Erindi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði um aðgang að frístundastyrk Hafnarfjarðar var hafnað á fundi íþrótta- og tómstundanefndar á þriðjudag á þeim forsendum að nefndin hafi...

Kraftmikið leikár að hefjast hjá Gaflaraleikhúsinu

0
Leikárið í Gaflaraleikhúsinu hefst með krafti í dag með hinni glæsilegu uppistands- og tónlistarsýningu Bíddu Bara eftir stjörnurnar Björk Jakobsdóttur, Sölku Sól Eyfeld og...

Margrét Hrafnsdóttir syngur á fyrstu hádegistónleikum eftir sumarfrí

0
Þriðjudaginn 14. september hefjast hádegistónleikar í Hafnarborg að nýju eftir sumarfrí en þá mun sópransöngkonan Margrét Hrafnsdóttir koma fram ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Margrét Hrafnsdóttir...

Hér standa myndverkin upp og biðja um nýtt hlutverk

0
„Ég hef verið að vinna með tímann í minni myndlist. Titill sýningarinnar ber í sér vísun í tíma: Framhald. Að halda áfram. Ég get...

Nýr organisti Víðistaðakirkju gefur út lag tileinkað minningu vinar sem féll fyrir eigin hendi

0
Í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga, verður haldin kyrrðar- og samverustund í Víðistaðakirkju í kvöld, fimmtudag kl. 20. Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september. Tilgangur...

Veðrið

Hafnarfjordur
light intensity drizzle
4 ° C
5.2 °
3.3 °
75 %
3.6kmh
75 %
Mán
5 °
Þri
7 °
Mið
6 °
Fim
4 °
Fös
3 °