fbpx
5.7 C
Hafnarfjordur
22. apríl 2021
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Sækir um 6,4 milljón kr. styrk til að auka vellíðan eldri borgara

0
Hafnarfjarðarbær hefur óskað eftir fjárhagslegum stuðningi til að auka og efla félagsstarf og stuðningsþjónustu við eldri borgara umfram hefðbundið félagsstarf og stuðningsþjónustu með hvatningu,...

Hver hjó letrið í steininn?

0
Letursteinn er við rústir bæjarins Áss, við Ástjörn, við aðra steinbrúna, sem hlaðin var 1997. Steinninn er við fyrrum brunninn í bæjarlæknum skammt sunnan við...

Ingveldur Ýr syngur á hádegistónleikum sem fólk getur notið heima

0
Á morgun kl. 12, þriðjudaginn 6. apríl, syngur Ingveldur Ýr Jónsdóttir, mezzosópran á hádegistónleikum við undirleik Antoníu Hevesi, píanóleikara, sem er listrænn stjórnandi tónleikanna. ...

Skilti til að vekja athygli og auka virðingu á námi, menningu og sköpunarkrafti leikskólabarna

0
Nýlega voru sett upp tvö skilti á stóra steina fyrir utan leikskólann Stekkjarás. Tilgangur skiltanna er að vekja athygli og auka virðingu nærsamfélagsins á námi,...

Martröð í Hafnarfirði er ný barnabók

0
Bókin „Martröð í Hafnarfirði“ kom út 17. mars sl. en hún er eftir Rakel Þórhallsdóttur prestadóttur úr Hafnarfirði. Bókin segir frá Jóni Pétri sem er...

Ók vikulega frá Súðavík til Reykjavíkur í guðfræðinám

0
Hafnfirðingurinn Margrét Lilja Vilmundardóttir hlaut prestvígslu 7. mars sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík en hún var vígð til prestþjónustu við Fríkirkjuna í Hafnarfirði þar...

Sýningin „Töfrafundur – áratug síðar“ opnuð á morgun í Hafnarborg

0
Á laugardaginn verður sýningin Töfrafundur – áratug síðar opnuð í Hafnarborg en að sýningunni stendur spænsk-íslenska myndlistartvíeykið og handhafar Íslensku myndlistaverðlaunanna 2021, Libia Castro...

Söngleikurinn Annie frumsýndur á morgun – MYNDIR

0
Nemendur 10. bekkjar Víðistaðaskóla hafa undanfarið lagt lokahönd á æfingar og uppsetningu á söngleiknum Annie en frumsýning verður á morgun, fimmtudag og lokasýning verður...

Skjálftavísa af Hvaleyrarholtinu

0
„Hríslan mín á Holtinu er mjög smeyk við skjálfta og jarðelda; en er þó miklu hræddari við að Kölski sjálfur sé að leita uppgöngu...

Sr. Kjartan skrifaði bók um flóttamenn

0
Kjartan Jónsson, sóknarprestur í Ástjarnarsókn, hefur gefið út bók sem fjallar um uppruna flóttamanna og hvers vegna þeir leggja á sig langt ferðalag út...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
5.7 ° C
6 °
5 °
75 %
3.1kmh
90 %
Fim
7 °
Fös
8 °
Lau
8 °
Sun
10 °
Mán
7 °