-5.1 C
Hafnarfjordur
13. desember 2019
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Hafnfirðingar orðnir 30 þúsund

0
Hafnfirðingar hafa nú náð þeim áfanga að vera orðnir þrjátíuþúsund talsins. Frá síðustu aldamótum hefur íbúum fjölgað í Hafnarfirði um 56% á meðan íbúum í...

Styrktu krabbameinssjúkan hlaupafélaga

0
Á hverju ári koma saman hlauparar úr flestum hlaupa­hópum höfuð­borgar­svæðisins og jafnvel víðar að og hlaupa íklæddir bleikum fötum. Það er Hlaupahópur FH sem...

„Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann“ á tónleikum í Hafnarfirði og Hörpu

0
Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar ásamt Strengjasveit Tónlistarskóla Garðabæjar halda þrenna tónleika með tónlistarævintýrinu um tónlistarmúsina Maxímús Músíkús í Hásölum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og í Hörpu um...

Metþátttaka í Ratleik Hafnarfjarðar – MYNDIR

0
Ratleikur Hafnarfjarðar var haldinn í 22. sinn í sumar og aldrei hafa fleiri skilað inn lausnum og aldrei hafa fleiri fundið alla ratleiksstaðina 27...

Magnaður hafnfirskur gítarleikari

0
Hann fæddist í febrúar 1958 og ólst upp á Hringbraut 34 með fjölskyldu sinni, foreldrum og þremur systkinum, en fjölskyldan flutti síðar yfir garð­vegginn...

Ólafía heimsmeistari í spartversku hindrunarhlaupi

0
Ólafía Kvaran, 49 ára hjúkrunar­fræðingur úr Hafnarfirði, varð sl. sunnudag heimsmeistari í aldurs­flokki 45-49 ára kvenna á Spartan Beast heimsmeistara­mótinu í hindrunarhlaupi í Squaw...

Um 170 fermingarbörn í Fríkirkjunni og fjölgar stöðugt

0
Fríkirkjan í Hafnarfirði starfar í elstu kirkjunni í Hafnarfirði, kirkju sem nýr söfnuður byggði á rúmum þremur mán­uðum árið 1913. Oft hefur verið talað um...

Hjarta Hafnarfjarðar fær 3 milljónir en 14 aðrir fá samtals 1,9 milljón kr. í...

0
Menningar- og ferðamálanefnda hefur samþykkt að veita 15 aðilum menningarstyrki, samtals að upphæð 4.919.979 kr. Af þessu fara 3 milljónir kr. til Hjarta Hafnarfjarðar og...

Matsveppirnir í skóginum

0
Helena Marta Stefánsdóttir náttúrurfræðingur verður leiðsögumaður í sveppagöngu um Höfðaskóg, þriðjudaginn 17. september kl. 17.30. Mæting er við vesturenda Hvaleyrarvatns, næst Völlunum. Þátttakendur eru hvattir til...

Oddfellowreglan í Hafnarfirði styrkti þrjár heilsugæslustöðvar

0
Oddfellowreglurnar á Íslandi voru með opið hús sl. sunnudag til að kynna reglustarfið. Opið hús var í Oddfellow­húsinu í Hafnarfirði þar sem m.a. kom...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
-5.1 ° C
-4 °
-6 °
68 %
7.2kmh
75 %
Lau
-6 °
Sun
-2 °
Mán
-0 °
Þri
-5 °
Mið
-7 °