fbpx
4.5 C
Hafnarfjordur
22. janúar 2020
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Bergrún Íris handhafi Fjöruverðlaunanna 2020

0
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Veitt voru verðlaun í flokki fagurbókmennta, fræðibóka og rita almenns eðlis og...

Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna

0
Í dag var tilkynnt að hafnfirska tón­skáldið Hild­ur Guðna­dótt­ir hafi verið til­nefnd til Óskarsverðlauna í flokki bestu kvikmyndatónlist­ar­inn­ar. Hildur hlýtur til­nefn­ing­una fyr­ir tónlist sína...

325 listamenn fengu listamannalaun

0
Úthlutiun úr Launasjóði listamanna hefur verið tilkynnt en til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1.600 mánaðarlaun. Alls var sótt um 11.167 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því...

Hafnfirðingurinn Hildur fékk Golden Globe verðlaunin

0
Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari hlaut á sunnudaginn Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Hildur er 37 ára, dóttir hafnfirsku söngkonunnar Ingveldar Guðrúnar...

Jólin kvödd með þrettándagleði og flugeldasýningu – MYNDIR

0
Fjölmennt var á Ásvöllum þegar jólin voru kvödd með árlegri þrettándagleði Hauka með stuðningi Hafnarfjarðarbæjar. Dagskráin var hefðbundin, Helga Möller söng jólalög og fékk fólk...

Fáir mættu í Suðurbæjarlaug í morgun

0
Nokkrir fastagestir í Suðurbæjarlaug mættu í laugina snemma í morgun enda var veðrið nokkuð skaplegt snemma í morgun. Hlauparar sem venjulega fjölmenna og hlaupa frá...

Draga ferðatöskur í snjónum

0
Veturinn kom með nýju ári og allt varð hvítt í dag, á öðrum degi ársins. Búið var að moka fjölmargar gangstéttir og...

Gleðilegt nýtt ár! – MYNDBAND

0
Fjarðarfréttir óskar lesendum sínum gleðilegs árs og þakkar um leið ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Nýtt ár er ár breytinga hjá Fjarðarfréttum því útgáfu...

Fannstu lausn á myndagátunni í jólablaðinu?

0
Skilafrestur á lausn myndagátunnar í jólablaði Fjarðarfrétta er til áramóta. Myndagáta þessi birtist fyrst í jólablaði Fjarðarfrétta 1981 og tengist bæjarstjórn Hafnarfjarðar á skondinn hátt....

Stefnir í fjörugt afmælisár hjá Kvennakórnum

0
Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjaðar voru haldnir í Víðistaðakirkju í byrjun desember. Fjölmennt var á tónleikunum, Víðistaðakirkja var nánast fullsetin á þessu fallega vetrarkvöldi og greinilegt...

Veðrið

Hafnarfjordur
light intensity drizzle rain
4.5 ° C
6 °
1.7 °
80 %
6.7kmh
90 %
Mið
7 °
Fim
-0 °
Fös
0 °
Lau
3 °
Sun
2 °