fbpx
6 C
Hafnarfjordur
22. október 2020
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Kórstarfið í Öldutúnsskóla hófst með tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands

0
Kór Öldutúnsskóla hóf hauststarfið með miklum eldmóð sem endaði með þátttöku á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu þann 10. september. Tónleikarnir báru yfirskriftina „Til hamingju...

Gaflaraleikhúsið hefur fengið ný bíósæti og fagnar nýjum Covid reglum

0
„Oft höfum við hlakkað til en aldrei eins og núna,“ segir Lárus Vilhjálmsson leikhússtjóri í Gaflaraleikhúsinu. „Eins og allir þá erum við alveg komin...

Skátastarfið að hefjast

0
Vetrarstarf skátafélaganna er að hefjast þessa dagana fyrir börn og ungmenni á aldrinum 7-25 ára. Starfinu er aldursskipt og tekur mið af getu skátanna...

Rebekka Blöndal syngur á fyrstu síðdegistónleikum Hafnarborgar

0
Á föstudaginn kl. 17 syngur Rebekka Blöndal á fyrstu tónleikum tónleikaraðarinnar Síðdegistónar í Hafnarborg, þar sem hún mun syngja lög stórsöngkonunnar Billie Holiday. Rebekka er...

Tvær nýjar sýningar opnaðar í Hafnarborg á laugardaginn

0
Á laugardaginn verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal er það haustsýningin Villiblómið. Í Sverrissal er það svo sýning Davíðs Brynjars Franzsonar, Borgarhljóðvist...

Arnar Dór með nýtt lag

0
Hafnfirðungurinn Arnar Dór Hannesson, slfurverðlaunahafi úr The voice ísland var að senda frá sér nýtt lag núna á dögunum sem nefnist Carolyn og er...

Margrét Eir og Björgvin Halldórsson í fyrsta skipti saman í dúett

0
Hljómsveitin Thin Jim gaf út nýtt lag í vikunni og sérstakur gestur var enginn annar en Björgvin Halldórsson. Í hljómsveitinni eru þau Margrét Eir...

Bekkur með hjarta vígður á Strandgötunni á upphafsdegi tónlistarhátíðar

0
Tónlistarhátíðin „Hjarta Hafnarfjarðar“ hófst í Bæjarbíói í gær en hún er minni að sniðum en undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Af þessu tilefni vígði Rósa Guðbjartsdóttir...

Stuart Skelton og Jón Ásgeirsson á lokahelgi Sönghátíðar í Hafnarborg

0
Lokahnykkurinn á Sönghátíð í Hafnarborg verða tvennir ólíkir stórtónleikar, aðrir með hetjutenórnum heimsfræga Stuart Skelton á laugardag og á sunnudag heiðra framúrskarandi söngvarar og...

Sýning opnuð á verkum Díönu Margrétar í Litla gallerý

0
Opnun á nýrri sýningu í Litla Gallerý á verkum Díönu Margrétar Hrafnsdóttur. Sýningin ber heitið Jörð/Earth og er jafnframt sölusýning. Sýningin er túlkun á landslagi í...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
6 ° C
6 °
6 °
75 %
12.3kmh
75 %
Fim
6 °
Fös
6 °
Lau
6 °
Sun
5 °
Mán
4 °