Jónatan Garðarsson fékk í dag heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar
Dagur íslenskrar tónlistar 2020 var haldinn hátíðlegur fyrr í dag með dagskrá í Iðnó í Reykjavjík. Velunnurum íslenskrar tónlistar voru þar veittar viðurkenningar fyrir...
Hafnarfjörður í augum listamanna
Á morgun, laugardaginn 28. nóvember, verður sýningin Hafnarfjörður - verk úr safneign opnuð í aðalsal Hafnarborgar.
Það er ekki bara Hafnfirðingum sem þykir Hafnarfjörður fallegur,...
Hlupu í kringum landið og rúmlega það á einum degi
Frá því að Hlaupahópur FH var stofnaður fyrir 10 árum síðan hefur verið hefð fyrir árlegum styrktarhlaupum þar sem hlauparar safna fé til góðs...
Bergrún Íris fær hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Vestnorræna ráðsins
Hafnfirski rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Vestnorræna ráðsins 2020 fyrir bók sína Langelstur að eilífu.
Þetta var tilkynnt við athöfn á bókmenntahátíðinni...
Sýning á verkum Gunnars Hjaltasonar opnuð í dag í Hafnarborg – Söfnin aftur opin
Í dag eru söfnin opin á ný og Hafnarborg opnar á ný með áhugaverðri sýningu í Sverrissal á verkum hafnfirska listamannsins Gunnars Hjaltasonar sem...
Hádegistónleikum streymt á netinu
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópran, syngur á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, þriðjudag kl. 12, við undirleik Antoníu Hevesi, píanóleikara sem jafnframt er listrænn stjórnandi...
Hafnfirskar mæðgur gefa út bækur
Mæðgurnar Eyrún Ósk Jónsdóttir og Eygló Jónsdóttir eru báðar með bækur í jólabókaflóðinu í ár, en fyrstu bókina gáfu þær út saman fyrir 23...
Vilja að hrekkjavökur séu eingöngu haldnar heima við
Á laugardaginn er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús...
Kvartettinn Beija-Flor flytur Brasilíska veislu á síðdegistónleikum í Hafnarborg
Kvartettinn Beija-Flor flytur Brasilíska veislu á síðdegistónleikum í Hafnarborg á föstudag kl. 17.30.
Kvartettinn skipa þau Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir á básúnu, fiðlu og söng, Alexandra...
Söfnuðu 902 þúsund krónum í styrktarhlaupi
Þórarinn Bjarki, 11 ára sonur Sveins Bjarka Þórarinssonar og Kolbrúnar Kristínardóttur greindist í janúar sl. með alvarlegan ónæmisgalla sem kallast CGD og hefur haft...