fbpx
-1 C
Hafnarfjordur
3. apríl 2020
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Hafnarborg og Byggðasafn fá styrki frá Safnasjóði

0
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr aðalúthlutun safnasjóðs 2020 Í aðalúthlutun safnasjóðs 2020 bárust sjóðnum 200 umsóknir frá 50 aðilum, frá 45 viðurkenndum söfnum og...

Stærsti gluggabangsinn?

0
Fjölmargir hafa tekið þátt í áskorun um að taka þátt í leik sem gengur út á að setja bangsa út í glugga. Þá geta börn...

Bókasafnið lokað – en hægt að panta bækur til útláns

0
Vegna samkomubanns mun Bókasafn Hafnarfjarðar verða lokað um óákveðinn tíma. Starfsemin heldur þó áfram og starfsfólk safnsins mun sjá öllum sem áhuga hafa fyrir bókum,...

48 klukkustunda gamanmyndakeppni – Þú getur verið með!

0
Gamanmyndahátíð Flateyrar hefur í samstarfi við Reykjavík Foto að efnt til 48 stunda gamanmyndakeppni á netinu.  Keppnin gengur út á það að eintaklingar eða...

Skautasvellið sem heyrir sögunni til

0
Stundum þarf ekki mikið til að fólk geti stundað útivist eða íþróttir. Ekki þarf alltaf að byggja milljarða kr. hallir svo hægt sé að...

Fugl dagsins í samkomubanninu

0
Meðan á samkomubanni stendur mun samtökin Fuglavernd birta eina færslu á dag um fugls dagsins á Facebook síðu sinni. „Lóan er komin að kveðja burt...

Hafnfirskt tónlistarfólk sigursælt á Íslensku tónlistarverðlaununum – uppfært

0
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í gær en verðlaun eru afhent í 38 flokkum auk heiðursverðlauna. Heiðursverðlaunin hlaut hin ástsæla söngkona Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir. Flest verðlaun...

Menntskælingar setja upp Mamma Mía í Bæjarbíói

0
Leikfélag Flensborgarskólans frumsýnir á sunnudaginn kl. 20 söngleikinn Mamma Mía. Undanfarin ár hefur leikfélag skólans staðið fyrir uppsetningum á glæsilegum söngleikjum og er engin undantekning...

Ungir skátar tína upp rusl og huga að heimsmarkmiðunum

0
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er ofarlega í huga skátanna í Fenri flokknum í skátasveitinni Riddurum. Þeir eru að undirbúa sig fyrir Landsmót skáta sem haldið verður...

Kannar viðhorf Hafnfirðinga á menningarlífi í bænum

0
Hafnfirðingurinn Ragnar Már Jónsson er að vinna BS rannsókn en hann er nemandi í Ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Þetta BS verkefni felur í sér að...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
-1.3 ° C
0 °
-3.3 °
81 %
7.7kmh
100 %
Fös
-1 °
Lau
-4 °
Sun
-3 °
Mán
5 °
Þri
2 °