fbpx
4.8 C
Hafnarfjordur
6. apríl 2020

Menning og mannlíf

Hildur Guðnadóttir fékk BAFTA verðlaunin

0
Hafnfirska tónskáldið Hildur Guðnadóttir fékk í gær hin virtu bresku BAFTA verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Aðeins er vika síðan hún fékk Grammy...

Bergrún Íris fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin

0
Hafnfirðingurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir var rétt í þessu að fá Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir barnabók sína Langelstur að eilífu. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin. Verðlaunin...

Hildur Guðnadóttir hlaut Grammy verðlaunin

0
Hafnfirska tónskáldið og sellóleikarinn, Hildur Guðnadóttir (37), hlaut í gærkvöldi hin eftirsóttu Grammy-verðlaun fyrir tónlistina við sjónvarpsþættina Chernobyl. Hafði hún áður hlotið Emmy-verðlaunin fyrir...

Rósa opnar sýninguna „Stóla á þig“

0
Sýning Rósu Sigurbergsdóttur „Stóla á þig“ í verður opnuð kl. 14 á laugardaginn í Litla gallerýinu að Strandgötu 19. Rósa er fædd í Hafnarfirði 1957....

Áróra og Arndís og Hekla Sif sigruðu með glæsilegum söng

0
Söngkeppni félagsmiðstöðva grunnskóla Hafnarfjarðar var haldin í Bæjarbíói í gærkvöldi. Alls sendu sjö félagsmiðstöðvar fulltrúa í keppnina, þrettán atriði þar sem fram komu samtals 18...

Bergrún Íris handhafi Fjöruverðlaunanna 2020

0
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Veitt voru verðlaun í flokki fagurbókmennta, fræðibóka og rita almenns eðlis og...

Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna

0
Í dag var tilkynnt að hafnfirska tón­skáldið Hild­ur Guðna­dótt­ir hafi verið til­nefnd til Óskarsverðlauna í flokki bestu kvikmyndatónlist­ar­inn­ar. Hildur hlýtur til­nefn­ing­una fyr­ir tónlist sína...

325 listamenn fengu listamannalaun

0
Úthlutiun úr Launasjóði listamanna hefur verið tilkynnt en til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1.600 mánaðarlaun. Alls var sótt um 11.167 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því...

Hafnfirðingurinn Hildur fékk Golden Globe verðlaunin

0
Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari hlaut á sunnudaginn Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Hildur er 37 ára, dóttir hafnfirsku söngkonunnar Ingveldar Guðrúnar...

Jólin kvödd með þrettándagleði og flugeldasýningu – MYNDIR

0
Fjölmennt var á Ásvöllum þegar jólin voru kvödd með árlegri þrettándagleði Hauka með stuðningi Hafnarfjarðarbæjar. Dagskráin var hefðbundin, Helga Möller söng jólalög og fékk fólk...

Veðrið

Hafnarfjordur
light rain
4.8 ° C
6 °
3 °
70 %
11.8kmh
90 %
Mán
7 °
Þri
3 °
Mið
1 °
Fim
3 °
Fös
1 °