Menning og mannlíf

video

Álfar og Björgvin Halldórsson

Leikarinn Björgvin Franz Gíslason hefur gert hinum ýmsu náttúruperlum, menningarstofnunum og fyrirtækjum Hafnarfjarðar skil í þáttaröðinni „Í hjarta bæjarins“ sem hann hefur unnið í samstarfi...

2,6 milljónir kr. veittar í menningarstyrki

Þrettán verkefni hljóta styrk menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar sem úthlutað verður 27. nóvember nk. Styrkir nefndarinnar eru afhentir tvisvar sinnum á ári til aðila og...

Málþing í tengslum við sýninguna Allra veðra von

Í kvöld, fimmtudag kl. 20 verður haldið málþing í Hafnarborg í tengslum við sýninguna, Allra veðra von. Sýningin fjallar...

Helstu samkomu- og tónlistarstaðir í Hafnarfirði áður fyrr.

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september á miðvikudögum og fór önnur gangan hér í Hafnarfirði fram í...

Lionsklúbbur gaf heilsugæslu blóð­þrýst­­ings­mæli og barna­vogir

Þann 25. maí sl. afhenti Lionsklúbburinn Kaldá gjafir til Heilsugæslunnar í Firði, blóðþrýstingsmæli á standi og tvær ungbarnavogir. Yfirlæknir stöðvarinnar Guðrún Gunnarsdóttir og Thelma B....

Tónleikar og námskeið á Sönghátíð í Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg er tónlistarhátíð sem hefur það að markmiði að koma list raddarinnar á framfæri. Há­tíðin stendur yfir 7.-15. júlí og er hluti...

Líflegt í miðbænum á Þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði

Líflegt var í miðbænum á Þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði sl. sunnudag sem haldinn var í ágætu veðri að mestu. Fjölbreytt dagskrá var á Strandgötunni, við...

Vel heppnuð Víkingahátíð á Víðistaðatúni

Víkingahátíðin var að þessu sinni haldin á Víðistaðatúni en hún er nú í umsjón Rimmugýgs eftir að Fjörukrána hafði séð um hana til fjölda...

Landsleikurinn við Nígeríu í beinni útsendingu á Thorsplani á föstudag

Landsleikurinn við Nígeríu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu verður sýndur í beinni útsendingu á risaskjá á Thorsplani á föstudag kl. 15. Fjölmennt var á Thorsplani í...

Svipmyndir frá sjómannadeginum – heiðranir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíð­legur í Hafnarfirði á nokkuð hefð­bund­inn hátt en þó var fleira í boði en oft áður. Hátíðarsvæðið teygðist frá Óseyrarbryggju yfir...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
-3.9 ° C
-2 °
-6 °
73 %
1kmh
0 %
Mið
-2 °
Fim
-1 °
Fös
1 °
Lau
5 °
Sun
3 °