10.1 C
Hafnarfjordur
17. ágúst 2019

Menning og mannlíf

Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur

Hafnfirðingurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við hafnfirska rithöfundinn Guðrúnu Helgadóttur en þau eru veitt fyrir frumsamið handrit...

Björk Jakobsdóttir er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2019

Leikkonan, leikskáldið og leikstjórinn Björk Jakobsdóttir var rétt í þessu útnefnd bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2019. Er þetta í níunda sinn sem bæjarlistamaður er útnefndur í Hafnarfirði...

Bjartir dagar settir með söng grunnskólabarna á Thorsplani – MYNDIR

Menningarhátíðin Bjartir dagar var sett í morgun á Thorsplani með söng nemenda 3. bekkja grunnskólanna í Hafnarfirði. Við undirleik Guðrúnar Árnýjar sungu krakkarnir m.a....

Nýtt glæsilegt listgallerí opnað á Lækjargötu með sýningu eigandans – MYNDIR

Það var stór stund þegar nýtt listgallerí var opnað í Hafnarfirði sl. föstudag að Lækjargötu 34C. Hafnfirskir listamenn og aðrir sem vilja sýna í...

Gamli tíminn var þema á menningardögum í Áslandsskóla – MYNDIR

Dagana 8.-11. apríl voru menningardagar í Áslandsskóla. Þá var skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt en gamli tíminn var þema menningardaganna. Nemendum var skipt...

Glæsilegur upplestur á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar – MYNDIR

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin sl. þriðjudag í 23. skipti í Hafnarborg. Grunnskólar bæjarins senda tvo fulltrúa úr 7. bekk til lokakeppninnar eftir undankeppni í...
Tónlistarskóli

Sinfóníuhljómsveit og gítardúett á leið í Hof á Akureyri

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna hefur verið haldin síðan 2010. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar hefur nokkrum sinnum tekið þátt. Í ár sendi skólinn fimm atriði á Svæðitónleika sem...

Fjölbreytt tónlist á Svæðistónleikum Nótunnar

Í dag, laugardaginn 16. mars, verða Svæðistónleikar Nótunnar, uppskeruhátíðar tónlistarskólanna haldnir í Salnum Kópavogi. Fjölmargir nemendur úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar koma þar fram en þeir...

Systra akt slær í gegn – Frábær skemmtun

Leikfélag Flensborgar frumsýndi í kvöld söngleikinn SYSTRA AKT í nýjum búningi. Verkið er byggt á samnefndri kvikmynd þar sem söngkonan Deloris sér kærastann sinn,...

Kötturinn sleginn úr tunnunni í Firði á öskudag kl. 13

Verslunarmiðstöðin Fjörður tekur vel á móti krökkum á öskudeginum sem er á morgun, miðvikudag. Þar verður öllum krökkum boðið að slá köttinn úr tunnunni og...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
9.5 ° C
10 °
9 °
76 %
10.3kmh
0 %
Sun
10 °
Mán
12 °
Þri
13 °
Mið
16 °
Fim
8 °