fbpx
1.8 C
Hafnarfjordur
27. nóvember 2020

Menning og mannlíf

Tvær nýjar sýningar opnaðar í Hafnarborg á laugardaginn

0
Á laugardaginn verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal er það haustsýningin Villiblómið. Í Sverrissal er það svo sýning Davíðs Brynjars Franzsonar, Borgarhljóðvist...

Arnar Dór með nýtt lag

0
Hafnfirðungurinn Arnar Dór Hannesson, slfurverðlaunahafi úr The voice ísland var að senda frá sér nýtt lag núna á dögunum sem nefnist Carolyn og er...

Margrét Eir og Björgvin Halldórsson í fyrsta skipti saman í dúett

0
Hljómsveitin Thin Jim gaf út nýtt lag í vikunni og sérstakur gestur var enginn annar en Björgvin Halldórsson. Í hljómsveitinni eru þau Margrét Eir...

Bekkur með hjarta vígður á Strandgötunni á upphafsdegi tónlistarhátíðar

0
Tónlistarhátíðin „Hjarta Hafnarfjarðar“ hófst í Bæjarbíói í gær en hún er minni að sniðum en undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Af þessu tilefni vígði Rósa Guðbjartsdóttir...

Stuart Skelton og Jón Ásgeirsson á lokahelgi Sönghátíðar í Hafnarborg

0
Lokahnykkurinn á Sönghátíð í Hafnarborg verða tvennir ólíkir stórtónleikar, aðrir með hetjutenórnum heimsfræga Stuart Skelton á laugardag og á sunnudag heiðra framúrskarandi söngvarar og...

Sýning opnuð á verkum Díönu Margrétar í Litla gallerý

0
Opnun á nýrri sýningu í Litla Gallerý á verkum Díönu Margrétar Hrafnsdóttur. Sýningin ber heitið Jörð/Earth og er jafnframt sölusýning. Sýningin er túlkun á landslagi í...

Amma Hófí fékk mjög góðar viðtökur á forsýningu í Bæjarbíói

Nýjasta kvikmynd hafnfirska leikstjórans Gunnars Björns Guðmundssonar, Amma Hófí, verður frumsýnd Laugarásbíói á morgun, miðvikudag og á föstudag fer hún í sýningu um allt...

Eldri borgarar í Hafnarfirði ræna banka til að kaupa litla íbúð

0
Amma Hófí er ný gamanmynd eftir Hafnfirðinginn Gunnar Björn Guðmundsson sem frumsýnd verður í Laugarásbíói á miðvikudag og á föstudag fer hún í sýningu...

Jóel Ingi veiddi rauðmaga í Dorgveiðikeppninni

0
Um 260 krakkar úr leikjanámskeiðum Hafnarfjarðarbæjar og leikjanámskeiðum Hjalla og Hauka tóku þátt í hinni árlegu dorgveiðikeppni í Flensborgarhöfn. Veðrið lék við hina ungu veiðimenn...

Sýningin Canarí í Sveinshúsi í Krýsuvík opin alla sunnudaga í sumar

0
Sveinshúss í Krýsuvík er opnað í seinna lagi í sumar vegna kórónufaraldursins. Á móti kemur að Sveinssafn, sem helgað er list hafnfirska málarans Sveins...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
1.1 ° C
1.1 °
1.1 °
88 %
9.8kmh
100 %
Fös
3 °
Lau
2 °
Sun
5 °
Mán
2 °
Þri
6 °