Leikskólastjóri flýtir uppsögn vegna sumarleyfisopnunar
Alda Agnes Sveinsdóttir, leikskólastjóri í Stekkjarási, einum stærsta leikskóla Hafnarfjarðar hefur sagt stöðu sinni lausri eftir 16 ára starf.
Aðspurð segir hún sumaropnun leikskóla sé...
Ívar Bragason ráðinn bæjarlögmaður
Ívar Bragason, sem starfað hefur sem lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ síðan í janúar 2017 hefur verið ráðinn bæjarlögmaður frá 15. janúar 2021.
Ívar er lögmaður með...
Vilhjálmur Kári þjálfar meistaraflokk Breiðabliks í knattspyrnu
Hafnfirðingurinn Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Hann tekur við starfinu af Þorsteini Halldórssyni sem ráðinn var landsliðsþjálfari kvenna...
Thomas Möller til Coripharma
Coripharma hefur ráðið Thomas Möller til starfa í viðskiptaþróun. Thomas, sem árum saman stýrði starfsemi íslenska lyfjafyrirtækisins Medis í Þýskalandi, verður „Senior Business Development...
Sex vilja verða forstjórar Hafrannsóknarstofnunar
Alls bárust sex umsóknir um embætti forstjóra Hafrannsóknarstofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020 en umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar sl.
Umsækjendur eru:
Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri
Guðmundur Þórðarson,...
Stefnt að stækkun lóðar Icelandair um 12.500 m²
Hafnarfjarðarbær og Icelandair Group undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um að Icelandair stefni að framtíðaruppbyggingu á höfuðstöðvum Icelandair að Flugvöllum 1.
Icelandair Group skrifaði 30. desember...
Verkstjóra- og stjórnendafélag Hafnarfjarðar 80 ára
Það var í desember árið 1940, nánar tiltekið 6. þess mánaðar, að sjö hafnfirskir verkstjórar komu saman á skrifstofu Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar til að stofna...
Icelandair selur í Reykjavík og stefnir á flutning til Hafnarfjarðar
Icelandair Group skrifaði í dag undir samning við fasteignafélagið Reiti um sölu á skrifstofuhúsnæði félagsins að Nauhólsvegi 50 við Reykjavíkurflugvöll. Söluverðið er tæplega 2,3...
Fjögurra milljarða erlend fjárfesting í stækkun líftæknifyrirtækisins Algalífs
Ákveðið hefur verið að rúmlega þrefalda framleiðslu á astaxanthíni hjá líftæknifyrirtækinu Algalíf í Reykjanesbæ sem Hafnfirðingurinn Orri Björnsson stýrir.
Er það gert með því að...
Ísbúðin Skúbb opnuð á Bæjarhrauninu á morgun
„Við boðum yður fögnuð,“ segja eigendur Skúbb ísgerðar sem opna nýja Skúbb ísbúð að Bæjarhrauni 2.
Hugmyndin á bakvið Skúbb er að gera handgerðan ís...