fbpx
4.5 C
Hafnarfjordur
22. janúar 2020

Sunna Björg ráðin framkvæmdastjóri tæknisviðs HS Orku

0
Hafnfirðingurinn Sunna Björg Helgadóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tæknisviðs HS Orku og hefur störf hjá fyrirtækinu í byrjun febrúar. Sunna er með meistaragráðu í rekstrarverkfræði...

SagaNatura – Öflugt hafnfirkst líftækni- og framleiðslufyrirtæki

0
Hafnfirska fyrirtækið SagaNatura ehf. varð til við sameiningu fyrir­tækjanna SagaMedica heilsujurtir ehf. sem stofnað var árið 2000 og Keynatura ehf. sem stofnað var árið...

Hópbílar buðu lægst í akstur fatlaðra

0
Hafnarfjarðarbær ákvað á vormánuðum að hverfa frá samstarfi við önnur sveitarfélög innan SSH, að Kópavogi undanskildum, um sérhæfða akstursþjónustu og hefja undirbúning að útboði...

Öryggissvæði í stað þynningarsvæðis í kringum álverið

0
RioTinto á Íslandi hf. - ISAL vinnur um þessar mundir að gerð umsóknar um starfsleyfi en núverandi leyfi rennur út 1. október 2020. Umhverfis og...

Bæjarbíó notaði höfundaréttarvarða stjörnu án leyfis

0
Frægðarstjarnan sem sett var í gangastéttina framan við Bæjarbíó í júlí hefur verið fjarlægð eftir að formanni bæjarstjórnar Hafnarfjarðar barst bréf frá fyrirtækinu Global...

Fiskbúðin í sömu ætt í 60 ár – Afmæli í dag

0
Þann 5. desember 1959 stofnaði Hallgrímur Steingrímsson Fiskbúð að Reykjavíkurvegi 3 en húsið stóð við Kirkjuveg. Steingrímur, faðir Hall­gríms, var kaupmaður og átti hann...

Coripharma gerir 1,6 milljarða kr. samning við STADA

0
Hafnfirska lyfjafyrirtækið Coripharma hefur samið við þýska lyfjafyrirtækið STADA um að pakka um 700 milljónum taflna af lyfjum árlega. Samningurinn er til þriggja ára...

Birgir verður framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta

0
Birgir Jóhannsson sem undanfarin ár hefur verið framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar FH hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri samtakanna Íslenskur toppfótbolti og tekur við starfinu um miðjan janúar. Birgir...

Fiskmarkurinn hefur flutt úr Hafnarfirði í Sandgerði

0
Fyrsti fiskmakarður á Íslandi hóf starfsemi sína í Hafnarfirði í maí 1987 er Fiskmarkaðurinn hf. tók til starfa við Fornubúðir í 4.000 m² húsnæði. Fleiri...

Hópbílar kolefnisjafna með stærsta fyrirtækjasamningi sem Kolviður hefur gert

0
Hópbílar hafa samið við Kolvið um að kolefnisjafna rútuakstur félagsins ásamt vinnutengdum flugferðum starfsmanna frá og með árinu 2020. Þetta mun vera stærsti samningur sem...

Veðrið

Hafnarfjordur
light intensity drizzle rain
4.5 ° C
6 °
1.7 °
80 %
6.7kmh
90 %
Mið
7 °
Fim
-0 °
Fös
0 °
Lau
3 °
Sun
2 °