Fimmtudagur, nóvember 27, 2025
HeimÁ döfinniHátíð alla helgi á opnunarhátíð í Firði

Hátíð alla helgi á opnunarhátíð í Firði

Nýbyggingu Fjarðar verður fagnað með opnunarhátíð helgina 28.-30. nóvember.

Glæsilegt tilboð verða í öllum verslunum, ljúfir tónar flæða um húsið og frí andlitsmálun verður fyrir börnin á sunnudeginum.
Verslanirnar verða opnar til kl. 20 á föstudag, til kl. 18 á laugardag og til kl. 17 á sunnudag.

Tilboð verða í verslunum alla helgina!

  • Klukkan: 20% afsláttur af öllum vörum
  • Daría & Herrar: 10-50% afsláttur af öllum vörum
  • Gina Tricot: 20% afsláttur af öllum vörum
  • Lindex: 20% afsláttur af öllum vörum
  • Emil&Lína: 20% afsláttur af öllum vörum
  • Lyf og heilsa: 20% afsláttur af húð-og snyrtivörum.
  • Skóhöllin: 20% afsláttur af öllum vörum
  • A4: 25-60% afsláttur af öllum vörum
  • Leikfangaland: 20% afsláttur af öllum vörum á föstudaginn og 20% afsláttur af völdum vörum fram á mánudag.
  • RIF: 20% afsláttur af gjafabréfum
  • Kona: 20% afsláttur af öllu á föstudeginum.
  • Þín fegurð: 15% afsláttur af öllum gjafakortum á thinfegurd.is

Þá ætlar Klukkan að ætlar að gefa 50 fyrstu kaupendum um helgina „goodie bag“ og Kona ætlar að gefa 50 fyrstu kaupendum um helgina glæsilega gjöf frá MosMosh eða Créton.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2