fbpx
13 C
Hafnarfjordur
4. ágúst 2021

Áslandsskóli keppir í beinni útsendingu í Skólahreysti

0
Áslandsskóli varð í þriðja sæti í fimmta riðli í Skólahreysti með 40 stig og mun keppa í úrslitakeppninni í beinni útsendingu á RÚV 29....

Blásarafornám í stað hefðbundinnar blokkflautukennslu

0
Breytingar sem gerðar voru á seinna ári forskólans í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2019 hafa orðið til þess að aðsókn í blásaradeild skólans að forskólanámi...
Skarðshlíðarhverfið

Fá 1,4 milljónir kr. til að innleiða altæka hönnun náms

0
Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik-, grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum var...

Skilti til að vekja athygli og auka virðingu á námi, menningu og sköpunarkrafti leikskólabarna

0
Nýlega voru sett upp tvö skilti á stóra steina fyrir utan leikskólann Stekkjarás. Tilgangur skiltanna er að vekja athygli og auka virðingu nærsamfélagsins á námi,...

Forrit og bingó á Hraunvallaleikunum

0
Hraunvallaleikarnir, fjölgreindarleikar Hraunvallaskóla voru haldnir þriðjudag til fimmtudags og voru hefðbundnar kennslustundir brotnar upp og fóru 670 nemendur á milli 54 stöðva þar sem...

58% nýráðninga í kennarastöður voru leiðbeinendur

0
415 starfsmenn voru starfandi við kennslu í grunnskólum bæjarins skólaárið 2020-2021. Þetta kemur fram í svari mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar við fyrirspurnum áheyrnarfulltrúa Miðflokksins...

Faglegt starf leikskólans í uppnámi

0
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks í fræðsluráði hefur sett faglegt starf leikskóla í  uppnám með ákvörðun sinni um að hætta sumarlokunum þeirra og hafa þá...

Sigurinn fór í Norðurbæinn eftir æsispennandi keppni – MYNDIR

0
Úrslitakvöld í spurningakeppni grunnskólanna, Veistu svarið, var haldið í Bæjarbíói í kvöld. Þar kepptu lið Áslandsskóla og Víðistaðaskóla. Mikil stemmning var í salnum, stuðningslið skólanna...

Leikskólastjóri flýtir uppsögn vegna sumarleyfisopnunar

0
Alda Agnes Sveinsdóttir, leikskólastjóri í Stekkjarási, einum stærsta leikskóla Hafnarfjarðar hefur sagt stöðu sinni lausri eftir 16 ára starf. Aðspurð segir hún sumaropnun leikskóla sé...

Lásu 790 þúsund setningar á átta dögum

0
Lestrarkeppni á milli grunnskóla landsins var haldin í annað sinn 18. - 25. janúar þar sem keppt var um fjölda setninga sem nemendur lesa...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
12.4 ° C
13.3 °
12.2 °
84 %
0.8kmh
62 %
Fim
17 °
Fös
15 °
Lau
16 °
Sun
16 °
Mán
12 °