Skólasamfélag í fremstu röð

Í okkar góða sveitarfélagi eru öflugir leik- og grunnskólar. Hafnarfjörður á að búa þannig um hnútana að önnur sveitafélög horfi til okkar hvað varðar...

Kristín María fékk foreldra­verðlaunin öðru sinni

Kristín María Indriðadóttir, um­­sjónar­maður fjölgreinadeildar Lækjar­skóla hlaut á þriðjudag Hvatningar­verðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar 2018 fyrir störf sín fyrir fjölgreina­deildina og þá krakka sem hana sækja. Í...

Fjölmenni á opnu húsi á menningardögum Áslandsskóla

Menningardagar voru í Áslandsskóla 19.-22. mars en þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Fuglar er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í...

Aldursblandaðir hópar fóru á milli 60 stöðva á Hraunvallaleikunum

Hinir árlegu Hraunvallaleikar voru í Hraunvallaskóla í vikunni en þá var hefðbundið skólastarf brotið upp í þrjá daga. Hugmyndin með leikunum er að búa til...

Börnin okkar dýrmætu og skólakerfið

Nær daglega berast fréttir af vaxandi vandamálum tengdum skólakerfinu. Kenn­ara­skortur er yfirvofandi og starfandi kenn­arar flosna upp úr starfi m.a. vegna álagstengdra veik­inda og...

Andri Steinar Johansen, Setbergsskóla sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Á lokahátíð Stóru upp­lestr­ar­keppninnar í Hafnarborg á þriðjudaginn lásu nemendur upphátt ljóð og sögur en skáld keppninnar eru Sigrún Eldjárn og Ólafur Jóhann Sigurðarson. Tveir...

Nýr skólameistari Tækniskólans

Stjórn Tækniskólans hefur ráðið Hildi Ingvarsdóttur vélaverkfræðing  skólameistara Tækniskólans frá 1. júní nk. Hildur lauk prófi í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 1999 og...

Gleði á grunnskólahátíð

Grunnskólahátíðin var hald­in 7. febrúar sl. en grunn­skól­arnir og félagsmiðstöðv­arnar í Hafnarfirði hafa staðið fyrir þessum hátíðum um langt skeið og ávallt farið vel...

Það er leikur að læra í leikskóla!

Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Honum er ætlað að vekja athygli á starfi leikskólanna en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara...

Bryndís Skarphéðinsdóttir fékk styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar

Við brautskráningu í Flensborg, 21. desember sl. var veittur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. Í ár var það Bryndís Skarphéðinsdóttir sem hlaut styrk að...

Veðrið

Hafnarfjörður
light rain
6 ° C
6 °
6 °
75 %
5.1kmh
75 %
Þri
7 °
Mið
10 °
Fim
9 °
Fös
9 °
Lau
10 °

Fylgstu með

2,078AðdáendurLíka við
162FylgjendurFylgja
34FylgjendurFylgja