fbpx
8 C
Hafnarfjordur
18. september 2021

Leikskólabörn báðu bæjarstjóra um lagfæringar á leiktækjum

0
Elstu börnin á leikskólanum Hlíðarbergi mættu til bæjarstjóra í dag ásamt starfsfólki skólans. Tilgangurinn var að vekja athygli á því að mörg leiktækjanna í...

Alþjóðlegi drulludagurinn var haldinn hátíðlegur í gær

0
Alþjóðlega drulludagurinn var haldinn hátíðlegur á leikskólanum Tjarnarási í blíðviðrinu í gær. Allir sem vettlingi geta valdið skemmtu sér við leik og störf úti...

Skarðshlíðarskóli fékk styrk frá Forriturum framtíðarinnar

0
Forritarar framtíðarinnar hafa nú lokið úthlutun styrkja fyrir þetta ár og hlutu 29 grunnskólar styrki sem nema 9 milljónum króna. 1,5 milljón rann til...

Skólar ehf. segja upp samningi um rekstur leikskólans Hamravalla

0
Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum sl. miðvikudag að Hafnarfjarðarbær yfirtaki rekstur heilsuleikskólans Hamravalla eftir að rekstraraðili skólans, Skólar ehf. sagði upp samningi um rekstur...

Gleymdi skólinn fékk líka viðurkenningu frá fræðsluráði

0
Eins og kom fram í frétt hér í Fjarðarfréttum 22. maí sl. veitir fræðsluráð Hafnarfjarðar  á hverju vori viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf í leik-...

Ellen María, Smári og Dagbjörg Birna stóðu sig best í Stóru upplestrarkeppninni

0
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði var haldin í Víðistaðakirkju í gær. Á hátíðinni kepptu lesarar frá átta grunnskólum Hafnarfjarðar, alls 16 nemendur í 7. bekkjum....

Hákon Ingi og Þorsteinn Emil tefldu til sigurs og fengu fartölvu

0
Grunnskólamótið í skák var haldið í fyrsta skipti í allmörg ár sl. fimmtudag. Mótið var haldið í húsakynnum NÚ við Reykjavíkurveg 50 og var fyrir...

Hafsbotninn í höfninni í Hafnarfirði með augum nemenda í listsköpun

0
Nemendur í 9. og 10. bekk í Öldutúnsskóla sem hafa verið í listáfanga undir handleiðslu Ingva Hrafns Laxdal Victorssonar kennara unnu verk við undirgöngin...

Hraunvallaskóli sigraði í lestrarkeppni grunnskóla

0
Lestrarkeppni grunnskóla í Samróm stóð yfir frá 16. apríl til 10. maí sl. Þar kepptu nemendur, starfsmenn og foreldrar í fjölda lesinna setninga í...

Allir leik- og grunnskólar fá viðurkenningu fræðsluráðs í ár

0
Á hverju vori veitir fræðsluráð Hafnarfjarðar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf í leik- og grunnskólum bæjarins. Að þessu sinni ákvað fræðsluráð að senda öllum skólum í...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
7.1 ° C
7.2 °
6.4 °
71 %
4.3kmh
99 %
Lau
9 °
Sun
10 °
Mán
10 °
Þri
9 °
Mið
8 °