10.1 C
Hafnarfjordur
15. október 2019

Börnin okkar dýrmætu og skólakerfið

Nær daglega berast fréttir af vaxandi vandamálum tengdum skólakerfinu. Kenn­ara­skortur er yfirvofandi og starfandi kenn­arar flosna upp úr starfi m.a. vegna álagstengdra veik­inda og...

Andri Steinar Johansen, Setbergsskóla sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Á lokahátíð Stóru upp­lestr­ar­keppninnar í Hafnarborg á þriðjudaginn lásu nemendur upphátt ljóð og sögur en skáld keppninnar eru Sigrún Eldjárn og Ólafur Jóhann Sigurðarson. Tveir...

Nýr skólameistari Tækniskólans

Stjórn Tækniskólans hefur ráðið Hildi Ingvarsdóttur vélaverkfræðing  skólameistara Tækniskólans frá 1. júní nk. Hildur lauk prófi í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 1999 og...

Gleði á grunnskólahátíð

Grunnskólahátíðin var hald­in 7. febrúar sl. en grunn­skól­arnir og félagsmiðstöðv­arnar í Hafnarfirði hafa staðið fyrir þessum hátíðum um langt skeið og ávallt farið vel...

Það er leikur að læra í leikskóla!

Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Honum er ætlað að vekja athygli á starfi leikskólanna en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara...

Bryndís Skarphéðinsdóttir fékk styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar

Við brautskráningu í Flensborg, 21. desember sl. var veittur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. Í ár var það Bryndís Skarphéðinsdóttir sem hlaut styrk að...

67 stúdentar útskrifuðust frá Flensborgarskólanum

Alls voru útskrifaðir 67 stúdentar frá Flensborgarskólanum 21. desember sl. Tuttugu luku skv. nýrri námskrá og af þeim lauk einn nemandi námi af nýrri námsbraut...

Skólasamfélag Áslandsskóla gaf 245 þúsund kr.

Undanfarin ellefu ár hefur skólasamfélagið í Áslandsskóla styrkt Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar með framlögum fyrir jólin. Fulltrúar nefndarinnar komu á jólaskemmtun í Áslandsskóla, miðvikudaginn 20. desember,...

Leikskóli á Öldurnar

Mikilvægt er að hefja undirbúning að uppbyggingu á leikskóla á Öldunum í Suðurbæ nú þegar. Síðan starfsstöð Brekkuhvamms (nú Smárahvamms) við Hlíðarbraut var lögð...

Lækjarskóli fagnaði 140 ára afmæli

Í ár eru 140 ár frá því barnaskóli var stofnaður í Flensborg en vísir að skólanum má rekja til 1875 þegar Þorsteinn Egilsson gekkst...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
10.1 ° C
11 °
9.4 °
71 %
13.4kmh
75 %
Þri
9 °
Mið
10 °
Fim
7 °
Fös
6 °
Lau
5 °