fbpx
4.5 C
Hafnarfjordur
22. janúar 2020

Hátt þjónustustig og áfram lægsta gjaldskráin í Hafnarfirði

0
Í vinnu við fjárhagsáætlun vegna ársins 2020 var ákveðið að gera tillögu að breytingum á nokkrum liðum í gjaldskrá fjölskyldu­ráðs. Gjaldskráin er í ellefu liðum...

Forgangsraðað í þágu velferðar

0
Mikið hefur verið rætt um hækkun á leiguverði í félagslega húsnæðiskerfinu hjá okkur hér í Hafnarfirði. Mikilvægt er að allur rekstur húsnæðiskerfisins sé sjálfbær...
Mynd af höfundi

Vill ekki í vasa þeirra sem minnst hafa

0
Oddviti Framsóknar og óháðra í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sá sig af einhverjum ástæðum tilneyddan að nefna á Facebook að Mið­flokkurinn styðji skattahækk­anir í bænum. Um...

Útsvar og fasteignagjöld – talnaleikir meirihlutans

0
Forystumenn meirihluta Sjálfstæðis­flokks og Framsóknarflokks og óháðra hafa gert mikið úr því að Samfylkingin sé flokkur skattahækkana. Samfylkingin hefur nefnilega lagt til að Hafnarfjarðarbær...

Sérstakur húsnæðis­stuðningur kemur á móti fyrirhugaðri hækkun á leigu fyrir leigjendur í félagslega húsnæðiskerfinu

0
Leiðrétting vegna misskilnings í aðsendri grein frá Óskari Steini Ómar­syni í síðasta blaði Fjarðarfrétta. Varðandi fyrirhugaða hækk­­un á leigu í félagslega húsnæðiskerfinu í Hafnarfirði liggur...

Íbúasamráð um lifandi miðbæ

0
Það er mikið fagnaðarefni að stefnu­breyting hefur orðið varðandi vinnu við deiliskipulag miðbæjar Hafnarfjarðar þar sem íbúasamráð verður haft að leiðarljósi. Þetta er stefnubreyting...

Ráðist á tekjulága, aldraða og öryrkja

0
Nú stendur yfir vinna við gerð fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðar fyrir næsta ár. Með gjaldskrárhækkanir að vopni ræðst meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á þau sem minnst...
Mynd af höfundi

Af skipulagsmálum

0
Núverandi meirihluti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ekki setið auðum höndum á fyrri helmingi núverandi kjör­tímabils. Formaður skipulags- og byggingarráðs, Ingi Tómasson, hélt áhugaverða kynningu...

Veggjöld eru hvorki nauðsynleg né tímabær

0
Með samgöngusáttmála ríkis og sveit­ar­félaga á höfuðborgarsvæðinu er borgar­lína loks komin á áætlun. Þessu ber að fagna, enda um nauðsynlega samgöngu­framkvæmd að ræða sem...

Það er gott að búa í Hafnarfirði

0
Fjárhagsáætlunarvinna Hafnarfjarð­arbæjar fyrir 2020 er langt komin. Fjöl­skylduráð kláraði sína vinnu á fundi þann 17. október sl. Vönduð og góð vinna sem hefur átt...

Veðrið

Hafnarfjordur
light intensity drizzle rain
4.5 ° C
6 °
1.7 °
80 %
6.7kmh
90 %
Mið
7 °
Fim
-0 °
Fös
0 °
Lau
3 °
Sun
2 °