6.7 C
Hafnarfjordur
16. september 2019

Frístundastyrkur loksins hækkaður 

Það er ánægjuefni að bæjarstjórn hafi loksins samþykkt tillögu Samfylkingarinnar um hækkun frístundastyrks barna og ungmenna. Í þessum mikilvæga málaflokki ber kjörnum fulltrúum að...

Glapræði í Gjótunum

Hraunin í Hafnarfirði eru eitt af þremur svæðum sem mynda hina hafnfirsku borgarlínukeðju. Í kjölfar Hraunanna kemur miðbærinn og þar á eftir hafnar­svæðið. Á...

Loksins, loksins..

Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykkt að úthluta lóðinni Stuðlaskarði 2-4 til Landssamtaka Þroskahjálpar til byggingar búsetukjarna fyrir fatlað fólk. Þar með lýkur sex ára...

Stóra tækifærið

Á komandi áratugum eru fyrir­sjáanlegar miklar breytingar í sam­göngum í lofti og á láði. Stjórnvöld hafa fyrir þó nokkru síðan opinberað þá sýn sína að...

Suðurnesjalína 2

Landsnet áformar byggingu 220 kV raflínu, Suðurnesjalínu 2 milli Hafnar­fjarðar og Rauðamels í landi Grinda­víkur. Línan hefur verið lengi í undir­búningi en nauðsynlegt er...

Hafnarfjörður úr takti

Enn dregur í sundur milli Hafnar­fjarðar og annarra sveitarfélaga á höfuð­borgarsvæðinu þegar kemur að fjölda íbúða í byggingu. Í lok mars sl. voru 104 íbúðir...

Nauðsyn bakhjarla að árangursríku samstarfi í íþróttabænum Hafnarfirði

Hafnarfjörður er íþróttabær og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðarbæjar þar sem allir Íslandsmeistarar fá viðurkenningu í lok hvers árs er staðfesting á því. Á síðasta ári voru...

Skipulagt íþróttastarf er öflugasta forvörnin

Það var ánægjulegt að fá að flytja ávarp á 51. þingi ÍBH sem fram fór um helgina. Stærsta fjöldahreyfingin í Hafn­arfirði er íþróttahreyf­ingin og...

Rykið dustað af vondum ákvörðunum

Formaður bæjarráðs og formaður Skipulags og byggingaráðs hafa farið mikinn í gagnrýni sinni á oddvita Viðreisnar og varaáheyrnarfulltrúa Viðreisnar í skipulagsráði. Hafa þeir vænt...

Opið bréf til starfshóps um miðbæjarskipulag

Skipun starfshóps um miðbæjarskipulag er gleðileg, ekki síst að í honum sitji fulltrúi íbúa. Erindi hópsins er að koma með tillögu að aðferðafræði við...

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
6.7 ° C
7 °
6.1 °
70 %
9.8kmh
75 %
Mán
9 °
Þri
8 °
Mið
6 °
Fim
10 °
Fös
12 °