Forgangsröðun sem skiptir máli

Jafnaðarmenn telja skattkerfið mikilvægt til að jafna lífskjörin, standa vörð um og efla velferðarþjónustu sem allir vilja njóta og á að vera í stakk...

Foreldrasamstarf sem virkar

Náið og traust samstarf heimilis og skóla skiptir máli. Rannsóknir sýna að ávinningurinn er m.a. betri líðan barna í skólanum, aukin áhugi og sjálfstraust...

Áskorun til Hafnarfjarðarbæjar um úrbætur í ferðaþjónustu

Stjórn ferðamálasamtaka Hafnarfjarðar vann að könnun meðal ferðaþjónustufyrirtækja í Hafnarfirði síðastliðið vor. Þar voru þátttakendur spurðir meðal annars að því hvað væri mikilvægast að...

Húsnæðisvandinn í Hafnarfirði

Húsnæðismál eru mikilvægt vel­ferðar­mál. Því er nauðsynlegt að bæjar­yfirvöld leggi mikla áherslu á að gera vel í þeim málum svo allir hafi þak yfir...

Þegar keisarinn í Hafnarfirði klæddi sig úr hverri spjör

Undanfarið hefur okkur í Viðreisn liðið eins og litla drengnum í sögu H. C. Andersen um nýju fötin keisarans og reynt að benda á...

Hafnarfjarðarbær hefur óskað eftir fleiri dagdvalarrýmum fyrir heilabilaða

Eitt af mikilvægustu verkefnum fjölskylduráðs Hafnarfjarðar er að greina þörf fyrir þjónustu og vinna að því að skilgreina og efla nærþjónustu við bæjarbúa á...

Hvað myndu Eyþór og Vigdís segja í Hafnarfirði?

Nýkviknaður áhugi Sjálfstæðisf­lokks­ins í Reykjavík á húsnæðis­vand­anum hefur vakið athygli á síðustu vikum. Eyþór Arnalds og Vig­dís Hauksdóttir hafa farið mikinn í gagnrýni sinni...

Hefur áhyggjur af of þéttri byggð á Dvergsreit

Framundan er hönnun húsabyggðar á Dvergsreit. Í dag geta gangandi sem akandi vegfarendur notið fegurðar Hamarsins úr götuhæð þegar Dvergur er farinn. Samkvæmt nýjum...

Húsnæðisvandinn er á ábyrgð okkar allra að leysa

Mikilvægt er að hlúa vel að þeim sem efnaminni eru. Allt of mikið er um að ráðstöfunartekjur lágtekjufólks dugi vart til framfærslu þar sem...

Hvað er að frétta af Pírötum?

Ef Píratar hyrfu á morgun yrðu eftirmæli þeirra á þann veg að þeir hefðu á sínum skamma ferli náð að setja varanlegt mark á...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
7 ° C
7 °
7 °
70 %
8.2kmh
75 %
Lau
7 °
Sun
7 °
Mán
6 °
Þri
5 °
Mið
4 °