8 C
Hafnarfjordur
18. ágúst 2019

Lífsgæðasetrið í St. Jó

Í byggingu St. Jó hefur verið unnið að því hörðum höndum að koma Lífsgæðasetrinu sem þar mun vera til húsa í fulla starfsemi. Og...

Hafnarfjarðarhöfn, tækifæri framtíðarinnar

Hafnarfjarðarhöfn er samofin sögu okkar Hafnfirðinga og er og mun verða mikilvæg um ókomna tíð. Hafnarfjörður hefur á undanförnum árum blómstrað, færst hefur meira...

Flensborgarhöfn – Enn eitt blokkarhverfið

Verið er að vinna að nýju ramma­skipulagi um Flensborgarhöfn eins og Hafnfirðingum ætti að vera kunnugt. Hugmyndirnar sem þar ráða ríkjum eru bæði slæmar...

Skortir vilja til þess að hækka frístundastyrkinn?

Öll börn og ungmenni eiga rétt á því að stunda skipulagt íþrótta- og tómstundastarf óháð efnahag. Þess vegna hafði Samfylkingin forystu um að Hafnarfjörður...

Félagslegt hús­næði í Hafnarfirði

Í lok janúar skrifaði Ágúst Bjarni Garðarsson formaður bæjarráðs og oddviti Framsóknar og óháðra grein í Fjarðarfréttir um fjölgun á félagslegu húsnæði hér í...

Ráðuneytið segir nei

Í ágúst 2018 vakti fjölskylduráð athygli á þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er í dagdvalarmálum fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma. Á þessum tíma voru um...

Þétting byggðar: Skortur á framtíðarsýn

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í liðinni viku var samþykkt skipulags­lýsing vegna breytingar á aðalskipulagi 2013-2025. Um er að ræða þéttingu byggðar á fimm reit­um...

Vinsæll frístunda­styrkur fyrir eldri borgara

Hafnarfjörður er fyrsta sveitarfélagið til að bjóða eldri borgunum frí­stunda­styrk til greiðsluþáttöku vegna íþrótta og tómstunda­starfi eldri borgara. Mark­miðið er að gera eldri íbúum...

Fyrirhugaðar breytingar á Hamraneslínu og Reykjanes­braut

Skipulags- og byggingarráð Hafnar­fjarðar samþykkti á fundi sínum 15. janúar síðastliðinn tvö framkvæmdaleyfi sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti svo á fundi sínum í síðustu viku....

Fjölgun úrræða fyrir heilabilaða hafnað

Fyrir skömmu barst svar frá heilbrigðisráðherra til Hafnarfjarðarbæjar vegna beiðni um fjölgun dagdvalarrýma í bænum fyrir fólk með heilabilun. Skemmst er frá því að...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
9 ° C
9 °
9 °
61 %
10.8kmh
0 %
Sun
11 °
Mán
13 °
Þri
14 °
Mið
16 °
Fim
16 °