9.9 C
Hafnarfjordur
15. október 2019

Hafnarfjörður úr takti

Enn dregur í sundur milli Hafnar­fjarðar og annarra sveitarfélaga á höfuð­borgarsvæðinu þegar kemur að fjölda íbúða í byggingu. Í lok mars sl. voru 104 íbúðir...

Nauðsyn bakhjarla að árangursríku samstarfi í íþróttabænum Hafnarfirði

Hafnarfjörður er íþróttabær og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðarbæjar þar sem allir Íslandsmeistarar fá viðurkenningu í lok hvers árs er staðfesting á því. Á síðasta ári voru...

Skipulagt íþróttastarf er öflugasta forvörnin

Það var ánægjulegt að fá að flytja ávarp á 51. þingi ÍBH sem fram fór um helgina. Stærsta fjöldahreyfingin í Hafn­arfirði er íþróttahreyf­ingin og...

Rykið dustað af vondum ákvörðunum

Formaður bæjarráðs og formaður Skipulags og byggingaráðs hafa farið mikinn í gagnrýni sinni á oddvita Viðreisnar og varaáheyrnarfulltrúa Viðreisnar í skipulagsráði. Hafa þeir vænt...

Opið bréf til starfshóps um miðbæjarskipulag

Skipun starfshóps um miðbæjarskipulag er gleðileg, ekki síst að í honum sitji fulltrúi íbúa. Erindi hópsins er að koma með tillögu að aðferðafræði við...

Að slá ryki í augu fólks

Vegna greina sem fulltrúar Samfylkingarinnar og Viðreisnar skrifuðu í Fjarðarfréttir þann 18. apríl er rétt að vekja athygli á eftirfarandi. Miðbæjarskipulagið Friðþjófur Helgi Karlsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar,...

Leynd yfir tillögum að nýju skipulagi miðbæjarins

Núgildandi deiliskipulag miðbæjarins er frá 2001 og frá þeim tíma hafa átt sér stað miklar samfélagslegar breytingar. Nú hefur um nokkra hríð staðið yfir...

Falleinkunn Hafnarfjarðar í húsnæðismálum

Nýlega gáfu Samtök iðnaðarins (SI) út nýjustu talningu sína á íbúðum í byggingu sem sýnir mikil umsvif á höfuðborgarsvæðinu. Í Kópavogi, sem er það...

Fíkniefni og unga fólkið okkar

Hvernig sinnum við vímuvarna­fræðsl­unni í heilsubænum Hafnarfirði á árangursríkan hátt? Hver ber ábyrgðina á því að ala upp börnin í Hafnarfirði? Þetta eru stórar...

Að grípa til aðgerða í umhverfismálum

Nýverið var umhverfis- og auðlindastefna Hafnarfjarðar kynnt fyrir íbúum bæjarins. Stefnan er unnin af þver­pólitísku teymi sem leitaði til fjölmargra fag- og fræðimanna við...

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
9.9 ° C
11 °
8.9 °
66 %
15.4kmh
90 %
Þri
10 °
Mið
10 °
Fim
7 °
Fös
6 °
Lau
5 °