fbpx
10.2 C
Hafnarfjordur
4. júní 2020

Sumaropnanir leikskóla í uppnámi

0
Nýverið samþykkti meirihluti fræðsluráðs Hafnarfjarðar að leikskólar bæjarins yrðu opnir allt árið og sumarlokanir framvegis úr sögunni frá  sumrinu 2021. Ákvörðun þessi var tekin...

Slök rekstrarafkoma bæjarsjóðs og auknar álögur á viðkvæma hópa

0
Fjárhagsáætlun er pólitísk stefnu­yfirlýsing. Í henni birtast stefna og forgangsröðun þeirra flokka sem sitja í meirihluta hverju sinni. Um leið og fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar fyrir...

Síðasta leiðarinn – nr. 836

0
Í dag, 18. desember 2019, kemur út síðasta prentaða blað Fjarðarfrétta. Undirritaður hefur ritstýrt bæjarblaði í Hafnarfirði frá 2001, fyrst Fjarðarpóstinum til 2016 og síðan...

Álögur hækka hjá þeim sem síst skyldi

0
Í fjölskylduráði birtast áherslur meiri­hluta Sjálfstæðisflokks og Fram­sóknarflokks og óháðra með skýrum hætti við gerð fjár­hags­áætl­unar. Þær felast í því að leggja auknar byrðar...

Hátt þjónustustig og áfram lægsta gjaldskráin í Hafnarfirði

0
Í vinnu við fjárhagsáætlun vegna ársins 2020 var ákveðið að gera tillögu að breytingum á nokkrum liðum í gjaldskrá fjölskyldu­ráðs. Gjaldskráin er í ellefu liðum...

Forgangsraðað í þágu velferðar

0
Mikið hefur verið rætt um hækkun á leiguverði í félagslega húsnæðiskerfinu hjá okkur hér í Hafnarfirði. Mikilvægt er að allur rekstur húsnæðiskerfisins sé sjálfbær...
Mynd af höfundi

Vill ekki í vasa þeirra sem minnst hafa

0
Oddviti Framsóknar og óháðra í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sá sig af einhverjum ástæðum tilneyddan að nefna á Facebook að Mið­flokkurinn styðji skattahækk­anir í bænum. Um...

Útsvar og fasteignagjöld – talnaleikir meirihlutans

0
Forystumenn meirihluta Sjálfstæðis­flokks og Framsóknarflokks og óháðra hafa gert mikið úr því að Samfylkingin sé flokkur skattahækkana. Samfylkingin hefur nefnilega lagt til að Hafnarfjarðarbær...

Sérstakur húsnæðis­stuðningur kemur á móti fyrirhugaðri hækkun á leigu fyrir leigjendur í félagslega húsnæðiskerfinu

0
Leiðrétting vegna misskilnings í aðsendri grein frá Óskari Steini Ómar­syni í síðasta blaði Fjarðarfrétta. Varðandi fyrirhugaða hækk­­un á leigu í félagslega húsnæðiskerfinu í Hafnarfirði liggur...

Íbúasamráð um lifandi miðbæ

0
Það er mikið fagnaðarefni að stefnu­breyting hefur orðið varðandi vinnu við deiliskipulag miðbæjar Hafnarfjarðar þar sem íbúasamráð verður haft að leiðarljósi. Þetta er stefnubreyting...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
10.8 ° C
12 °
9 °
40 %
6.7kmh
8 %
Fim
11 °
Fös
9 °
Lau
11 °
Sun
10 °
Mán
10 °