fbpx
10.2 C
Hafnarfjordur
4. júní 2020

Ráðist á tekjulága, aldraða og öryrkja

0
Nú stendur yfir vinna við gerð fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðar fyrir næsta ár. Með gjaldskrárhækkanir að vopni ræðst meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á þau sem minnst...
Mynd af höfundi

Af skipulagsmálum

0
Núverandi meirihluti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ekki setið auðum höndum á fyrri helmingi núverandi kjör­tímabils. Formaður skipulags- og byggingarráðs, Ingi Tómasson, hélt áhugaverða kynningu...

Veggjöld eru hvorki nauðsynleg né tímabær

0
Með samgöngusáttmála ríkis og sveit­ar­félaga á höfuðborgarsvæðinu er borgar­lína loks komin á áætlun. Þessu ber að fagna, enda um nauðsynlega samgöngu­framkvæmd að ræða sem...

Það er gott að búa í Hafnarfirði

0
Fjárhagsáætlunarvinna Hafnarfjarð­arbæjar fyrir 2020 er langt komin. Fjöl­skylduráð kláraði sína vinnu á fundi þann 17. október sl. Vönduð og góð vinna sem hefur átt...

Meirihlutinn seilist í vasa aldraðra og öryrkja 

0
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og óháðra ásamt fulltrúa Viðreisnar samþykkti á síðasta fundi fjölskylduráðs gjaldskrárhækkanir á heimaþjónustu aldraðra og öryrkja og ferðaþjónustu aldraðra. Heimaþjónustan...

Raunverulegar samgöngu­bætur fyrir Hafnfirðinga

0
Við Hafnfirðingar höfum fundið harkalega fyrir fjársvelti undanfarinna ára þegar kemur að sam­göngu­framkvæmdum á höf­uð­borgarsvæðinu. Hér hefur ríkt algjört stefnuleysi af hálfu ríkisvaldsins í...

Ráðuneytið telur ekki tilefni til aðgerða vegna FH málsins

0
Í ágúst 2018 voru ákvarðanir bæjar­ráðs og bæjarstjórnar Hafnarfjarðar kærðar til samgöngu- og sveitar­stjórnarráðuneytisins; annars vegar varðandi framkvæmdir á Kaplakrika og hins vegar vegna...

Opið bréf frá bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar

0
Undirrituð vilja koma eftirfarandi á framfæri vegna mála tengdum upp­byggingu knatthúss í Kaplakrika. Ráðuneyti Samgöngu- og sveitar­stjórnarmála tekur undir athugasemdir varðandi það að stjórnsýslu hafi...

Er íbúalýðræði virkt í skipulagsmálum Hafnarfjarðar?

0
Íbúar Hafnarfjarðar hafa í tveimur nýlegum skipulagsmálum, verið hundsaðir í formlegum athugasemdum við deiliskipulagstillögur; Fornubúðir og Dvergsreit. En í því síðara komu fram athugasemdir...

Sorpa í rusli

0
Eitt af meginverkefnum sveitarfélaga er sorphirða og hér á höfuð­borgar­svæðinu leikur byggðasamlagið SORPA lykilhlutverk í þeim efnum. Það hefur ekki farið framhjá mörgum að...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
10.8 ° C
12 °
9 °
40 %
6.7kmh
8 %
Fim
11 °
Fös
9 °
Lau
11 °
Sun
10 °
Mán
10 °