fbpx
4.5 C
Hafnarfjordur
22. janúar 2020

11 ný einbýlishús við Hjallabraut með einu bílastæði við hvert hús

0
Taka átti til afgreiðslu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í dag breytingu á bæði aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna breyttrar landnotkunar við Hjallabraut á milli skátaheimilisins Hraunbyrgis...

Bjart framundan eftir mikinn skort á íbúðum undanfarin ár

0
„Lítið framboð eigna hefur einkennt fasteignamarkaðinn í Hafnarfirði í ár,“ segir þeir Hlynur Halldórsson fasteigna­sali og Helgi Jón Harðarson sölustjóri einn eigenda Hraunhamars, elstu...

Ákvörðun um byggingu flugvallar í Hvassahrauni tekin fyrir árslok 2024

0
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur hafa undirritað samkomulag sem felur í sér að hrinda í framkvæmd verkefnum og nauðsynlegum rannsóknum í samræmi við...

Athafnalóð á bæjarmörkum auglýst

0
Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðinni Garðahraun 1 (sem er í beinu framhaldi af Flatahrauni) á athafnasvæðinu í Molduhrauni. Er lóðin við...
Mynd af höfundi

Af skipulagsmálum

0
Núverandi meirihluti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ekki setið auðum höndum á fyrri helmingi núverandi kjör­tímabils. Formaður skipulags- og byggingarráðs, Ingi Tómasson, hélt áhugaverða kynningu...

Íbúa- og vinnufundur um endurskoðun deiliskipulags miðbæjarins

0
Boðað er til opins íbúa- og vinnufundar vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á deiliskipulagi miðbæjar í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju á þriðjudaginn  kl.17-19. Á fundinum verður farið yfir helstu...

Tólf umsóknir um fjórar „þróunarlóðir“ í Hamranesi

0
Hafnarfjarðarbær óskaði nýlega eftir áhugasömum þróunaraðilum á lóðum í fyrsta áfanga Hamraness, 25 hektara svæðis sunnan við Ásvallabraut, Velli 6 og Skarðshlíð í Hafnarfirði....

Drög að rammaskipulagi kynnt fyrir Flensborgarhöfn og Óseyri

0
Í dag verða drög að rammaskipulagi fyrir Flensborgarhöfn og Óseyrar­svæði kynnt á opnum íbúa­fundi í Hafnarborg kl. 17.30. Ein af forsendum í arkitektasamkeppni sem...

Er íbúalýðræði virkt í skipulagsmálum Hafnarfjarðar?

0
Íbúar Hafnarfjarðar hafa í tveimur nýlegum skipulagsmálum, verið hundsaðir í formlegum athugasemdum við deiliskipulagstillögur; Fornubúðir og Dvergsreit. En í því síðara komu fram athugasemdir...

Misskilningur bæjarbúa eða röng aðferðarfræði bæjarstjórnar?

0
Það er komin upp all sérkennileg staða í starfi að nýju deiliskipulagi fyrir miðbæ Hafnarfjarðar. Eftir að þrjár arkitektastofur höfðu verið fengnar til að koma...

Veðrið

Hafnarfjordur
light intensity drizzle rain
4.5 ° C
6 °
1.7 °
80 %
6.7kmh
90 %
Mið
7 °
Fim
-0 °
Fös
0 °
Lau
3 °
Sun
2 °