Sunnudagur, janúar 18, 2026
HeimÁ döfinniGarðveisla Bjössa Thor

Garðveisla Bjössa Thor

Bjössi og Ella bjóða til tónleika kl. 15 í garðinum á Hringbraut 63 á laugardaginn, 19. júlí.

„Það stefnir í geggjað veður og ég hef fengið góða vini mína til að stíga á stokk með mér,“ segir Björn Thoroddsen gítarleikari.

„Ég hef fengið hina frábæru Unnur Birna Björnsdóttir og bassaleikarann slynga Sigurgeir Skafti Flosason og trommuvirtuósinn Fúsi Óttars og við ætlum að spila frá kl. 15 til 16.“

Allir eru velkomnir, enginn aðgangeyrir og bara gott skap.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2