6.6 C
Hafnarfjordur
19. júní 2019

Að slá ryki í augu fólks

Vegna greina sem fulltrúar Samfylkingarinnar og Viðreisnar skrifuðu í Fjarðarfréttir þann 18. apríl er rétt að vekja athygli á eftirfarandi. Miðbæjarskipulagið Friðþjófur Helgi Karlsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar,...

Gaflarakórinn – kór eldri borgara í Hafnarfirði 25 ára í ár – afmælistónleikar 2....

Gaflarakórinn – kór eldri borgara í Hafnarfirði fagnar 25 ára afmæli í ár. Vortónleikar verða í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 2. maí kl. 20. Upphaf kórsins Upphaf kórsins...

Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur

Hafnfirðingurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við hafnfirska rithöfundinn Guðrúnu Helgadóttur en þau eru veitt fyrir frumsamið handrit...

Björk Jakobsdóttir er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2019

Leikkonan, leikskáldið og leikstjórinn Björk Jakobsdóttir var rétt í þessu útnefnd bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2019. Er þetta í níunda sinn sem bæjarlistamaður er útnefndur í Hafnarfirði...

Bjartir dagar settir með söng grunnskólabarna á Thorsplani – MYNDIR

Menningarhátíðin Bjartir dagar var sett í morgun á Thorsplani með söng nemenda 3. bekkja grunnskólanna í Hafnarfirði. Við undirleik Guðrúnar Árnýjar sungu krakkarnir m.a....

Enginn slasaðist þegar mikill eldur kom upp í íbúðarými að Dalshrauni 15

Allt tiltækt slökkvilið var kallað til að Dalshrauni 15 á fjórða tímanum í dag en þá logaði mikill eldur á efri hæð hússins. Þarna...

Nýtt glæsilegt listgallerí opnað á Lækjargötu með sýningu eigandans – MYNDIR

Það var stór stund þegar nýtt listgallerí var opnað í Hafnarfirði sl. föstudag að Lækjargötu 34C. Hafnfirskir listamenn og aðrir sem vilja sýna í...

Gamli tíminn var þema á menningardögum í Áslandsskóla – MYNDIR

Dagana 8.-11. apríl voru menningardagar í Áslandsskóla. Þá var skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt en gamli tíminn var þema menningardaganna. Nemendum var skipt...

Leynd yfir tillögum að nýju skipulagi miðbæjarins

Núgildandi deiliskipulag miðbæjarins er frá 2001 og frá þeim tíma hafa átt sér stað miklar samfélagslegar breytingar. Nú hefur um nokkra hríð staðið yfir...

Falleinkunn Hafnarfjarðar í húsnæðismálum

Nýlega gáfu Samtök iðnaðarins (SI) út nýjustu talningu sína á íbúðum í byggingu sem sýnir mikil umsvif á höfuðborgarsvæðinu. Í Kópavogi, sem er það...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
6.9 ° C
7.8 °
6 °
65 %
9.3kmh
75 %
Mið
10 °
Fim
11 °
Fös
13 °
Lau
13 °
Sun
12 °