Svifryk mest í heilsubænum Hafnarfirði á nýársnótt
Svifryk er mælt á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu og eru tvær mælistöðvar í Hafnarfirði, á Hvaleyrarholti og við Norðurhellu.
Á stöðinni á Hvaleyrarholti er svifryk...
Gleðilegt ár
Þetta sérstaka og erfiða ár endaði með kófi hér í Hafnarfirði og lítið sást til flugelda sem skotið var á loft um áramótin. Það...
Sara Björk Gunnarsdóttir kjörin íþróttamaður ársins
Hafnfirska knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Fékk hún fullt hús stiga í kjörinu.
Sara Björk var einnig...
Icelandair selur í Reykjavík og stefnir á flutning til Hafnarfjarðar
Icelandair Group skrifaði í dag undir samning við fasteignafélagið Reiti um sölu á skrifstofuhúsnæði félagsins að Nauhólsvegi 50 við Reykjavíkurflugvöll. Söluverðið er tæplega 2,3...
„Náði aðalmarkmiðum mínum í byrjun árs – en svo breyttist allt,“ segir íþróttakona ársins
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, kylfingur úr Keili var í dag útnefnd íþróttakona Hafnarfjarðar ársins 2020.
Hún er atvinnukylfingur í golfi og leikur á Evrópumótaröð kvenna þar...
„Fyrirmyndin er klárlega pabbi,“ segir íþróttakarl ársins
Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar var í dag útnefndur íþróttakarl Hafnarfjarðar 2020. Þá varð hann í fjórða sæti í vali á íþróttamanni...
Anton Sveinn og Guðrún Brá eru íþróttamenn Hafnarfjarðar 2020
Nú fyrir skömmu voru þau Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili kjörin íþróttakarl og íþróttakona...
Flugeldasýning fyrir Hafnfirðinga í kvöld!
Björgunarsveit Hafnarfjarðar var fyrir stundu að fá heimild fyrir flugeldasýningu sem haldin verður í kvöld kl. 20.30.
Skotið verður upp á sama stað og í...
Fyrstu bóluefnaskammtarnir komu til landsins í morgun
Tíu þúsund skammtar af bóluefni gegn Covid veirunni komu til landsins í morgun en þau koma frá bandaríska fyrirtækinu Pfizer. Er bóluefnið nú komið...
Gleðilega hátíð!
Fjarðarfréttir færir lesendum sínum bestu óskir um gleðilega jólahátíð.