Miðvikudagur, desember 31, 2025
HeimÁ döfinniÞrettándagleði á Thorsplani

Þrettándagleði á Thorsplani

Jólin verða kvödd með dansi og söng á Thorsplani.

Leikhópurinn Lotta með þau Skjóðu, Langlegg, Grýlu og Lúða munu stíga á stokk á sviðinu á Thorsplani, syngja vel valin lög og bjóða upp á brot af því besta.

Hefst veislan stundvíslega kl. 17. Hátíðinni lýkur um kl. 17.45 með glæsilegri flugeldasýningu , sem Björgunarsveit Hafnarfjarðar sér um, á Strandstígnum á móts við verslunarmiðstöðina Fjörð.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2