Sóttvarnarreglur of íþyngjandi svo FH dregur sig úr Evrópukeppni
Handknattleiksdeild FH hefur sendt frá sér yfirlýsingu þar sem tilkynnt er að FH hafi neyðst til að draga lið sitt úr Evrópukeppninni í handbolta.
Handknattleiksdeild...
FH riftir samningi við Zöndru Jarvin vegna hárra uppeldisbóta
Handknattleiksdeild FH samdi sl. sumar við sænska leikstjórnandann Zöndru Jarvin til næstu tveggja ára og gerðu miklar væntingar við hana.
Í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar upplýsti...
Haukar rétt mörðu sigur á nýliðum Gróttu
Handboltavertíðin hófst í dag og fyrsti leikur karlaliðs Hauka var við nýliðana í Gróttu á heimavelli þeirra á Seltjarnarnesi.
Haukum sem margir hafa spáð Íslandsmeistaratitli...
Úrvalsdeildin í handbolta hefst í dag
Í dag hefst handboltavertíðin og bæði karla- og kvennalið FH og Hauka leika í efstu deild.
Karlaliðunum báðum er spáð góðu gengi í deildinni, 2....
FH fær sænskan leikstjórnanda til liðs við félagið
Zandra Jarvin hefur samið við handknattleiksdeild FH til næstu tveggja ára. Zandra sem er tvítug er öflugur leikstjórnandi sem hefur leikið undanfarin ár með...
Einar Andri kominn aftur í þjálfun hjá FH
Einar Andri Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari í afreksflokkum og við þjálfun yngri flokka hjá handknattleiksdeild FH. Einar Andri er öllum hnútum kunnugur í...
HSÍ aflýsir öllum leikjum á keppnistímabilinu
Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í kvöld að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi þess að...
Karlalið Hauka tapaði fyrir ÍBV í undanúrslitum bikarkeppninnar
Eftir að kvennalið Hauka tapaði með einu marki gegn KA/Þór á miðvikudag vonuðust Hafnarfirðingar eftir að karlalið Hauka rækju af sér slyðruorðið í úrvalsdeildinni...
Svekkjandi ósigur Haukakvenna í bikarundanúrslitum – MYNDIR
Haukakonur eru úr leik í bikarkeppni HSÍ í handbota eftir svekkjandi tap gegn Þór/KA í Laugardalshöll í dag.
Haukar fóru vel af stað og voru...
Haukakonur leika við KA/Þór í undanúrslitum bikarkeppninnar í handbolta í kvöld
Undanúrslit bikarkeppninnar í handbolta verða í dag og á morgun í Laugardalshöll.
Haukar - KA/Þór kl. 18 í kvöld
Konurnar leika í kvöld þar sem KA/Þór...