fbpx
0.8 C
Hafnarfjordur
28. febrúar 2020

Aron Kristjánsson tekur á ný við karlaliði Hauka í handknattleik

0
Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Aron Kristjánsson um þjálfun karlaliðs Hauka að loknu yfirstandandi tímabili. Aron tekur við liðinu af Gunnari Magnússyni sem...

FH komið upp að hlið Hauka eftir stórsigur á ÍR

0
Lokaspretturinn í úrvalsdeild karla í handknattleik ætlar að verða æsispennandi. Topplið Hauka tapaði þriðja leiknum í röð er ÍBV lék Hauka illa í Vestmannaeyjum...

Haukar mæta ÍBV og KA/Þór í bikarundanúrslitum karla og kvenna í handbolta

0
Dregið var í hádeginu í dag um það hvaða lið mætast í undanúrslitum bikarkeppni karla og kvenna í handbolta, Coca Cola bikarnum. Stórliðin í kvennaboltanum,...

Bæði Haukaliðin í undanúrslit bikarkeppninnar í handbolta

0
Kvennalið Hauka sigraði Fjölni örugglega í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handbolta í kvöld en leikið var í Dalhúsum. Eftir að hafa leitt 14-9...

FH féll út úr bikarkeppninni eftir að hafa verið 7 mörkum yfir gegn ÍBV

0
ÍBV fékk FH í heimsókn í 8 liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta. FH var mun sterkara liðið í byrjun og leiddi í hálfleik 13-7....

Haukar á toppnum en ráða ekkert við FH

0
Haukar höfðu aðeins tapað einum leik í úrvalsdeild karla þegar kom að viðureign bæjarfélaganna FH og Hauka en leikið var í Kaplakrika kl. 20...

Leikur FH og Hauka laugardagskvöldskemmtun Hafnfirðinga?

0
FH og Haukar mætast i úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld, laugardag, kl. 20. Viðureignir liðanna hafa jafnan verið...

Gísli Þorgeir leikur með Magdeburg

0
Hafnfirski handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur samið við þýska stórliðið SC Magdeburg og mun leika með liðinu út þetta tímabil a.m.k. Leikur hann þar...

Ágúst Elí fer frá Svíþjóð til Kolding í Danmörku

0
Hafnfirski landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson (24) hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding. „Með þessari viðbót fáum við ungan markmann sem...

Makalaus og slyngur

0
Hafnfirðingar sem aðrir sátu spenntir og fylgdust með leikjum Íslands á EM í handbolta. Við Hafnfirðingar eigum þar góða fulltrúa í landsliðinu sem við...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
0.7 ° C
1.1 °
-0.6 °
80 %
6.7kmh
75 %
Fös
1 °
Lau
2 °
Sun
2 °
Mán
1 °
Þri
1 °