Jafntefli í æsispennandi Hafnarfjarðarslag

Haukar og FH mættust í kvöld á Ásvöllum í fyrstu umferð Íslandsmótsins í handknattleik karla. Góð stemmning var í höllinni en um 1.100 áhorfendur...

FH komið í aðra umferð í Evrópukeppninni

FH mætti RK Dubrava í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni EHF bikarsins í handbolta. FH hafði betur í fyrri leik liðanna í Króatíu...

Valsmenn höfðu betur gegn FH

FH og Valur mættust í þriðja leik Hafnarfjarðarmótsins í handbolta í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var jafn, bæði lið skiptust á forystunni en Valsmenn voru með...

FH tapaði með einu marki fyrir Selfoss eftir að hafa haft 6 marka forskot...

FH og Selfoss mættust í öðtum leik Hafnarfjarðarmótsins í handbolta í kvöld. Selfyssingar þurftu að spila í blárri Hauka treyju vegna þess að þeir...

Haukar sigruðu í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins

Hafnarfjarðarmótið í handbolta karla hófst í dag með leik Hauka gegn Val þar sem Haukar höfðu betur í miklum markaleik. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn...

Hafnarfjarðarmótið í handbolta hefst í dag á Ásvöllum

Hafnarfjarðarmótið í handbolta karla hefst í dag kl. 18 með leik Hauka og Vals en mótið er eitt helsta æfingarmótið á hverju hausti. Mótið í...

Leikbroti Andra Heimis Friðrikssonar vísað til aganefndar

Stjórn HSÍ hefur ákveðið að vísa leikbroti Andra Heimis Friðrikssonar gegn Gísla Þorgeiri Kristjánssyni sem átti sér stað í leik ÍBV og FH í...

Sanngjarn sigur FH í Kaplakrika – MYNDIR

FH og ÍBV mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta í Kaplakrika í kvöld. ÍBV vann fyrsta leik liðanna í Eyjum,...

FH leikur til úrslita við ÍBV eftir sigur í úrslitaleik einvígisins gegn Selfossi

FH og Selfoss mættust í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla fyrir fullu húsi í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi í kvöld. FH-ingar vory töluvert...

FH-ingar tryggðu oddaleik eftir æsispennandi leik í Kaplakrika

FH og Selfoss mættust í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í handbolta í kaplakrika í kvöld. Selfyssingar hefðu geti tryggt sér leik gegn...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
-3.9 ° C
-2 °
-6 °
73 %
1kmh
0 %
Mið
-2 °
Fim
-1 °
Fös
1 °
Lau
5 °
Sun
3 °