fbpx
Miðvikudagur, apríl 24, 2024
HeimFréttirTveir leikir í bikarkeppninni í handbolta kvöld

Tveir leikir í bikarkeppninni í handbolta kvöld

16 liða úrslit bikarkeppni kvenna í handbolta hefst í kvöld. Lið FH og Hauka leika bæði.

FH, sem situr í þriðja sæti í 1. deild á heimaleik og fær úrvalsdeildarlið Selfyssinga, sem hefur aðeins unnið einn af sex leikjum í úrvalsdeildinni, í heimsókn. Liðin mættust tvisvar á síðustu leiktíð í 1. deildinni og enduðu báðir leikirnir með jafntefli.

Haukar, sem aðeins hafa unnið einn leik af sex í úrvalsdeildinni sækja Gróttu heim á Seltjarnarnesi en Grótta trónir á toppnum í fyrstu deild.

Leikirnir hefjast báðir kl. 19:30

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2