4.6 C
Hafnarfjordur
19. nóvember 2019

Sjálfsvarnaræfingar í boði fyrir börn og ungmenni

0
Sambo 80 er nýtt íþróttafélag í Hafnarfirði sem hefur gert samning við Hafnarfjarðarbæ Með stuðningi Hafnarfjarðarbæjar getur Sambo 80 nú boðið uppá æfingar fyrir börn...

7,4 milljónir króna til barna- og unglingastarfs FH og Hauka

0
UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum...

Fá íþróttahús eftir 60 ára starf – MYNDIR

0
Badmintonfélag Hafnar­fjarð­ar fagnaði 60 ára afmæli sínu sl. laugardag en innan félagsins er stundað bad­minton, borðtennis og tennis. Félagið var stofnað 7. október 1959 og...

90 ára félag eignast yfirbyggðan knattspyrnuvöll í fullri stærð – MYNDIR

0
Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt á laugardag upp á 90 ára afmæli félagsins með opnu húsi í Kaplakrika þar sem yfir 1000 manns mættu og kynntu...

Styrktu krabbameinssjúkan hlaupafélaga

0
Á hverju ári koma saman hlauparar úr flestum hlaupa­hópum höfuð­borgar­svæðisins og jafnvel víðar að og hlaupa íklæddir bleikum fötum. Það er Hlaupahópur FH sem...

83 hlupu 3.034 km með Hlaupahópi FH í fjallahlaupi

0
Rúmlega 100 manna hópur frá Hlaupahópi FH hélt í síðustu viku til Omegna við Lago d‘Orta vatnið í NV-Ítalíu. 83 hlauparar tók þar þátt...

Fimm mótsmet voru slegin á Extramóti SH – MYNDIR

0
Extramót SH var haldið núna um helgina í Ásvallalaug. Sundmenn frá 16 félögum komu saman í þessari síðustu keppni fyrir Íslandsmeistaramóti, með góðum nðurstöðum,...

Guðrún Ólafsdóttir sigraði í efstu deild

0
Guðrún Ólafsdóttir og Ragnar Björnsson úr Firði fengu gull í boccia á Íslandsmótinu í einliðaleik í boccia sem var haldið á Ísafirði um síðustu...

89 úr Hlaupahópi FH hlaupa í miklu fjallahlaupi á Ítalíu um helgina

0
Rúmlega 100 manna hópur frá Hlaupahópi FH hélt á fimmtudag til Omegna við Lago d‘Orta vatnið í NV-Ítalíu. 89 hlauparar taka þar þátt í miklu...

Jafntefli í Hafnarfjarðarslag

0
Karlalið Hauka og FH í handbolta mættust á Ásvöllum í kvöld í úrvalsdeildinni. Haukar höfðu unnið alla fjóra leiki sína en FH hafði unnið...

Veðrið

Hafnarfjordur
light rain
4.9 ° C
6 °
3.9 °
80 %
14.4kmh
90 %
Þri
4 °
Mið
3 °
Fim
5 °
Fös
5 °
Lau
4 °