fbpx
13 C
Hafnarfjordur
4. ágúst 2021

12 milljón króna úthlutun Rio Tinto og Hafnarfjarðarbæjar til íþróttastarfs yngri en 18 ára

0
Aðildarfélög ÍBH fengu í gær 12 milljóna króna úthlutun Rio Tinto og Hafnarfjarðarbæjar til íþróttastarfs fyrir yngri en 18 ára. Jafnréttishvataverðlaun Jafnréttishvataverðlaun 2021 hlutu Fimleikafélagið Björk...

Sjósund í Hafnarfirði að nýju

0
Sjóðböð og sjósund er vaxandi útivist á Íslandi. Víða um landið kemur fólk saman, baðar sig og syndir lengra eða skemur við ströndina í...

Átta Íslandsmeistaratitlar í badminton

0
Um helgina fór Meistaramót Íslands, Íslandsmótið í badminton í fullorðinsflokkum, fram í TBR húsunum við Gnoðarvog. Rúmlega níutíu leikmenn voru skráðir til keppni, þar...

453 hlupu í Hvítasunnuhlaupi Hauka – MYNDIR

0
Mjög góð þátttaka var í Hvítasunnuhlaupi Hauka sem haldið var í upplandi Hafnarfjarðar í morgun en alls hlupu 453 hlaupaveglengdirnar þrjár, 22 km, 17,5...

Róbert Ísak með silfurverðlaun í 100 m flugsundi á EM

0
Hafnfirski sundkappinn Róbert Ísak Jónsson náði silfurverðlaunum í 100 m flugsundi á EM fatlaðra í sundi í Madeira í Portúgal nú fyrir stuttu og...

Róbert Ísak setti þrjú Íslandsmet á einum degi

0
Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson úr SH/Firði keppir á EM fatlaðra í sundi í Madeira í Portúgal. Keppni hófst sl. sunnudag á 20. afmælisdegi Róberts Ísaks. Þá...

Þrír sundmenn úr SH keppa á EM í sundi

0
Þrír sundmenn úr Sundfélagi Hafnarfjarðar synda á EM í sundi í 50 m laug sem nú stendur yfir í Búdapest í Ungverjalandi. Það eru...

Barátta Blakfélags um aðstöðu

0
Í fjögur ár hefur Strandblakfélag Hafnarfjarðar og Garðabæjar og Blakfélag Hafnarfjarðar vakið athygli á því að enginn strandblakvöllur er í bænum.  Vorið 2017 var...

Haukar deildarmeistarar eftir stórsigur á FH

0
Haukar og FH mættust í toppslag Olís deildar karla í handbolta í kvöld á Ásvöllu. Fyrir leikin voru Haukar 7 stigum ríkari en FH...

Haukar unnu FH í fóbolta – MYNDIR

0
Leikir í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, hófst í gær og Haukar tóku á móti FH á Ásvöllum. For­menn, þjálf­ara og fyr­irliða fé­laganna í...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
12.4 ° C
13.3 °
12.2 °
84 %
0.8kmh
62 %
Fim
17 °
Fös
15 °
Lau
16 °
Sun
16 °
Mán
12 °