fbpx
7 C
Hafnarfjordur
25. september 2020

Karólína Lea skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 9-0 sigri Íslands á Lettum

0
Hafnfirðingurinn Karólína Lea Vil­hjálms­dótt­ir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í upp­bót­ar­tíma af stuttu færi eft­ir send­ingu frá Hlín Ei­ríks­dótt­ur. Leikið var á Laugardalsvelli og var staðan...

Kári Jónsson leikur með Haukum í vetur

0
Kári Jónsson hefur samið við Hauka og mun spila með liðinu í úrvalsdeildinni í vetur. Segja Haukamenn þetta vera mikil gleðitíðindi fyrir félagið en búist...

12 Íslandsmeistaratitlar Badmintonfélags Hafnarfjarðar

0
Meistaramót Íslands fór fram í glæsilegri umgjörð í Íþróttahúsinu við Strandgötu um liðna helgi. Badmintonsamband Íslands og Badmintonfélag Hafnarfjarðar sáu um framkvæmd mótsins í...

FH karlar á sigurbraut í fótboltanum

0
FH sigraði Breiðablik á heimavelli 3-1 í dag og er komið upp að hlið Breiðabliki og situr í 4. sæti, með jafnmörg stig og...

Keppt til úrslita í dag á Meistaramóti Íslands í badminton

0
Keppt verður til úrslita á Meistaramóti Íslands 2020 í badminton í Íþróttahúsinu við Strandgötu í dag, sunnudag. BH á fulltrúa í níu af tólf úrslitaleikjum...

Haukar rétt mörðu sigur á nýliðum Gróttu

0
Handboltavertíðin hófst í dag og fyrsti leikur karlaliðs Hauka var við nýliðana í Gróttu á heimavelli þeirra á Seltjarnarnesi. Haukum sem margir hafa spáð Íslandsmeistaratitli...

Öruggur sigur á Stjörnunni og FH er komið í undanúrslit

0
FH tók í dag á móti Stjörnunni í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á Kaplakrikavelli. Steve Lennon kom FH yfir á 24. mínútu...

Úrvalsdeildin í handbolta hefst í dag

0
Í dag hefst handboltavertíðin og bæði karla- og kvennalið FH og Hauka leika í efstu deild. Karlaliðunum báðum er spáð góðu gengi í deildinni, 2....

FH mætir Stjörnunni í Kaplakrika í átta liða úrslitum

0
Karlalið FH mætir Stjörnunni í Kaplakrika í dag kl. 16.30 í 8 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ í knattspyrnu. FH er í 6. sæti í úrvalsdeilinni...

FH stelpur á uppleið – Myndir

0
FH sigraði Fylki á heimavelli rétt í þessu 3-1. Phoenetia Brow­ne, besti leikmaður FH, skoraði fyrsta mark FH á 26. mínútu og fjórum mínútum síðar...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
7 ° C
7 °
7 °
70 %
7.2kmh
75 %
Fös
7 °
Lau
10 °
Sun
9 °
Mán
7 °
Þri
8 °