Predrag Milos í SH náði lágmarki á EM

Hafnfirðingurinn Predrag Milos (22) úr SH náði lágmarki fyrir Evrópumótið í sundi í 50 m laug er hann synti 50 m skriðsund á 23:22...

Haukar fóru Krýsuvíkurleiðina í undanúrslit

Fyrir troðfullu húsi léku Haukar og Keflavík í fimmta og oddaleik sínum í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins í körfubolta, Dominosdeildinni. Áhorfendur fengu mikið fyrir...

Skaftfellingur sigraði í síðasta FH-Bose hlaupinu

Síðasta hlaupið af þremur í Hlauparöð FH og Bose var í gær en það er 5 km hlaup sem hlaupið er frá Rótarýskiltinu á...

FH þarf að treysta á úrslit annarra leikja til þess að fá deildarmeistaratitilinn

Selfyssingar höfðu betur gegn FH-ingum í úrvalsdeild karla í handbolta í Kaplakrika. Selfoss vann leikinn með fimm mörkum, 34:29 en leikurinn var að mestu...

BH-ingar fjölmennastir, prúðastir og með 31 verðlaun

Íslandsmót unglinga í badminton var haldið á Akranesi um liðna helgi. 150 leikmenn tóku þátt í mótinu frá átta félögum og var Badmintonfélag Hafnarfjarðar...

Kynning á nýrri íþróttagrein – Sambo

Kynningarfundur á nýrri íþróttagrein, sambo, verður haldinn í  íþróttahúsi Setbergsskóla laugardaginn 17. mars kl. 13.00 – 14.30. Sambo er sjálfsvarnar- og bardagaíþrótt sem á uppruna...

Fyrsti deildarmeistaratitill Hauka í körfubolta karla

Haukar eru deildarmeistarar í Úrvalsdeild karla í körfubolta eftir sigur gegn Val á Ásvöllum í kvöld. Það eru þrjátíu ár liðin síðan Haukar urðu...

Arnar Pétursson sigraði í öðru FH-Bose götuhlaupinu

270 hlauparar kepptu í gærkvöldi í öðru hlaupinu í Hlaupaseríu FH og Bose sem hlaupið var á strandstígum bæjarins. Hlaupið er 5 km og...
video

Glæstur árangur borðtennisdeildar BH í liðakeppni barna og unglinga

Það var hreint ótrúlegur árangur hjá krökkunum í borðtennisdeild Bad­min­ton­félags Hafnarfjarðar á Íslands­móti barna og unglinga í liða­keppni nú um helgina í KR heimilinu....

FH-ingar með yfirburði á öldungamóti í frjálsum íþróttum

Öldungamótið í frjálsum íþróttum öldunga var haldið í Laugardalshöll um helgina og voru keppendur 63 frá 19 félögum. Elsti keppandinn var 89 ára en...

Veðrið

Hafnarfjörður
shower rain
7.1 ° C
8 °
6 °
81 %
5.1kmh
75 %
Þri
7 °
Mið
5 °
Fim
4 °
Fös
6 °
Lau
5 °

Fylgstu með

2,034AðdáendurLíka við
146FylgjendurFylgja
33FylgjendurFylgja