11 C
Hafnarfjordur
21. júní 2019

FH bikarmeistari í handbolta karla eftir góðan sigur á Val

Gleðin var mikil í herbúðum karlaliðs FH í handbolta á laugardaginn er liðið hampaði bikarmeistaratitli í handbolta í fyrsta sinn í aldarfjórðung. FH- liðið sem...

FH og Haukar léku í Lengjubikarnum í fótbolta – MYNDIR

Haukar og FH mættust á Ásvöllum 7. mars sl. í Lengjubikar karla í fótbolta. Aðstæðar voru fínar á upplýstumgervigrasvellinum. FH leikur í úrvalsdeildinni og endaði...
video

Hlauparöð FH og Bose besta götuhlaup Íslands 2018

Hlauparöð FH og Bose var valið besta götuhlaup Íslands árið 2018 en hlaup.is stóð fyrir kosningu meðal þátttakenda. Þetta er mikil viðkurkenning fyrir hlauparöðina en...

Tvö Íslandsmet Róberts Ísaks á RIG

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson úr Firði/SH vann til silfurverðlauna á alþjóðlega Reykjavíkur­mótinu í 200 m fjórsundi og setti tvö ný og glæsileg Íslandsmet. Róbert...

Tvennir hafnfirskir tvíburar í metsveitum Íslands í 200 m boðhlaupi

Bæði kvenna- og karlalið Íslands í 200 m boðhlaupi settu sl. sunnudag Íslandsmet á alþjóðlega Reykjavíkur­mótinu sem upp á enska tungu nefnist Reykavík Inter­national...

Haukar mæta Stjörnunni og FH tekur á móti Val í bikarkeppni kvenna

Dregið hefur verið í 8-liða úrslitum í bikarkeppni Handknattleikssambands Ísland en í kvennaflokki komst FH áfram eftir sigur á ÍR 22-21 og Haukar völtuðu...

Gönguskíðabrautir á Hvaleyrarvelli

Golfklúbburinn Keilir, í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ, hefur lagt tvær gönguskíðabrautir á Hvaleyrarvelli. Önnur brautin er um 1 km og byrjar neðan við skálann og fer...

Töfrabrögð með töfrateningum á alþjóðlegu móti í Hafnarfirði – MYNDIR

Hver man ekki eftir töfrateningnum sem sló í gegn um allan heim í upphafi níunda áratugs síðustu aldar. Frá þeim tíma hafa verið seldar...

Arna Stefanía og Einar Rafn íþróttamenn FH 2018

Arna Stefanía Guðmundsdóttir frjálsíþróttakona var útnefnd íþróttakona FH 2018 og Einar Rafn Eiðsson handknattleiksmaður var útnefndur íþróttakarl FH 2018. Arna Stefanía var næst stigahæsta kona...

Þóra Kristín og Kári íþróttamenn Hauka 2018

Þóra Kristín Jónsdóttir, körfuknattleikskona og Kári Jónsson körfuknattleiksmaður voru útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Hauka 2018 við athöfn á Ásvöllum í dag, gamlársdag. Veitti félagið fjölmörgum...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
11 ° C
11.1 °
11 °
62 %
6.7kmh
0 %
Fös
12 °
Lau
12 °
Sun
12 °
Mán
12 °
Þri
11 °