1.8 C
Hafnarfjordur
15. september 2019

Anton Sveinn stórbætti Íslandsmetið í 200 metra bringusundi

Hafnfirski sundmaðurinn úr SH, Anton Sveinn Mckee stórbætti Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 m laug í Kína...

Þrír SH-ingar náðu lágmörkum fyrir heimsmeistaramótið í sundi í Kína

Anton Sveinn Mckee, Dadó Fenrir Jasminuson og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH náðu öll þátttökurétti á HM eftir að hafa náð lágmörkum á Íslands­meistara­mótinu...

Dadó Fenrir og Anton Sveinn syntu undir HM lágmarki

Dadó Fenrir Jasminuson og Anton Sveinn Mckee úr SH eru báðir komnir með þátntökurétt á HM eftir að hafa náð lágmörkum á Íslandsmeistaramótinu í...

Tvenn silfurverðlaun Róberts Ísaks á EM í Dublin

Afrakstur Íslendinga á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem haldið var í Dublin  er tvenn silfurverðlaun og tíu Íslandsmet. Hafnfirðingurinn Róbert Ísak Jónsson úr Firði vann...

Góður árangur SH-inga á Íslandsmeistaramótinu í 50 m laug

Íslandsmeistaramótið í 50 m laug var haldið í Laugardalslaug um helgina og stóð sundfólk úr Sundfélagi Hafnarfjarðar sig afar vel. Tvö Íslandsmet - Anton Sveinn...

Predrag Milos í SH náði lágmarki á EM

Hafnfirðingurinn Predrag Milos (22) úr SH náði lágmarki fyrir Evrópumótið í sundi í 50 m laug er hann synti 50 m skriðsund á 23:22...

Hrafnhildur endaði í 5. sæti á EM í sundi

Hrafnhildur endaði í 5. sæti á EM í sundi í 25 metra laug. Hún synti á tímanum 30,03 og jafnaði því Íslandsmetið sem hún...

Hrafnhildur komin í úrslitin eftir aðra bætingu á Íslandsmeti sínu

Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti tæplega átta klukkutíma Íslandsmet sitt í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug. Hrafnhildur synti á tímanum 30,03 og...

Hrafnhildur í undanúrslit á nýju Íslandsmeti

Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti aftur sitt eigið Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í 25 m laug sem haldið er í Kaupmannahöfn en hún...

Róbert Ísak bætti eigið sitt Íslandsmet og fékk silfur á HM

Róbert Ísak Jónsson bætti sitt eigið Íslandsmet og fékk silfur í 100 metra baksundi á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í flokki S14. Róbert synti...

Veðrið

Hafnarfjordur
scattered clouds
1.3 ° C
3 °
-0.6 °
69 %
3.6kmh
40 %
Sun
8 °
Mán
6 °
Þri
7 °
Mið
6 °
Fim
10 °