Anton Sveinn syndir í undanúrslitum á EM

Anton Sveinn McKee - Mynd: SSÍ

Anton Sveinn McKee, sem keppir á EM í sundi í 25 m laug í Kazan í Rússlandi, synti 200 m bringusund í morgun á tímanum 2,06.29 mín og var með  áttunda besta tímann inn í undanúrslitin sem verða kl 16:57 í dag.

Besti tími Antons í greininni er 2:01,65, sem jafnframt er Íslandsmet sem hann setti fyrir ári síðan í Búdapest..

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here