9.9 C
Hafnarfjordur
15. október 2019

Haukar komnir upp að vegg eftir sigur Selfoss í háspennuleik

Haukar komnir upp að vegg eftir sigur Selfoss í háspennuleik í þriðja leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla. Selfoss vann fyrsta leikinn nokkuð...

Skessan rís!

Skessan, nýtt knattspyrnuhús FH, er farin að láta kræla á sér. Eftir umdeilda afgreiðslu bæjaryfirvalda þar sem enginn vildi kannast við að heimila greiðslur,...

Jón Gestur fékk æðsta heiðursmerki ÍSÍ

Á þingi ÍBH sem haldið var í Hásölum sl. laugardag var Jón Gestur Viggósson heiðraður með æðsta heiðursmerki ÍSÍ, heiðurskrossi ÍSÍ. Það var Hafsteinn...

Sleggjukastarinn Hilmar Örn að skrá sig í sögubækurnar

Hilmar Örn Jónsson frálsíþróttamaður úr FH og nýbakaður Íslandsmethafi í sleggjukasti, varð í sl. föstudag ACC svæðismeistari í Bandaríkjunum. Hilmar Örn stundar nám og...

Haukar komnir í úrslitaeinvígið eftir æsispennandi leik á Ásvöllum – MYNDAVEISLA

Haukar mættu ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmeistaramótsins í handbolta í dag. Haukar mæta Selfossi í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir frækinn sigur. Bæði lið...

Williams & Halls styður barna- og unglingastarf BH

Badmintonfélag Hafnarfjarðar og hafnfirska lyfjafyrirtækið Williams & Halls gerðu um helgina með sér samstarfssamning til tveggja ára. Samstarfið varðar stuðning við barna- og unglingastarf BH....

FH mætir ÍA í bikarkeppninni í fótbolta karla

Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. FH dróst gegn ÍA. FH mætti Val á Hlíðarenda á miðvikudaginn og vann Val...

Nýr þjálfari, nýir búningar og nýr leikmaður hjá FH

Handknattleiksdeild FH kynnti til sögunnar nýjan leikmann í karlaliði félagsins á blaðamannafundi í gær. Þetta er Egill Magnússon, 23 ára leikmaður úr Stjörnunni sem...

Keppt af gleði í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar – MYNDIR

Það er alltaf mikill spenningur meðal ungu hlauparanna sem taka þátt í árlegu Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar á sumardeginum fyrsta á Víðistaðatúni. Í ár voru keppendur um...

Badmintonfélag Hafnarfjarðar Íslandsmeistari félagsliða karla í borðtennis

A-lið BH varð Íslandsmeistari í 1. deild karla í borðtennis og Víkingur í 1. deild kvenna eftir úrslitaleiki í Raflandsdeildinni, sem fram fóru í...

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
9.9 ° C
11 °
8.9 °
66 %
15.4kmh
90 %
Þri
10 °
Mið
10 °
Fim
7 °
Fös
6 °
Lau
5 °