6 C
Hafnarfjordur
19. júní 2019

Umhverfið

Mokað upp á gangstétt en ekki af henni!

Það gengur á ýmsu í snjómokstri í Hafnarfirði. Átak hefur verið gert til að auka snjómokstur og snjómokstur á gangstígum og gangstéttum hefur aukist...

Vatnselgur var víða á götum bæjarins

Mikill vatnselgur myndaðist víða í bænum í morgun eftir mikla rigningu frá því í gærkvöldi. Sumsstaðar voru götur og bílastæði eins og stöðuvötn og...

Logandi morgunhiminninn

Himinninn hreinlega logaði í morgun þegar sólin var að koma upp. Rauður himinn blasti við bæjarbúum í suðaustri yfir Helgafelli og Lönguhlíðum. Fyrir þá sem...

Ungur drengur lærbrotnaði er hann skall á járnstaur í sleðabrekku

S-brekkan svokallaða við Hlíðarbergið í Setberginu, innan við Klettabergið, er vinsæl sleðabrekka enda hönnuð sem slík. Hún er um leið hluti af göngustíg og...

Aðgengi allra ekki tryggt á gangstéttum bæjarins

Sigurður Valgeirsson, íbúi í Mosahlíðinni fór í aðgerð á hné fyrir stuttu og nýtti góða veðrið til að fara á smá rúnt á golfhjólinu sínu....

Setbergsskóli fær viðurkenningu fyrir öruggar gönguleiðir í skólann

Fulltrúi Félags íslenskra bifreiðaeigenda veitti í dag Setbergsskóla viðurkenningu félagsins fyrir öruggar gönguleiðir í skólans. Tilgangur viðurkenningarinnar sem kallast Gangbrautin 2017 er að vekja athygli...

Snyrtimennska þökkuð með viðurkenningum

Umhverfis- og framkvæmdaráð Hafnar­fjarðar veitti annað árið í röð viðurkenningar til lóðarhafa fyrir snyrti­mennsku. Komu þær til eftir að fegrunarnefnd bæjarins hafði verið lögð...

Tjaldað og gist á umferðareyju við kirkjugarðinn

Hann varð undrandi, lesandi Fjarðarfrétta, er hann sá tjald á umferðareyju við kirkjugarðinn í Hafnarfirði, skammt frá Reykjanesbraut, árla miðvikudagsmorgunn. Skv. 10 grein lögreglusamþykktar Hafnarfjarðar...

Yfir þrjú hundruð jarðskjálftar á Reykjanesskaga

Um 300 jarðskjálftar hafa verið mældir á Reykjanesskaga í allan dag og eru enn skjálftar í gangi. Skjálftahrina hófst í morgun tæplega 3 km Austan...
video

Dulúð í þokunni

Það hefur ekki farið framhjá neinum hin mikla þoka sem er fylgifiskur hitakaflans sem nú liggur um Ísland. Þegar líður á daginn fer þokan...

Veðrið

Hafnarfjordur
few clouds
6.1 ° C
6.7 °
5.6 °
70 %
8.2kmh
20 %
Mið
10 °
Fim
11 °
Fös
13 °
Lau
13 °
Sun
10 °