Leynd yfir tillögum að nýju skipulagi miðbæjarins
Núgildandi deiliskipulag miðbæjarins er frá 2001 og frá þeim tíma hafa átt sér stað miklar samfélagslegar breytingar. Nú hefur um nokkra hríð staðið yfir...
Falleinkunn Hafnarfjarðar í húsnæðismálum
Nýlega gáfu Samtök iðnaðarins (SI) út nýjustu talningu sína á íbúðum í byggingu sem sýnir mikil umsvif á höfuðborgarsvæðinu. Í Kópavogi, sem er það...
Fyrirhugaðar breytingar á Hamraneslínu og Reykjanesbraut
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 15. janúar síðastliðinn tvö framkvæmdaleyfi sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti svo á fundi sínum í síðustu viku....
Fjölgun félagslegs húsnæðis
Verkefnin eru jafn misjöfn og þau eru mörg í stóru bæjarfélagi eins og okkar hér í Hafnarfirði. Eitt af þessum verkefnum er fjölgun félagslegs...
Lítill hljómgrunnur fyrir tillögum annarra flokka við afgreiðslu fjárhagsáætlunar
Rekstur Hafnarfjarðarkaupstaðar hefur farið batnandi allt frá árinu 2013 eftir erfið ár frá hruni. Ytri aðstæður hafa verið hagfelldar síðustu ár og sveitarfélög hafa...
Ráðherra vísar kæru frá vegna aðkomuleysis en vill hefja frumkvæðisathugun
Velferðarráðuneytið hefur lokið umfjöllun um tvær stjórnsýslukærur fimm bæjarfulltrúa í minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sem báðar tengjast ákvörðun meirihlutans um knatthús í Kaplakrika. Heilbrigðisráðherra, Svanhvíti...
Gert ráð fyrir 985 milljón kr. rekstrarafgangi en halli á eignasjóði eykst um 138%
Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar verður lögð fram í bæjarstjórn miðvikudaginn 14. nóvember sl. en hefur verið birt á heimasíðu bæjarins.
Gert er ráð fyrir 985 milljón kr....
Ráðuneyti gerir ekki athugasemd við setu Guðlaugar á bæjarstjórnarfundi 11. apríl 2018
Þann 11. og 12. apríl 2018 óskaði Sigurður Örn Hilmarsson hrl., f.h. Borghildar Sölveyjar Sturludóttur og Péturs Óskarssonar, þáverandi varamanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, eftir...
Þegar keisarinn í Hafnarfirði klæddi sig úr hverri spjör
Undanfarið hefur okkur í Viðreisn liðið eins og litla drengnum í sögu H. C. Andersen um nýju fötin keisarans og reynt að benda á...
Hafnarfjarðarbær hefur óskað eftir fleiri dagdvalarrýmum fyrir heilabilaða
Eitt af mikilvægustu verkefnum fjölskylduráðs Hafnarfjarðar er að greina þörf fyrir þjónustu og vinna að því að skilgreina og efla nærþjónustu við bæjarbúa á...