9.9 C
Hafnarfjordur
15. október 2019

Ráðuneyti gerir ekki athugasemd við setu Guðlaugar á bæjarstjórnarfundi 11. apríl 2018

Þann 11. og 12. apríl 2018 óskaði Sigurður Örn Hilmarsson hrl., f.h. Borghildar Sölveyjar Sturludóttur og Péturs Óskarssonar, þáverandi varamanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, eftir...

Þegar keisarinn í Hafnarfirði klæddi sig úr hverri spjör

Undanfarið hefur okkur í Viðreisn liðið eins og litla drengnum í sögu H. C. Andersen um nýju fötin keisarans og reynt að benda á...

Hafnarfjarðarbær hefur óskað eftir fleiri dagdvalarrýmum fyrir heilabilaða

Eitt af mikilvægustu verkefnum fjölskylduráðs Hafnarfjarðar er að greina þörf fyrir þjónustu og vinna að því að skilgreina og efla nærþjónustu við bæjarbúa á...

Hvað myndu Eyþór og Vigdís segja í Hafnarfirði?

Nýkviknaður áhugi Sjálfstæðisf­lokks­ins í Reykjavík á húsnæðis­vand­anum hefur vakið athygli á síðustu vikum. Eyþór Arnalds og Vig­dís Hauksdóttir hafa farið mikinn í gagnrýni sinni...

Samhljóða ályktun í bæjarstjórn um Reykjanesbraut

Íbúar Hafnarfjarðar eru orðnir langþreyttir á aðgerðarleysi Vegagerðarinnar við tvöföldun Reykjanesbrautar í gegnum Hafnarfjörð. Brautin þrengist á hættulegum stað við kirkjugarðinn og er einföld...

Greiddi bæjarstjóri 100 milljónir kr. í heimildarleysi?

Í svari við fyrirspurn Guðlaugar S. Kristjánsdóttur í bæjarstjórn í gær til Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra og oddvita Sjálfstæðisflokksins, um það hvort þegar hafi eitthvað...

Fulltrúi í meirihlutanum á móti aðferðinni en samþykkti afgreiðsluna

Á átakafundi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær var samþykktur viðauki við fjárhagsáætlun þar sem samþykkt var 51 millj. kr. kostnaður við endurbætur á Suðurgötu...

Minnihlutinn í bæjarstjórn mun kæra samþykkt um knatthús í Kaplakrika til ráðuneytis

Átakafundur var í bæjarstjórn Hafnarfjarðrar í gær en fundurinn var boðaður að kröfu minnihlutans sem var ósáttur við málsmeðferð bæjarráðs í síðustu viku á...

Aukafundur boðaður í bæjarstjórn á morgun

Eftir mótmæli minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn við ákvörðun bæjarráðs 8. ágúst sl. um að Hafnarfjarðarkaupstaður muni ekki byggja, eiga og reka nýtt knatthús í Kaplakrika líkt...

Ný bæjarstjórn tekin við – skipun í ráð og nefndir

Ný bæjarstjórn tók við á bæjarstjórnarfundi í gær, 20. júní. Í henni eiga sæti: Rósa Guðbjartsdóttir D Adda María Jóhannsdóttir S Kristinn Andersen D Ólafur Ingi Tómasson D Friðþjófur Helgi...