Minnihlutinn í bæjarstjórn mun kæra samþykkt um knatthús í Kaplakrika til ráðuneytis

Átakafundur var í bæjarstjórn Hafnarfjarðrar í gær en fundurinn var boðaður að kröfu minnihlutans sem var ósáttur við málsmeðferð bæjarráðs í síðustu viku á...

Aukafundur boðaður í bæjarstjórn á morgun

Eftir mótmæli minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn við ákvörðun bæjarráðs 8. ágúst sl. um að Hafnarfjarðarkaupstaður muni ekki byggja, eiga og reka nýtt knatthús í Kaplakrika líkt...

Ný bæjarstjórn tekin við – skipun í ráð og nefndir

Ný bæjarstjórn tók við á bæjarstjórnarfundi í gær, 20. júní. Í henni eiga sæti: Rósa Guðbjartsdóttir D Adda María Jóhannsdóttir S Kristinn Andersen D Ólafur Ingi Tómasson D Friðþjófur Helgi...

Nýi meirhlutinn leggur fram sex tillögur

Nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og óháðra leggja fram sex tillögur á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag. Fundurinn hefst um kl. 17 og...

Á mörgu tekið í nýjum málefnasamningi

Mélefnasamningur Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og óháðra var undirritaður á Hörðuvöllum í gær. Flokkarnir hafa myndað með sér meirihluta en Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7% atkvæða og 5...

Rósa strikuð út 121 sinni af lista Sjálfstæðisflokksins

Alls var 333 sinnum gerðar breytingar á listum flokkanna við bæjartjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí sl. Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins og verðandi bæjarstjóri var lang...

Rósa verður nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði

Sjálfstæðisflokkurinn, sem fékk 5 bæjarfulltrúa og Framsókn og óháðir sem fékk einn bæjarfulltrúa, hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Verður...

Samfylkingin hefur óskað eftir endurtalningu eftir að hafa misst 0,45% atkvæða og einn bæjarfulltrúa

Þegar næst síðustu tölur komu frá yfirkjörstjórn í Hafnarfirði leit allt út fyrir að fjöldi Samfylkingar yrði óbreyttur, þrír, en tæpt var með 5....

Litlar breytingar þegar 9.820 atkvæði hafa verið talin

Nú hafa verið talin 9.820 atkvæði en yfirkjörstjórn hefur ekki gefið upp hversu margir greiddu atkvæði og svara ekki. Er niðurstaða þessi eftir að...

Fyrstu tölur úr Hafnarfirði

Yfirskjörstjórn í Hafnarfirði hefur kynnt fyrstu tölur úr Hafnarfirði. Á kjörskrá eru 20.771 einstaklingar og talin voru 7120 atkvæði B listi - Framsókn og óháðir: 550...