fbpx
11.2 C
Hafnarfjordur
4. ágúst 2020

Einkavæðing Rafveitu Hafnarfjarðar

0
Í ljósi umræðna sem orðið hafa í kjölfar þeirrar ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að setja hlut Hafnarfjarðarkaupstaðar í HS Veitum í söluferli er mikilvægt...

Skammvinnur gróði að selja samfélagslega arðbært fyrirtæki

0
Á síðasta vetrardegi samþykkti meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar tillögu um að hefja undirbúningsvinnu við sölu á 15,42% hlut bæjarins í HS Veitum hf. Er tillagan...

Einkavæðing í skjóli heimsfaraldurs

0
Á fundi bæjarráðs síðasta vetrardag lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fram og samþykktu tillögu um að hafinn yrði undirbúningur að sölu á hlut Hafnarfjarðarbæjar...

Sjálfstæðisflokkur og Framsókn vilja selja hlut Hafnarfjarðar í HS-Veitum

0
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær, síðasta vetrardag, að hafinn verði undirbúningur að sölu 15,42% hlutfés sveitarfélagsins í HS Veitum hf. með það...

Vill Hafnarfjörður sparnað í málefnum fatlaðs fólks?

0
Hingað til hefur bæjarstjórn Hafnarfjarðar verið einhuga um mikilvægi notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) í þjónustu við fatlað fólk. Því eru það vonbrigði að Hafnarfjörður...

Bæjarstjórn vissi af skorti á valdheimildum

0
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur óskað eftir því að bæjarstjórn Hafnarfjarðar breyti samþykkt sinni um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar sem birt var í Stjórnartíðindum 26. maí 2016....

Tómlegt hjá Kristni forseta

0
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar fundaði í gær og setti Kristinn Andersen fundinn í Hafnarborg skv. venju. En það var fátt venjulegt við þennan fund því Kristinn...

Eingöngu konur skipaðar í fjölmenningarráð Hafnarfjarðar

0
Fjölmenningarráðið er skipað 5 fulltrúum sem eru búsettir í Hafnarfirði og jafnmörgum til vara. Fjölskylduráð kýs tvo fulltrúa og tvo til vara, tveir fulltrúar...

Tvær milljónir kr. til fjölmiðlaefnis um umhverfismál

0
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykki á fundi sínum í gær 2.000.000 kr. stuðning við gerð fjölmiðlaefnis um loftslagsmál, grænar lausnir og nýsköpun á því sviði,...

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skorar á stjórnvöld að tryggja samkeppnishæfni Íslands til að tryggja starfsemi álvers...

0
Málefni álvers Rio Tinto í Straumsvík var til umræðu á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sem nú stendur yfir. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundinum ályktun þar sem...