8.5 C
Hafnarfjordur
17. ágúst 2019

Keppt af gleði í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar – MYNDIR

Það er alltaf mikill spenningur meðal ungu hlauparanna sem taka þátt í árlegu Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar á sumardeginum fyrsta á Víðistaðatúni. Í ár voru keppendur um...

Fjölmenni í síðasta FH-Bose hlaupi ársins í miðbæ Hafnarfjarðar

359 hlauparar á öllum aldri tóku þátt í síðasta FH-Bose hlaupi ársins en hlaupið var eftir strandstígnum í miðbæ Hafnarfjarðar í gærkvöldi. Veðurspá hafði ekki...
video

Hlauparöð FH og Bose besta götuhlaup Íslands 2018

Hlauparöð FH og Bose var valið besta götuhlaup Íslands árið 2018 en hlaup.is stóð fyrir kosningu meðal þátttakenda. Þetta er mikil viðkurkenning fyrir hlauparöðina en...

73 kepptu í níunda Kaldárhlaupinu – MYNDIR

Þann 9. desember hlupu 73 hlauparar af stað á Kaldárselsvegi, hlupu að vatnsbólinu og þaðan eftir stígum og vegum inn til bæjarins en markið...

Hlauparar söfnuðu 241 þúsund fyrir stuðningsfélagið Kraft

Hlaupahópur FH stendur árlega fyrir Bleika hlaupinu þar sem hlauparar skreyta sig í bleiku og hlaupa til góðs og þiggja góðar veitingar í lokin. Hlauparar...

Flensborgarhlaupið í miðbæ Hafnarfjarðar – MYNDIR

Áttunda Flensborgarhlaupið var haldið á þriðjudaginn í glæsilegu veðri. Vegna vega­framkvæmda á Kaldárselsvegi var nú hlaupið frá miðbænum eftir Strandstígnum og í átt að...

Um 350 hlupu Víðavangshlaup á Víðistaðatúni – Myndir

Árlegt Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram í góðu veðri á sumadaginn fyrsta á Víðistaðatúni en hlaupið er í umsjá Frjálsíþróttadeildar FH. Keppendur voru um 350 í...

Skaftfellingur sigraði í síðasta FH-Bose hlaupinu

Síðasta hlaupið af þremur í Hlauparöð FH og Bose var í gær en það er 5 km hlaup sem hlaupið er frá Rótarýskiltinu á...

Arnar Pétursson sigraði í öðru FH-Bose götuhlaupinu

270 hlauparar kepptu í gærkvöldi í öðru hlaupinu í Hlaupaseríu FH og Bose sem hlaupið var á strandstígum bæjarins. Hlaupið er 5 km og...

316 manns hlupu samtals 1.580 km á stígum Hafnarfjarðar

Metþátttaka var í fyrsta hlaupinu í hlauparöð FH og Bose 2018 sem fram fór í miðbæ Hafnarfjarðar í gærkvöldi. Alls luku 316 hlauparar keppni...

Veðrið

Hafnarfjordur
few clouds
8.8 ° C
9.4 °
8 °
66 %
4.1kmh
20 %
Lau
11 °
Sun
11 °
Mán
13 °
Þri
13 °
Mið
15 °