Flensborgarhlaupið í miðbæ Hafnarfjarðar – MYNDIR

Áttunda Flensborgarhlaupið var haldið á þriðjudaginn í glæsilegu veðri. Vegna vega­framkvæmda á Kaldárselsvegi var nú hlaupið frá miðbænum eftir Strandstígnum og í átt að...

Um 350 hlupu Víðavangshlaup á Víðistaðatúni – Myndir

Árlegt Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram í góðu veðri á sumadaginn fyrsta á Víðistaðatúni en hlaupið er í umsjá Frjálsíþróttadeildar FH. Keppendur voru um 350 í...

Skaftfellingur sigraði í síðasta FH-Bose hlaupinu

Síðasta hlaupið af þremur í Hlauparöð FH og Bose var í gær en það er 5 km hlaup sem hlaupið er frá Rótarýskiltinu á...

Arnar Pétursson sigraði í öðru FH-Bose götuhlaupinu

270 hlauparar kepptu í gærkvöldi í öðru hlaupinu í Hlaupaseríu FH og Bose sem hlaupið var á strandstígum bæjarins. Hlaupið er 5 km og...

316 manns hlupu samtals 1.580 km á stígum Hafnarfjarðar

Metþátttaka var í fyrsta hlaupinu í hlauparöð FH og Bose 2018 sem fram fór í miðbæ Hafnarfjarðar í gærkvöldi. Alls luku 316 hlauparar keppni...

Færðu Ljósinu 206 þúsund krónur

Árlega stendur Hlaupahópur FH fyrir „Bleika hlaupinu“ þar sem hlauparar klæðast bleiku og hlaupa mislangar vegalengdir og styrkja um leið gott málefni. Félagar úr öðrum...

234 kepptu í Flensborgarhlaupinu í glæsilegu veðri

Hið árlega Flensborgarhlaup var hlaupið í gær. Keppendur hlupu frá Flensborgarskólanum, upp Selvogsgötu, Öldugötu og mislangt eftir Kaldárselsvegi eftir því sem keppnisveglengdin var og...

Tvær hafnfirskar konur keppa með landsliðinu í utanvegahlaupum

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum verður haldið í í Badia Prataglia í Toscani héraðinu á Ítalíu á laugardaginn 10. júní nk. og verður hlaupið ræst klukkan 06:00 að íslenskum tíma. Landslið...

Víðavangshlaup fyrir alla á sumardaginn fyrsta

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar verður haldið að venju á sumardeginum fyrsta og hefst hlaupið kl. 11. Er hlaupið ætlað öllum aldurshópum og börnin eru sérstaklega velkomin. Þau...

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
2.6 ° C
4 °
1 °
86 %
8.2kmh
90 %
Mán
6 °
Þri
4 °
Mið
-2 °
Fim
-0 °
Fös
0 °