1 C
Hafnarfjordur
18. október 2019

Íslenska landsliðið kemur heim sem sigurvegari

Frakkland sigraði Ísland 5-2 í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Þrátt fyrir að hafa lent 0-4 undir gáfust íslensku leikmennirnir ekki upp...

Hafnfirðingar horfa á landsleikinn á Thorsplani

Það er ekki á hverjum degi sem Hafnfirðingar koma saman til að horfa á fótbolta í sjónvarpi. Nú þegar landsleikur Íslands og Frakklands er...

Spennan magnast – gríðarleg upplifun að vera á leiknum

Jón Guðnason er einn þeirra Hafnfirðinga sem eru á leik Íslands og Frakklands sem hefst nú kl. 19. Segir hann í samtali við Fjarðarfréttir...

Hákon og Helga Íslandsmeistarar í hálfum járnmanni

Þríþrautardagurinn var haldinn í dag í Hafnarfirði í fallegu veðri. Helst var vindur að trufla keppendur en við því er að búast í keppnum...

Fimleikafélagið Björk 65 ára í dag

Nýstofnuð Félagadeild Fimleikafélagsins Bjarkar hefur látið útbúa heiðursspjöld um Þorgerði Maríu Gísladóttur og Hlín Árnadóttur og voru þau afhjúpuð við hátíðlega athöfn í húsnæði félagsins...

Birna Íslandsmeistari í fimmta sinn í röð

Keppni um íslandsmeistaratitil í TT (time trial) var haldin á Krýsuvíkurveginum í gærkvöldi. Hafnfirðingurinn Birna Björnsdóttir úr 3SH varð fyrst kvenna og hampaði titlinum í...

Hafnfirskur Íslandsmeistari í götuhjólreiðum

Íslandsmótið í götuhjólreiðum, „Tour de Hvolsvöllur“ var haldið föstudaginn 24. júní sl. Keppendur þurfa að vera í aðildarfélagi Hjólreiðasambands Íslands sem er aðila að...

Ísland – Frakkland sýndur á Thorsplani

Stórleikur Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum Evrópumótsins verður sýndur á stórum skjá á Thorsplani á sunnudaginn. Hafnfirðingar og aðrir nærsveitungar eru hvattir...

Nýr taekwondoþjálfari hjá Björk

Aldrei hafa verið færri iðkendur hjá Taekwondodeild Bjarkar en sl. vetur og hefur stjórn deildarinnar brugðist við og stefnir á öflugt starf á næsta...

FH mætir írsku meisturunum Dundalk

Karlalið FH mætir Dundalk, frá Írlandi, í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Dundalk eru írskir meistarar, en þeir unnu deildina í fyrra...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
1 ° C
3 °
0 °
68 %
1kmh
0 %
Fös
5 °
Lau
5 °
Sun
7 °
Mán
6 °
Þri
4 °