fbpx
Sunnudagur, apríl 14, 2024
target="_blank"
HeimÍþróttirSundHafnfirðingur með nýtt Íslandsmet

Hafnfirðingur með nýtt Íslandsmet

Bæting á 8 ára gömlu meti.

Hafnfirðingurinn Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet í 100 metra bringusundi í 25 metra laug. Keppt var í Berlín á heimsmeistarmóti í sundi. Hann synti 100 metrana á 58,66 sekúndum sem var bæting um 0,24 sekúndum frá gamla metinu sem var frá 2009.

Næsta sund Antons verður á mánudaginn í 50 metra bringusundi.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2