fbpx
Þriðjudagur, mars 5, 2024
HeimÍþróttirFótboltiMark á seinustu mínútu tryggði FH til úrslita

Mark á seinustu mínútu tryggði FH til úrslita

FH-ingar eru komnir í úrslitin í bikarnum eftir 1:0 sigur á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í dag.

FH-ingar voru yfirburðameiri í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það vörðust Leiknismenn vel og markalaust var í hálfleik.

Eina merk leiksins kom á seinustu mínútu leiksins er Steven Lennon hljóp upp að endamörkum og skaut boltanum yfir markmann Leiknis og inn í markið.

FH mæta ÍBV í úrslitunum á Laugardalsvelli 12. ágúst en ÍBV sigraði Stjörnuna 2:1 í undanúrslitunum.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2