8.4 C
Hafnarfjordur
23. júní 2019

Umhverfið

Hættuleg aparóla – barn meiddist á sköflungi

Nýja aparólan á Víðistaðatúni hefur vakið ánægju flestra enda hin glæsilegasta. Lítil stúlka meiddist á miðvikudaginn í rólunni og segja foreldrar hennar að aparólan...

Garðaúrgangur losaður við göngustíga

Hjörleifur hafði samband og vildi vekja athygli á því að einhverjir umhverfissóðar, eins og hann kallar þá, losi allan sinn garðaúrgang við göngustíg sem...

Hafnaði hærra framlagi til Reykjanessfólkvangs

Bæjarráð hafnaði á fundi sínum sl. fimmtudag að tvöfalda framlag sitt til Reykjanessfólkvangs úr 626 þúsund kr. í 1.253 þúsund kr. Stjórn Reykjanessfólkvangs samþykkti á...

Ný aparóla komin upp á Víðistaðatúni

Starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar hafa nýlokið við að setja upp nýja glæsilega s.k. aparólu á Víðistaðatúni. Sú gamla var orðin úr sér gengin og ónothæf. Voru börnin...

Sjaldan meiri grasvöxtur

Starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar og verktakar keppast nú við að ná áætlun við slátt á opnum svæðum í bænum en Guðjón Steinar Sverrisson, garðyrkjustjóri bæjarins segist sjaldan...

Mikill áhugi fyrir Ratleiknum

Hratt hefur gengið á Rat­leikskortin og með sama fram­haldi verða þau uppurin á allra næstu vikum. Því fer hver að verða síðastur að ná...

43 bekkir hafa bæst við í „Brúkum bekki“ verkefninu

Samfélagsverkefninu, „Brúkum bekki“ var hleypt af stokkunum af Félagi eldri borgara, Félags sjúkraþjálfarar, Hafnarfjarðarbæ og öldungaráði 5. maí 2012. Með því var markmiðið að...

Ljósmynd dagsins

Hafnarfjöður skartar af glæsilegu upplandi þar sem náttúran er fjölbreytt og falleg. Víða eru göngustígar, fæstir lítið meira en slóðir eftir gangandi fólk og...

Viðurkenningar á ný fyrir snyrtilega garða

Umhverfis- og framkvæmdaráð hefur falið umhverfisfulltrúa í samráði við samskiptafulltrúa að óska eftir ábendingum um fallega og vel hirta garða, götur og opin svæði/stofnanalóðir. Lengi var starfandi...

Vinnuskólinn fékk Grænfána

Vinnuskóli Hafnarfjarðar tók fyrir helgi í fyrsta sinn á móti Grænfánanum, umhverfisviðurkenningu frá Landvernd um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Vinnuskólinn hefur nú...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
8.4 ° C
9 °
7.8 °
93 %
2.1kmh
0 %
Sun
13 °
Mán
13 °
Þri
12 °
Mið
11 °
Fim
10 °