fbpx
Þriðjudagur, janúar 18, 2022

Hektari lands brann í nágrenni Hvaleyrarvatns

 

 

Á þriðja tímanum í dag var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins enn á ný kallað út til að slökkva gróðurelda og nú í upplandi Hafnarfjarðar nálægt Hvaleyrarvatni, eða á Langholti við Selhöfða sem margir kannast við sem hluta af Haukaleiðinni. Um það bil hektari lands brann, gróinn fjölbreyttu skóglendi. Að sögn Steinar Björgvinssonar framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Hafnarfjarðar er mjög sárt að horfa upp á þessa eyðileggingu.

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,318AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar