fbpx
Þriðjudagur, janúar 18, 2022

Þrjár slösuðust er þær féllu um sama steininn á göngustíg

Göngu- og hlaupaleiðir í upplandinu eru víða mjög grýttar sem er í sjálfu sér í lagi því þá er fólk varkárara enda veit það af hættunni. En þegar komið er á stíga sem hefur verið borið í og þeir sléttaðir getur hætta af hindrunum verið meiri þar sem fólk býst ekki við hindrunum á góðum stígum.

Steinninn nær nokkuð hátt upp úr stígnum en sést þó ekki vel.

Þannig fór fyrir þremur hlaupurum sl. mánudag sem hlupu í upplandinu og enduðu við Hvaleyrarvatn. Rétt áður en komið var að bílastæðinu við norðurenda vatnsins féllu þrír hlauparar með stuttu millibili um sömu steinnibbuna sem stóð upp úr stígnum. Voru meiðslin frá því að vera skrámur og rifin föt í nokkuð djúpan skurð.

Þessi fékk nokkuð djúpan skurð á hnéð eftir að hafa rekist á steininn.

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,319AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar