13.1 C
Hafnarfjordur
23. júní 2019

Menning og mannlíf

Hljóp til sigurs innvafinn í plastfilmu

Þeir voru skrautlegir félagarnir í Hlaupahópi FH sem hlupu íklæddir hinum furðulegustu búningum um bæinn sl. laugardag. Vegfarendur ráku upp stór augu er þeir mættu...

Samþykkt að ganga aftur til viðræðna við Pétur og Pál um rekstur Bæjarbíós

Menningar- og ferðamálanefnd samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til við bæjarráð að gengið verði til samninga við þá Pétur Ó. Stephensen...

Gestir fá að móta í leir í Hafnarborg á sunnudag

Á sunnudaginn kl. 14 verður haldin vinnustofa fyrir börn og fullorðna í tengslum við sýninguna Tilraun - leir og fleira sem nú stendur yfir í...

Eyrún Ósk fékk Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Hafnfirski rithöfundurinn Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar síðastliðin fimmtdag fyrir ljóðabók sína Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. „Titillinn vísar í eitt ljóðanna...

Bassaveisla á hádegistónleikum í Hafnarborg

Á morgun, þriðjudag verður sannkölluð bassaveisla á hádegistónleikum í Hafnarborg en þá syngur Bjarni Thor Kristinsson aríur sem spanna breitt svið óperubókmenntanna. Antonía Hevesi leikur undir...

Ferhyrndir hrútar í Krýsuvíkurrétt

Krýsuvíkurréttir voru á laugardaginn en þar rétta frístundabændur á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu í réttum við Suður­strandaveg. Aðeins tveir frí­stunda­bændur eru eftir í Hafnarfirði með tæp 20...

Æsispennandi vetur framundan í Gaflaraleikhúsinu

Á liðnum vetri fékk Gaflaraleikhúsið yfir 10.000 gesti  og ef að líkum lætur gætu þeir orðið enn fleiri veturinn 2016-2017. Leikhúsið hefur markað sér...

Lína langsokkur heillaði ekki bara börnin í Víðistaðakirkju

Ágústa Eva Erlendsdóttir, í hlutverki Línu langsokks, var í aðalhlutverki í fjölskylduguðsþjónustu í Víðistaðakirkju í morgun. Ágústa Eva, sem gekk í Víðistaðaskóla heillaði börn...

Elsa Waage syngur á fyrstu hádegistónleikum vetrarins Í Hafnarborg

Elsa Waage Þriðjudaginn 6. september verða fyrstu hádegistónleikar vetrarins haldnir í Hafnarborg. Mezzosópransöngkonan Elsa Waage stígur á stokk ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Yfirskrift tónleikanna er...

Tvær nýjar sýningar í Hafnarborg opnaðar á föstudag

Föstudagskvöldið 26. ágúst kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Hafnarborg. Haustsýning Hafnarborgar 2016, sýningin Tilraun – leir og fleira, í aðalsal safnsins og svo...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
12.4 ° C
13.9 °
11 °
62 %
3.6kmh
75 %
Sun
13 °
Mán
13 °
Þri
12 °
Mið
11 °
Fim
11 °