fbpx
Fimmtudagur, janúar 27, 2022

Upplestur í beinu streymi frá Bókasafni Hafnarfjarðar – Horfið á hér

Bókasafn Hafnarfjarðar stendur fyrir upplestrarkvöldum í kvöld og á morgun sem hefjast kl. 20.

Í hönd fer tími jólabókakvölda í bókasafninu, pallborða, upplesturs og yndislegheita með lifandi tónlist og veitingum skv. upplýsingum Unnar Helgu Möller upplýsingafulltrúa Bókasafns Hafnarfjarðar.

Arndís Þórarinsdótttir bókmenntafræðingur verður á staðnum og stýrir umræðum og upplestri en takmarkaður sætafjöldi er vegna sóttvarnarreglna og því verður viðburðunum streymt.

Í kvöld, 1. desember, mæta:

Hallgrímur Helgason – Sextíu kíló af kjaftshöggum
Ingólfur Eiríksson – Stóra bókin um sjálfsvorkun
Jónína Leósdóttir – Launsátur

Annað kvöld, fimmtudaginn 2. desember, mæta;

Eiríkur Örn Norðdahl – Einlægur Önd
Kamilla Einarsdóttir – Tilfinningar eru fyrir aumingja
Sigrún Pálsdóttir – Dyngja

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,320AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar