6.3 C
Hafnarfjordur
18. september 2019

Hækka laun bæjarfulltrúa um 44,3%?

Á fundi sínum 6. október sl. sam­þykkti bæjarráð að breyta viðmiðunar­upphæð launa kjörinna fulltrúa Hafnar­fjarðar. Í stað þess að ákveða sjálf við­miðunarupphæðina sem var...

Bæjarfulltrúi snupraður af bæjarstjóra í bæjarráði

Bæjarstjóri harmar málflutning Sverris Garðarssonar bæjarfulltúra Vinstri grænna og áheyrnarfulltrúa í bæjarráði eftir að Sverrir lagði fram eftirfarandi bókun í bæjarráði í gær. „Áheyrnarfulltrúi Vinstri...

Sjúkrahúsið St. Jósefsspítali starfsemi þess og afskipti stjórnmálamanna

St. Jósefsspítali var stofnaður af reglu St. Jósefssystra og tók til starfa árið 1926. Sjúkrahúsið var í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins eftir að St....

Kosningaskrifstofur opnaðar þegar stutt er í kosningar

Bæði Vinstri grænir og Samfylkingin opnuðu kosningaskrifstofur sínar á laugardaginn. Nú er aðeins rúm vika til kosninga og sjaldan hefur kosningabaráttan farið eins seint...

Klúður í Bæjarbíómálinu

Bæjarráð samþykkti í gær tillögu menningar- og ferðamálanefndar um að bjóða út aftur rekstur Bæjarbíós en þá með uppfærðri útboðslýsingu. Þetta kemur bjóðendum, sem töldu...

Hafnfirðingarnir komust ekki í efstu sætin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var haldið í dag og liggja niðurstöður fyrir. Alls tóku 3.154 þátt í prófkjörinu og voru ógildir og auðir seðlar...

Árni Páll Árnason efstur hjá Samfylkingunni og Margrét Gauja Magnúsdóttir í öðru sæti

Flokksval Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi lauk í dag. Sex einstaklingar buðu sig fram í fyrstu þrjú sæti listans. Kosning er bindandi í fjögur efstu sæti og raðað samkvæmt...

Rósrauðu klæðin hennar Möggu Gauju?

Ég fagna því að bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir er sammála mér um mikilvægi þess að lögfesta rétt barna til dagvistunar frá 12 mánaða aldri....

Svar við bréfi Helgu

Í síðasta tölublaði Fjarðafrétta birtist áhugaverð grein eftir Helgu Ingólfsdóttur bæjarfulltrúa undir fyrirsögninni „Bjóða þarf leikskóladvöl eða dagvistun frá 12 mánaða aldri“. Greinin er...

Ungt fólk og fyrstu íbúðarkaup

Við Íslendingar viljum flestir eignast þak yfir höfuðið. Það er skynsamlegur búrekstur og virðist sem betur fer hluti af þjóðarsálinni. Þeir sem það kjósa...