4.1 C
Hafnarfjordur
15. nóvember 2019

Fékk FH knatthús ehf 138,8 millj. kr. of mikið í leigu?

0
Í minnisblaði sem bæjarstjórinn í Hafnarfirði hefur lagt fyrir bæjarráð kemur fram að Hafnarfjarðarbær hefur á árunum 2007-2015 greitt 207,2 milljónir kr. á verðlagi...

Enn frestar meirihlutinn ákvörðun um laun sín

0
Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum í dag að fresta tillögu fulltrúa Samfylkingar og Vinstri um að bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki að launahækkanir samkvæmt úrskurði Kjararáðs þann...

Eva Lín Vilhjálmsson er nýr varabæjarfulltrúi fyrir Samfylkinguna

0
Á bæjarstjórnarfundi í dag var tekið fyrir erindi Ófeigs Friðrikssonar varabæjarfulltrúa fyrir Samfylkingun þar sem hann óskaði eftir lausn frá störfum varabæjarfulltrúa af persónulegum...

Hækka laun bæjarfulltrúa um 44,3%?

1
Á fundi sínum 6. október sl. sam­þykkti bæjarráð að breyta viðmiðunar­upphæð launa kjörinna fulltrúa Hafnar­fjarðar. Í stað þess að ákveða sjálf við­miðunarupphæðina sem var...

Bæjarfulltrúi snupraður af bæjarstjóra í bæjarráði

0
Bæjarstjóri harmar málflutning Sverris Garðarssonar bæjarfulltúra Vinstri grænna og áheyrnarfulltrúa í bæjarráði eftir að Sverrir lagði fram eftirfarandi bókun í bæjarráði í gær. „Áheyrnarfulltrúi Vinstri...

Sjúkrahúsið St. Jósefsspítali starfsemi þess og afskipti stjórnmálamanna

0
St. Jósefsspítali var stofnaður af reglu St. Jósefssystra og tók til starfa árið 1926. Sjúkrahúsið var í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins eftir að St....

Kosningaskrifstofur opnaðar þegar stutt er í kosningar

0
Bæði Vinstri grænir og Samfylkingin opnuðu kosningaskrifstofur sínar á laugardaginn. Nú er aðeins rúm vika til kosninga og sjaldan hefur kosningabaráttan farið eins seint...

Klúður í Bæjarbíómálinu

0
Bæjarráð samþykkti í gær tillögu menningar- og ferðamálanefndar um að bjóða út aftur rekstur Bæjarbíós en þá með uppfærðri útboðslýsingu. Þetta kemur bjóðendum, sem töldu...

Hafnfirðingarnir komust ekki í efstu sætin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

0
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var haldið í dag og liggja niðurstöður fyrir. Alls tóku 3.154 þátt í prófkjörinu og voru ógildir og auðir seðlar...

Árni Páll Árnason efstur hjá Samfylkingunni og Margrét Gauja Magnúsdóttir í öðru sæti

0
Flokksval Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi lauk í dag. Sex einstaklingar buðu sig fram í fyrstu þrjú sæti listans. Kosning er bindandi í fjögur efstu sæti og raðað samkvæmt...