Hvað er að frétta af Pírötum?

Ef Píratar hyrfu á morgun yrðu eftirmæli þeirra á þann veg að þeir hefðu á sínum skamma ferli náð að setja varanlegt mark á...

Húsnæðisvandinn í Hafnarfirði

Húsnæðismál eru mikilvægt vel­ferðar­mál. Því er nauðsynlegt að bæjar­yfirvöld leggi mikla áherslu á að gera vel í þeim málum svo allir hafi þak yfir...

Deilt um ritun fundargerða bæjarins

Það er hverjum ljóst að gott og vandað upplýsingaflæði bæjaryfirvalda til bæjarbúa hjálpar bæjarbúum að vera virkir þátttakendur í lýðræðislegu samfélagi. Í upplýsingastefnu Hafnarfjarðarbæjar 2016-2020...

Rósrauðu klæðin hennar Möggu Gauju?

Ég fagna því að bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir er sammála mér um mikilvægi þess að lögfesta rétt barna til dagvistunar frá 12 mánaða aldri....

Svar við bréfi Helgu

Í síðasta tölublaði Fjarðafrétta birtist áhugaverð grein eftir Helgu Ingólfsdóttur bæjarfulltrúa undir fyrirsögninni „Bjóða þarf leikskóladvöl eða dagvistun frá 12 mánaða aldri“. Greinin er...

Örfá orð í aðdraganda kosninga

Kæru kjósendur. Á fjögurra ára fresti göngum við til kosninga í sveitarstjórnarkosningum. Þar höfum við tækifæri til að velja fólk, málefni, flokka eða hvað það...

Áskorun til Hafnarfjarðarbæjar um úrbætur í ferðaþjónustu

Stjórn ferðamálasamtaka Hafnarfjarðar vann að könnun meðal ferðaþjónustufyrirtækja í Hafnarfirði síðastliðið vor. Þar voru þátttakendur spurðir meðal annars að því hvað væri mikilvægast að...

Hvað tefur í Skarðshlíð?

Skarðshlíðarhverfið í Hafnarfirði er eina íbúðahverfið á höfuðborgarsvæðinu sem hefur verið tilbúið til úthlutunar og framkvæmda frá því fyrir hrun. Þar hafa jafnvel verið...

Foreldar og þjálfarar langþreyttir á aðstöðuleysi

Aðalstjórn Fimleikafélags Hafnarfjarðar hefur hafið athugun á að félagið byggi knatthús í Kaplakrika, en knatthús þetta verður þá þriðja knatthúsið sem félagið byggir. Athugun...

Í snjóþoku tilverunnar – máttu vera sigurvegarinn

„Mamma, mamma, megum við leika okkur á sleðanum úti núna?“ „Nei elskurnar, það er verður ekkert gaman á meðan að snjórinn rétt svo skreytir jörðina....

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
4.4 ° C
6 °
3 °
60 %
6.2kmh
0 %
Fös
6 °
Lau
6 °
Sun
7 °
Mán
6 °
Þri
5 °