9.9 C
Hafnarfjordur
15. október 2019

Kjörnum fulltrúum Bjartrar framtíðar í ráðum bolað út

Bæjarstjórnarfundur hófst kl. 17 í dag þar sem allir aðalbæjarfulltrúar voru mættir, Guðlaug kom inn úr sínum samþykktu forföllum sem samþykkt voru á síðasta...

Varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins býður sig fram fyrir Framsókn og óháða

Valdimar Víðisson, skólastjóri og varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að sækjast eftir einu af forystusætunum hjá Framsókn og óháðum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. „Á kjörtímabilinu sem nú...

Guðlaug með 0,9 milljónir á mánuði frá Hafnarfjarðarbæ

Þrjár konur eru launahæstar bæjarfulltrúa hjá Hafnarfjarðarbæ. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn Öddu Maríu Jóhannsdóttur fulltrúa Samfylkingar á fundi bæjarráðs í gær. Guðlaug...

Vilja heilbrigðisstarfsemi á ný í St. Jósefsspítala

Árið 1987 keypti Hafnar­fjarðarbær (15%) í St. Jósefs­spítala ásamt ríkinu (85%), sjúkrahús sem þá var í fullum rekstri, sjúkrahús með um 50 legu­rými. Ráðherra...

Skrifað undir samning við arkitekta um hönnun á hjúkrunarheimili

Skrifað var í dag undir samning við arkitektastofuna Úti og inni ehf. um hönnun á nýju hjúkrunarheimili við Sólvang. Hönnunin hafði verið boðin út og átti...

Sveitarstjórnarráðuneytið kallar eftir upplýsingum um embættisfærslur

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur til skoðunar kvörtun tveggja varabæjarfulltrúa í bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, þeirra Borghildur Sturludóttur og Péturs Óskarssonar fulltrúa Bjartrar framtíðar vegna tiltekinna atriða...

Sjúkrahúsið St. Jósefsspítali starfsemi þess og afskipti stjórnmálamanna

St. Jósefsspítali var stofnaður af reglu St. Jósefssystra og tók til starfa árið 1926. Sjúkrahúsið var í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins eftir að St....

Jón Ingi Hákonarson leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði

Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu og MBA, leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí nk. Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri LS...

Meirihlutinn sundraður í afstöðu til kaupa á húsum af FH

Ekki var einhugur í meirihluta bæjarstjórnar þegar öðru sinni var lagt fyrir samningur um kaup Hafnarfjarðarbæjar á 55% hlut í tjald­húsunum Risanum og Dvergnum af FH...

Samþykktir bæjarins brotnar er Borghildi var haldið frá bæjarráði

Borghildur Sturludóttir hefði átt að taka sæti í bæjarráði í forföllum Einars Birkis Einarssonar sem mætti ekki á fund bæjarráðs 5. apríl sl. en...