fbpx
11.2 C
Hafnarfjordur
16. júlí 2020

Litli Ratleikur er frír leikur sem hvetur til gönguferða um og við bæinn

0
Hafnarfjarðarbær og Hönnunarhúsið ehf. hafa tekið höndum saman í samkomubanninu og gefið út Litla Ratleik í fyrsta sinn. Litli Ratleikur Hafnarfjarðar er ætlaður sem...

Búið að moka vegi í upplandinu – fólk nýtur góða veðursins

0
Hafnfirðingar hafa verið duglegir að nýta upplandið til útivistar í góðviðrinu síðustu daga. Greinilegt er að fleiri eru frá vinnu eða skóla en áður...

Skautasvellið sem heyrir sögunni til

0
Stundum þarf ekki mikið til að fólk geti stundað útivist eða íþróttir. Ekki þarf alltaf að byggja milljarða kr. hallir svo hægt sé að...

Bláfjöllin iða af lífi í dag

0
Glæsilegt veður er í dag í Bláfjöllum í dag og töluvert af fólki á alls kyns skíðum. Lítill vindur er og fer minnkandi og sólin...

Fulltrúar Bæjarlista og Miðflokks kusu gegn uppbyggingu í Bláfjöllum

0
Bæjarstjórn tók til afgreiðslu viðauka við „Samkomulag um endurnýjun og uppbyggingu á mannvirkjum skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins“ á fundi sínum í dag. Þar eru verkþættir endurskoðaðir og...

4.158 milljónir til uppbyggingar á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins

0
Í samkomulagi sveitarfélaganna sem standa að skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins kemur fram að uppbyggingaráform með byggingu nýrra skíðalyfta, (ný Drottning og nýr Gosi, ný notuð lyfta...

Gott færi í Bláfjöllum fyrir allt skíðafólk

0
Nú er nægur snjór í Bláfjöllum og færið var mjög gott í dag. Nokkuð fjölmennt var í fjallinu í dag, ekki síst ef marka...

Æfa sig á gönguskíðum á malbiki – Gönguskíðafélag stofnað

0
Nýtt gönguskíðafélag hefur verið stofnað, Gönguskíðafélag Hafnarfjarðar, en hvatamaður að stofnun þess er Sveinbjörn Sigurðsson, gönguskíðakennari og sjúkraþjálfari. Félagið fer rólega af stað og frekar...

Fyrstu gönguskíðasporin skemmd af jeppa- og snjósleðafólki

0
Þó nokkur snjór er nú komin í Bláfjöllin og starfsmenn skíðasvæðisins moka honum nú í rastir til að festa þann snjó sem fýkur. Fyrstu gönguskíðasporin...

Metþátttaka í Ratleik Hafnarfjarðar – MYNDIR

0
Ratleikur Hafnarfjarðar var haldinn í 22. sinn í sumar og aldrei hafa fleiri skilað inn lausnum og aldrei hafa fleiri fundið alla ratleiksstaðina 27...

Veðrið

Hafnarfjordur
light intensity drizzle
10.6 ° C
11 °
10 °
87 %
5.7kmh
90 %
Fim
13 °
Fös
10 °
Lau
10 °
Sun
12 °
Mán
11 °