Kláruðu Ratleikinn í einni ferð – 62 km göngu
Bræðurnir Árni Már og Jón Þór Sturlusynir áttuðu sig á því í byrjun september að þeir voru ekki farnir að hefja leik í Ratleik...
Guðmundur, Elísa Björt og Birkir Ingi eru þrautakóngur, göngugarpur og léttfeti Ratleiks Hafnarfjarðar 2020
Ratleikur Hafnarfjarðar er gríðarlega vinsæll leikur og sífellt fleiri taka þátt í leiknum. Leikurinn, sem stendur yfir frá júní til 21. september, gengur út...
Fimmtán þúsund manns á Helgafellssvæðinu á 90 dögum
Vinsældir Helgafellssvæðisins hefur stóraukist á síðustu árum en um síðustu aldamót var ekki margt fólk á ferðinni þar.
Nú er þar nánast stöðugur straumur af...
Strandhandboltavelli breytt í strandblakvöll
Fyrir nokkrum árum var gerður strandhandboltavöllur á Víðistaðatúni, skammt frá skátaheimilinu. Það hefur eflaust þótt tilhlýðilegt í handboltabænum Hafnarfirði. En bærinn reyndist greinilega ekki...
Ratleikur Hafnarfjarðar er farinn af stað – Frábær útivist fyrir fjölskylduna
Ratleikur Hafnarfjarðar, ævintýraleikur fyrir alla, unga sem aldna, er nú farinn af stað í 23. sinn og stendur fram í september.
Voru fyrstu ratleikskortin afhent...
Gleðilegt sumar! – Flöggum á fögrum degi
Í dag er sumardagurinn fyrsti og í fyrsta sinn í eflaust heila öld sem honum er ekki fagnað með skrúðgöngum og gleði.
Það er þó...
Litli Ratleikur er frír leikur sem hvetur til gönguferða um og við bæinn
Hafnarfjarðarbær og Hönnunarhúsið ehf. hafa tekið höndum saman í samkomubanninu og gefið út Litla Ratleik í fyrsta sinn. Litli Ratleikur Hafnarfjarðar er ætlaður sem...
Búið að moka vegi í upplandinu – fólk nýtur góða veðursins
Hafnfirðingar hafa verið duglegir að nýta upplandið til útivistar í góðviðrinu síðustu daga. Greinilegt er að fleiri eru frá vinnu eða skóla en áður...
Skautasvellið sem heyrir sögunni til
Stundum þarf ekki mikið til að fólk geti stundað útivist eða íþróttir. Ekki þarf alltaf að byggja milljarða kr. hallir svo hægt sé að...
Bláfjöllin iða af lífi í dag
Glæsilegt veður er í dag í Bláfjöllum í dag og töluvert af fólki á alls kyns skíðum.
Lítill vindur er og fer minnkandi og sólin...