fbpx
9.6 C
Hafnarfjordur
10. júlí 2020

Tvennir hafnfirskir tvíburar í metsveitum Íslands í 200 m boðhlaupi

0
Bæði kvenna- og karlalið Íslands í 200 m boðhlaupi settu sl. sunnudag Íslandsmet á alþjóðlega Reykjavíkur­mótinu sem upp á enska tungu nefnist Reykavík Inter­national...

11 milljónir til barna- og unglingastarfs íþróttafélaga í Hafnarfirði

0
Tíu íþróttafélög í Hafnarfirði fengu þriðjudaginn 7. júní afhentar 10,8 milljónir króna til styrktar barna- og unglingastarfi sínu frá Hafnarfjarðarbæ og Rio Tinto, sem rekur...

Gönguskíðabrautir á Hvaleyrarvelli

0
Golfklúbburinn Keilir, í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ, hefur lagt tvær gönguskíðabrautir á Hvaleyrarvelli. Önnur brautin er um 1 km og byrjar neðan við skálann og fer...

Sara Björk sæmd silfurstjörnu Hauka

0
Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir  var heiðursgestur á leik Hauka og Þróttar R. í 1. deild kvenna í knattspyrnu á sunnudaginn. Við það tækifæri var hún...

Víðistaðaskóli grunnskólameistari í sundi

0
Í gær var boðsundskeppni grunnskólanna haldin í Laugardalslaug. Keppt var í innilauginni í 25 m braut og voru 64 sveitir skráðar til leiks. Í...

Veigar Páll úr Stjörnunni í FH

0
Veigar Páll Gunnarsson hefur skrifaðu undir samning við knattspyrnudeild FH um að leika með liðinu og aðstoða við þjálfun ungra efnilegra leikmanna af báðum...

FH fékk 99 verðlaunapeninga og sigraði með yfirburðum á öldungamóti í frjálsum íþróttum

0
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum öldunga var haldið í Kaplakrika um helgina. Metþátttaka var á mótinu og voru keppendur alls 81 frá 17 félögum. FH...

Sigurmark á seinustu mínútum í sigri FH gegn Fylki

0
FH mætti Fylki í Árbænum í kvöld. Leikið var í Úrvalsdeild kvenna í fótbolta. FH tryggði sér þrjú stig eftir 0:1 sigur gegn Fylki. Markið...

Arnar Pétursson sigraði í öðru FH-Bose götuhlaupinu

0
270 hlauparar kepptu í gærkvöldi í öðru hlaupinu í Hlaupaseríu FH og Bose sem hlaupið var á strandstígum bæjarins. Hlaupið er 5 km og...

FH semur við tvo nýja knattspyrnumenn

0
Knattspyrnudeild FH undirritaði í dag tveggja ára samning við Kristinn Steindórsson, knattspyrnumann sem lék með úrvalsdeildarliðinu Sundsvall í Svíþjóð. Kristinn er uppalinn með Breiðabliki og...

Veðrið

Hafnarfjordur
overcast clouds
10.2 ° C
11 °
9 °
66 %
5.7kmh
90 %
Fös
12 °
Lau
12 °
Sun
13 °
Mán
13 °
Þri
13 °