3.9 C
Hafnarfjordur
17. október 2019

Bílvelta við álverið

Fólksbifreið fór út af Krýsuvíkurvegi og valt á móts við álverið í Straumsvík á tíunda tímanum á mánudagsmorg­unn. Virðist bifreiðin hafa verið að koma...

Drög að rammaskipulagi kynnt fyrir Flensborgarhöfn og Óseyri

Í dag verða drög að rammaskipulagi fyrir Flensborgarhöfn og Óseyrar­svæði kynnt á opnum íbúa­fundi í Hafnarborg kl. 17.30. Ein af forsendum í arkitektasamkeppni sem...

Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði

Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði samkvæmt nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ. Litla fiskbúðin Helluhrauni var oftast með lægsta verðið, í 15 tilvikum af 30...

Leikskólinn Hjalli og Hjallastefnan fagnaði 30 ára afmæli

Leikskólinn Hjalli fagnaði 30 ára afmæli sínu í síðustu viku. Var sett upp lítil sögusýning með myndum úr öflugu starfinu í gegnum tíðina og móttaka...

Magnaður hafnfirskur gítarleikari

Hann fæddist í febrúar 1958 og ólst upp á Hringbraut 34 með fjölskyldu sinni, foreldrum og þremur systkinum, en fjölskyldan flutti síðar yfir garð­vegginn...

Ólafía heimsmeistari í spartversku hindrunarhlaupi

Ólafía Kvaran, 49 ára hjúkrunar­fræðingur úr Hafnarfirði, varð sl. sunnudag heimsmeistari í aldurs­flokki 45-49 ára kvenna á Spartan Beast heimsmeistara­mótinu í hindrunarhlaupi í Squaw...

Um 170 fermingarbörn í Fríkirkjunni og fjölgar stöðugt

Fríkirkjan í Hafnarfirði starfar í elstu kirkjunni í Hafnarfirði, kirkju sem nýr söfnuður byggði á rúmum þremur mán­uðum árið 1913. Oft hefur verið talað um...

Er íbúalýðræði virkt í skipulagsmálum Hafnarfjarðar?

Íbúar Hafnarfjarðar hafa í tveimur nýlegum skipulagsmálum, verið hundsaðir í formlegum athugasemdum við deiliskipulagstillögur; Fornubúðir og Dvergsreit. En í því síðara komu fram athugasemdir...

Suðurbæjarlaug lokuð um helgina líka

Sundlaugarsvæði Suðurbæjarlaugar verður lokað um helgina. Viðhaldsframkvæmdum, sem staðið hafa yfir alla vikuna, hefur seinkað og er ráðgert að laugin opni að nýju mánudaginn 23....

21 ökumaður sektaður fyrir of hraðann akstur við Setbergsskóla

Brot 21 ökumanns var myndað í Hlíðarbergi í Hafnarfirði 6. september sl. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hlíðarberg í norðurátt, við Setbergsskóla....

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
3.9 ° C
6 °
2.2 °
52 %
2.6kmh
0 %
Fim
2 °
Fös
5 °
Lau
5 °
Sun
6 °
Mán
6 °