Fyrsta blað ársins er komið á vefinn

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn, fyrsta blað ársins, og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift með Póstdreifingu inn á öll heimili í Hafnarfirði...

Auglýstu „snakk og kaldan á kantinum“ á golfviðburði fyrir allan aldur

Foreldri golfiðkanda undir tvítugu í Golfklúbbnum Keili er mjög ósáttur við að Keilir ítrekað auglýsir að áfengi verði í boði á golfviðburði sem opinn...

Axel og Sara Rós íþróttamenn Hafnarfjarðar 2018 – MYNDIR

Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar var haldin í dag í íþróttahúsinu við Strandgötu. Það sem ber hæst á hátíðinni er útnefning íþróttakarls og íþróttakonu Hafnarfjarðar 2018. Sara...

72 brautskráðust frá Flensborgarskólanum

Fimmtudaginn 20. desember brautskráðust 72 stúdentar frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Nemendur brautskráðust af félagsvísinda- raunvísinda-, viðskiptafræði- og opinni námsbraut. Tólf þessara nemenda voru á...

Þorsteinn Kristinsson fékk styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar

Við útskrift nemenda við Flensborgarskólann, 20. desember sl., var afhentur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar en hann hlaut Þorsteinn Kristinsson sem stundar nám í...

Áslandsskóli styrkti Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar

Undanfarin tólf ár hefur skólasamfélagið í Áslandsskóla styrkt Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar með framlögum fyrir jólin. Fulltrúar nefndarinnar komu á jólaskemmtun í Áslandsskóla í gær og tóku...

Lítill hljómgrunnur fyrir tillögum annarra flokka við afgreiðslu fjárhagsáætlunar

Rekstur Hafnarfjarðarkaupstaðar hefur farið batnandi allt frá árinu 2013 eftir erfið ár frá hruni. Ytri aðstæður hafa verið hagfelldar síðustu ár og sveitarfélög hafa...

Jólablað Fjarðarfrétta er komið á vefinn

Jólablað Fjarðarfrétta er komið á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift með Póstdreifingu inn á öll heimili í Hafnarfirði að morgni útgáfudags. Íslandspóstur...

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn

Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn og má lesa blaðið hér á vefnum. Blaðinu er dreift með Póstdreifingu inn á öll heimili í Hafnarfirði að morgni útgáfudags. Íslandspóstur...

Jólalegt og fallegur söngur á Syngjandi jólum – MYNDIR

Spariklædd börn og spenntir afar og ömmur og aðrir fjölskyldumeðlimir voru áberandi á fyrri hluta tónleikanna Syngjandi jóla, sem haldnir voru í 22. sinn...

Veðrið

Hafnarfjordur
light snow
1 ° C
1 °
1 °
100 %
5.1kmh
90 %
Fim
1 °
Fös
5 °
Lau
5 °
Sun
4 °
Mán
5 °