10.7 C
Hafnarfjordur
14. júní 2019

Krotarar unnu skemmdarverk á leikvelli og eignum fólks

Íbúar við Hverfisgötu eru miður sín vegna skemmda sem unnar hafa verið á svokölluðum Holuróló við Hverfisgötu og eigum fólks þar í kring. Segir Hlín...

1400 hundar á Víðistaðatúni

Sumarsýningar Hundaræktarfélags Íslands var haldin á Víðistaðatúni um síðustu helgi. Um 1400 hundar voru skráðir til keppni af 100 tegundum hreinræktaðra hunda sem finna má...

Fleiri skólar en áður sækja um styrk til Forritara framtíðarinnar

Mikil ánægja er með nýjar áherslur Forritara framtíðarinnar og umsóknir frá skólum hafa aldrei verið fleiri. Tilgangur sjóðsins er að efla forritunar- og tæknimenntun...

Hafnarfjörður úr takti

Enn dregur í sundur milli Hafnar­fjarðar og annarra sveitarfélaga á höfuð­borgarsvæðinu þegar kemur að fjölda íbúða í byggingu. Í lok mars sl. voru 104 íbúðir...

Sýningarlok og leiðsögn í Hafnarborg

Á sunnudaginn eru síðustu forvöð að sjá sýningarnar Fyrirvara, eftir Brynjar Sigurðarson og Veroniku Sedlmair, og Teikningar/skissur í leir og textíl, eftir Kristínu Garðarsdóttur....

Þóra Björg tekur sæti í framkvæmdastjórn Coripharma

Þóra Björg Magnúsdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn Coripharma. Hún hóf störf hjá félaginu í kjölfar kaupa Coripharma á þróunareiningu Actavis Group PTC í...

Rúmlega klukkustundar rafmagnsleysi í Setbergi – vatnsþrýstingur féll

Rafmagnslaust varð í Setbergshverfi og Hlíðum um kl. 17.35 í dag. Fljótlega urðu íbúar varir við að vatnsþrýstingur féll í efri hluta hverfisins sem...
video

Leikskólabörnin fögnuðu fjórða Grænfánanum með nýjum umhverfissöng

Þau byrja snemma börnin að huga að vernd umhverfisins en flestir leikskólar bæjarins láta umhverfismál til sín taka og það á svo sannarlega við...
video

Tónleikar kl. 16 á laugardaginn á Kóramóti eldri borgara

„Með sól í hjarta og söng á vörum,“ er yfirskriftin á tónleikum fimm kóra eldri borgara sem hafa í fjölmörg ár hist á árlegu...

Tónlistarhátíðin Melodica Hafnarfjörður á kaffihúsinu Pallet á laugardag

Á laugardaginn, 18. maí, verður tónlistarhátíðin Melodica Hafnarfjörður haldin í fyrsta sinn. Kaffihúsið Pallett, Strandgötu er vettvangur hátíðarinnar og stendur hátíðin frá kl. 16...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
8.8 ° C
11.1 °
6.1 °
100 %
3.1kmh
75 %
Fös
17 °
Lau
14 °
Sun
13 °
Mán
15 °
Þri
12 °