-3 C
Hafnarfjordur
15. desember 2019

Bjart framundan eftir mikinn skort á íbúðum undanfarin ár

0
„Lítið framboð eigna hefur einkennt fasteignamarkaðinn í Hafnarfirði í ár,“ segir þeir Hlynur Halldórsson fasteigna­sali og Helgi Jón Harðarson sölustjóri einn eigenda Hraunhamars, elstu...

Veðrið í Hafnarfirði

0
https://youtu.be/v4TZpnK2OYI Nú gengur óveður yfir landið og fólk er undirbúið fyrir vont veður hér á höfuðborgarsvæðinu. Íbúar norðanlands finna heldur betur fyrir veðrinu, rafmagnslínur hafa...

Skólar og stofnanir Hafnarfjarðarbæjar lokaðar frá kl. 14 í dag

0
Skóla- og frístundastarf Hafnarfjarðarbæjar mun raskast frá og með kl. 14 í dag, þriðjudaginn 10. desember vegna óveðurs sem spáð er að gangi yfir...

Bæjarbíó notaði höfundaréttarvarða stjörnu án leyfis

0
Frægðarstjarnan sem sett var í gangastéttina framan við Bæjarbíó í júlí hefur verið fjarlægð eftir að formanni bæjarstjórnar Hafnarfjarðar barst bréf frá fyrirtækinu Global...

Jólablað sem fáir vissu um kostaði bæjarbúa 3,5 milljónir kr.

0
Það virtust fáir hafa vitað af fyrirhugaðri útgáfu jólablaðs sem Hafnarfjarðarbær lét gera fyrir jólin og hafði heitið Jólabærinn Hafnarfjörður. Skv. svarið við fyrirspurn fulltrúa...

Fiskbúðin í sömu ætt í 60 ár – Afmæli í dag

0
Þann 5. desember 1959 stofnaði Hallgrímur Steingrímsson Fiskbúð að Reykjavíkurvegi 3 en húsið stóð við Kirkjuveg. Steingrímur, faðir Hall­gríms, var kaupmaður og átti hann...

Coripharma gerir 1,6 milljarða kr. samning við STADA

0
Hafnfirska lyfjafyrirtækið Coripharma hefur samið við þýska lyfjafyrirtækið STADA um að pakka um 700 milljónum taflna af lyfjum árlega. Samningurinn er til þriggja ára...

Ákvörðun um byggingu flugvallar í Hvassahrauni tekin fyrir árslok 2024

0
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur hafa undirritað samkomulag sem felur í sér að hrinda í framkvæmd verkefnum og nauðsynlegum rannsóknum í samræmi við...

Birgir verður framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta

0
Birgir Jóhannsson sem undanfarin ár hefur verið framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar FH hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri samtakanna Íslenskur toppfótbolti og tekur við starfinu um miðjan janúar. Birgir...

Alþjóða skíðasambandið bannar notkun flúors í skíðaáburði

0
Alþjóða skíðasambandið (FIS) hefur bannað notkun flúors í skíðaáburði en bannið hefur valdið nokkrum titringi hjá keppnisfólki. Ákvörðunin var tekin á haustfundi sambandsins í Canstance...

Veðrið

Hafnarfjordur
scattered clouds
-3 ° C
-3 °
-3 °
73 %
7.2kmh
40 %
Sun
-2 °
Mán
-1 °
Þri
-6 °
Mið
-3 °
Fim
-3 °