Fyrsta byggingarleyfið veitt í Hamranesi
Fyrsta byggingarleyfið í Hamranes var veitt í upphafi vikunnar Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. sótti í desember 2020 um leyfi fyrir 4. hæða fjölbýlishúsi...
Lögregla beitti piparúða í nótt gegn óstýrilátum farþegum bifreiðar
Ökumaður bifreiðar var stöðvaður í Hafnarfirði af lögreglunni um kl. 2 í nótt, grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna.
Farþegar í bifreiðinni hlýddu ekki fyrirmælum...
Skipulags- og byggingarráð fer gegn áliti skipulagsfulltrúa
Skipulags- og byggingarráð getur ekki fallist á fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Hverfisgötu 49 eins og hún liggur fyrir.
Telur ráðið að draga þurfi úr...
Viðsnúningur – Tillögum um þrjár íbúðir að Suðurgötu 36 hafnað
Tillaga að breyttu deiliskipulagi, sem tók til lóðarinnar Suðurgötu 36, sem gerði ráð fyrir fjölgun íbúða; að á jarðhæð verði heimilað að fá samþykktar...
Skilgreiningu á Hamraneshverfinu breytt í miðbæjarsvæði
Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum í gær tillögu að breyttu aðalskipulagi fyrir hverfið Hamranes, sem er sunnan Valla og Skarðshlíðar.
Í núgildandi skipulagi...
Ívar Bragason ráðinn bæjarlögmaður
Ívar Bragason, sem starfað hefur sem lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ síðan í janúar 2017 hefur verið ráðinn bæjarlögmaður frá 15. janúar 2021.
Ívar er lögmaður með...
Vilhjálmur Kári þjálfar meistaraflokk Breiðabliks í knattspyrnu
Hafnfirðingurinn Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Hann tekur við starfinu af Þorsteini Halldórssyni sem ráðinn var landsliðsþjálfari kvenna...
Blöðrur, söngur og matarvagnar á Vetrarhátíð í Firði
Vetrarhátíð hófst í verslunarmiðstöðinni Firði í dag en útsölulok eru jafnfram um helgina.
Söngkonan Vigga og gítarleikarinn Sjonni heilluðu gesti með ljúfri og afar vel...
Bæjarstjórn samþykkti framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti sl. miðvikudag í annað sinn framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2, sem liggja á frá Hamranesi í Hafnarfirði og að Rauðamel í Grindavík.
Fyrra...
Varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar
Heilbrigðisráðherra hefur í dag samþykkt tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar.
Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns...