6.7 C
Hafnarfjordur
16. september 2019

2814 umsóknir í 248 starf hjá Hafnarfjarðarbæ

Fastráðnir starfsmenn hjá Hafnarfjarðarkaupstað eru 2062 og starfa þeir á 70 starfsstöðvum víðsvegar um bæinn að sögn Guðrúnar Þorsteinssonar mannauðsstjóra hjá Hafnarfjarðarbæ. Yfir sumartímann...

Myndasyrpa frá þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði

Þjóðhátíðardagurinn var einstaklega glæsilegur í Hafn­ar­firði í góðviðrinu. Þjóð­búningaklætt fólk setti svip á hátíðina sem og víkingar sem settu svip á skrúðgönguna, síðasta dag...

Hafnarfjarðarbær kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagins, fyrst íslenskra sveitarfélaga

Hafnarfjarðarbær undirritaði í dag samning við Kolvið um kolefnisjöfnun á rekstri Hafnarfjarðarbæjar og nær verkefnið til allra stofnana sveitarfélagins sem eru um 70 talsins....

Rúnar Pálsson er Hafnfirðingur til fyrirmyndar

Rúnar Pálsson hlaut nýju nafnbótina og viðurkenninguna „Hafnfirðingur til fyrirmyndar“ á toppi Helgafells sl. fimmtudag, þegar vígð var ný útsýn­isskífa Rótarýklúbbs Hafnar­fjarðar. Rúnar fer nær...

Ný útsýnisskífa sett upp á Helgafelli

Það var hátíðarstund á Helgafelli sl. fimmtudag og fjölmenni þegar Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar vígði nýja útsýnisskífu, eða hringsjá, sem klúbburinn hafði látið gera. Veðrið lék við...

Eva Bryndís (16) ætlar að ganga í kringum landið til styrktar Barnaspítalanum

Ungur Hafnfirðingur, Eva Bryndís Ágústsdóttir, sem er 16 ára ætlar að ganga í kringum landið og hefst gangan á sunnudagsmorguninn við Hafnarfjarðarkirkju kl. 09. Egill...

Sigurjón Ólafsson ráðinn í nýja stöðu sviðsstjóra þjónustu og þróunar hjá Hafnarfjarðarbæ

Sigurjón Ólafsson, 50 ára Hafnfirðingur, hefur verið ráðinn sviðsstjóri á nýju sviði þjónustu og þróunar hjá Hafnarfjarðarbæ. Sigurjón hefur frá árinu 2013 rekið sitt...

Krotarar unnu skemmdarverk á leikvelli og eignum fólks

Íbúar við Hverfisgötu eru miður sín vegna skemmda sem unnar hafa verið á svokölluðum Holuróló við Hverfisgötu og eigum fólks þar í kring. Segir Hlín...

1400 hundar á Víðistaðatúni

Sumarsýningar Hundaræktarfélags Íslands var haldin á Víðistaðatúni um síðustu helgi. Um 1400 hundar voru skráðir til keppni af 100 tegundum hreinræktaðra hunda sem finna má...

Fleiri skólar en áður sækja um styrk til Forritara framtíðarinnar

Mikil ánægja er með nýjar áherslur Forritara framtíðarinnar og umsóknir frá skólum hafa aldrei verið fleiri. Tilgangur sjóðsins er að efla forritunar- og tæknimenntun...

Veðrið

Hafnarfjordur
shower rain
6.7 ° C
7 °
6.1 °
70 %
9.8kmh
75 %
Mán
9 °
Þri
8 °
Mið
6 °
Fim
10 °
Fös
12 °